Morgunblaðið - 25.07.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 25.07.2003, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 2003 53 KRINGLAN Sýnd kl. 8. AKUREYRI Sýnd kl. 6 og 8. KRINGLAN Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Það er erfitt að falla inn í hópinn þegar þú skerð þig svona hrikalega úr ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10. B.i. 12. YFIR 42.000 GESTIR! KEFLAVÍK Sýnd kl. 6 og 8. Rómantísk gamanmynd með Amanda Bynes og ColinFirth (Bridget Jones´s Diary) SG. DV EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 OG 10.10. B.I. 16 ÁRA ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6.15 og 8 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8. b.I. 12 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 ára. JOHN TRAVOLTA OG SAMUEL JACKSON I FYRSTA SINN SAMAN SIÐAN PULP FICTION Í ÞESSARI MÖGNUÐU SPENNUMYND. POWE R SÝNIN G KL. 12 .15. Í SAM BÍÓUN UM Kring lunni I . . . Í Í ri l i FRUMSÝNING KRINGLAN Sýnd kl. 5.50, 8, 10.10 og 12.15. B.i. 16 ára. ALLS koma átta plötusnúðar og þrír tónlistarmenn fram á tónlistarkvöldi kenndu við 360 gráð- ur á Grand rokki í kvöld. Af þessu til- efni stendur tæknó- tónlistarmaðurinn Exos fyrir útgáfu fyrsta mixdisksins í 360 gráða seríunni. „Þetta er fyrsti disk- urinn af mörgum,“ segir Arnviður Snorrason, eins og Exos heitir fullu nafni. Exos stefnir á gefa út fleiri diska með þeim plötusnúð- um sem hafa verið að spila með hon- um eins og „Frímanni, Bjössa og Tómasi,“ útskýrir hann. Diskurinn inni- heldur upptöku frá því þegar Exos spil- aði á hinum þekkta tæknóklúbbi, Tres- or, í Berlín. Exos segir útgáfuna ekki hafa verið mikið mál. „Staðurinn tók þetta bara upp og lét mig fá upptökuna og ég ákvað bara að gefa þetta út,“ segir hann og bendir á að disk- urinn komi í tak- mörkuðu upplagi. Verður diskurinn fá- anlegur í plötuversl- uninni Þrumunni á Laugaveginum og ennfremur á Grand rokki í kvöld. Fram koma Twisted Mind Crew, sem hefja leikinn ásamt plötusnúðin- um Total Kaoz, DJ Richard, Bjössi brunahani, svo spila Elektró-plötu- snúðarnir Aurra sing og Zeus það nýjasta úr elektróheiminum en þau sækja sín áhrif til München í Þýska- landi þar sem útgáfufyrirtækið Int- ernational Deejay Gigalo er starf- rækt. Loks eru það harðhausarnir Exos og Tómas T. H. sem koma með tæknósyrpu og hita upp fyrir endur- komu Árna Vectors og plötusnúðsins Guðnýjar, sem gerðu garðinn frægan á skemmtistaðnum Thomsen og á At- óm-kvöldunum. 360 gráður standa fyrir tónlistarútgáfu Dansað á Grand rokki Raftónlistarmaðurinn Arn- viður Snorrason, Exos, kemur fram á Grand Rokki í kvöld ásamt fleirum. 360 gráður á Grand rokki í kvöld á milli kl. 22 og 4. ÍSLENSK-danska klezmersveitin Schpilkas fagnar nýútkominni plötu sinni Sey mir ges- unt með tónleika- röð um landið næstu vikurnar. Fyrir þá sem ekki vita á klezm- er-tónlist uppruna sinn í gyðinga- samfélögum Aust- ur-Evrópu og verður best lýst sem tregabland- inni gleðitónlist. Hljómsveitin er skipuð þeim Hauki Gröndal klarínettuleikara, Helga Svavari Helgasyni trommu- leikara og dönunum Nicholas Kringo harmónikkuleikara og Peter Jörgensen á kontrabassa. Bandið Schpilkas varð til í Kaupmannahöfn síðla árs 2001 og tóku þeir upp plötu í hljóðveri Didda fiðlu fyrr á þessu ári. Í tilefni af útgáfu nýju plötunnar verða tónleikar í verslun 12 tóna við Skólavörðustíg í kvöld, föstudags- kvöld kl. 17.30. Enn seinna, eða kl. 23 verða tónleikar á Caffé Kúltúre en á morgun kl. 16 á Jómfrúnni og aftur kl. 23 á Kúltúre. 31. júlí spila Schpilkas á Lista- sumri á Akureyri en 1., 2. og 3. ágúst verða haldnir tónleikar á Gamla bænum, Hótel Reynihlíð við Mývatn og hefjast þeir allir kl. 20. Tónleikar á 12 tónum og Schpilkas „schpila“ Klezmersveitin Schpilkas leikur harmræna gleði- tónlist með gyðinglegar rætur. Ný plata Schpilkas, Sey mir ges- unt, er komin í verslanir. Caffé Kúltúre í kvöld Mistök vegna erlendra plötudóma Í blaði gærdagsins voru birtir þrír plötudómar vegna platna Sus- umu Yokota, Philips Jeck og Sav- inu Yannatou. Voru dómarnir ranglega sagðir myndbandadómar í haus. Þá láðist að geta gagnrýnandans en hann er Árni Matthíasson. Rangt hljómsveitarnafn í frétt um Innipúkann Á miðvikudaginn var birt frétt um inni-útihátíðina Innipúkann sem fram fer um Verslunarmanna- helgina. Rangt var farið með nafn einnar sveitarinnar sem þar spilar. Heitir hún Lovers without Lovers en ekki Lovers eins og fram kom. Er beðist velvirðingar á þessu. LEIÐRÉTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.