Morgunblaðið - 19.08.2003, Síða 7

Morgunblaðið - 19.08.2003, Síða 7
SPORTLEGUR – fjórhjóladrifinn ferðafélagi Saga Subaru á Íslandi hefur í gegnum árin verið farsæl, enda er hann níðsterkur, sportlegur og fallegur. Fjórhjóladrifið sér um að misjöfn færð vefst ekki fyrir Subaru Impreza og öflug 2 lítra boxervélin sem var upphaflega þróuð til rallaksturs hefur margsannað ágæti sitt. Í vél- og drifbúnaði fara saman lítil þyngd, lágur þyngdarpunktur, lágmarks titringur og hámarks aflnýting. Þetta er afrakstur þróunarvinnu Subaru og er svo sannarlega lykillinn að hönnuninni á hinum fullkomna sportbíl. Í Impreza skutbílnum nær afturrúðan saman við hliðarrúður og veitir þannig mjög gott útsýni við akstur. Impreza fæst einnig sjálfskiptur. IMPREZA F í t o n F I 0 0 7 6 6 3 Ingvar Helgason Sævarhöfða 2 · sími 525 8000 · ih@ih.is · www.ih.isVerð frá 2.140.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.