Morgunblaðið - 19.08.2003, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 19.08.2003, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 2003 35 KENNSLA Frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ Byrjun haustannar 2003 20. ágúst, miðvikudagur Kl. 9.00 Kennarafundur. 21. ágúst, fimmtudagur Kl. 09.00 Skólasetning. Nemendur fá afhentar töflur og bókalista. Kl. 13.00—19.00 Töflubreytingar. 22. ágúst, föstudagur Kennsla hefst skv. stundaskrá. Kl. 13.00—19.00 Töflubreytingar. Fjarnám við Fjölbrautaskólann í Garðabæ á haustönn 2003 Skráning í fjarnám við FG á haustönn 2003 stendur til 1. september nk. Boðið er upp á fjarnám í mörgum bóknáms- greinum. Fjarnám er góður kostur fyrir þá, sem vilja ljúka því námi sem þeir á sínum tíma byrjuðu á; fyrir þá, sem vilja bæta við sig námsgreinum og fyrir þá, sem finnst gaman að rifja upp og/eða læra eitthvað nýtt. Fjarnám er hugsað fyrir fólk á öllum aldri. Fjarnám er hægt að stunda þegar manni hentar — innan ákveðinna marka þó! Umsóknareyðublað um fjarnám fæst á skrif- stofu skólans, sem er opin virka daga kl. 9—16 og á heimasíðu skólans - www.fg.is . Nánari upplýsingar veitir Helga Lind Hjartar- dóttir, kennslustjóri fjarnáms, í síma 520 1600, netfang: - helgah@fg.is . Verðskrá er á heimasíðu skólans. Skólameistari. Innritun hefst miðvikudaginn 20. ágúst Nemendur í hljóðfæra- og söngdeildum þurfa að staðfesta umsóknir sínar á skrifstofu Tón- skólans fyrir 29. ágúst nk. Skrifstofa skólans, Engjateigi 1, er opin virka daga frá kl. 12—18. Skólastjóri. TIL LEIGU Íbúð til leigu Glæsileg nýleg „penthouse“-íbúð í hverfi 112 Reykjavík. Þrjú svefnherbergi. Laus fljótlega. Langtímaleiga. Tilboð sendist á netfangið gudbergsson@un.org með skýrum upplýsing- um um væntanlegan leigutaka. TIL SÖLU Jörð í Reykjadal til sölu Einstakt tækifæri Undirrituðum hefur verið falið að selja jörðina Laugafell í Reykjadal, Suður-Þingeyjarsýslu. Um er að ræða ca 210 ha jörð sem er án greiðslumarks. Jörðin er byggð úr landi Litlu- Lauga. Um 20 ha eru bundnir samningi um nytjaskógrækt samkv. lögum nr. 56/1999. Laugafell er við Lauga, um 45 mín. akstur er frá Akureyri. Jörðin er skammt frá sundlaug og öðrum íþróttamannvirkjum. Jarðhitaréttur og veiðiréttur í Reykjadalsá fylgja. Húsakostur: Mjög gott íbúðarhús, (8 svefnher- bergi) 221 m² að stærð. Auðvelt er að breyta húsinu í tvær íbúðir, gott fjós, b. 1962, 22 bása, 188 m², kálfahús b. 1991, 109 m². Fjós og kálfa- hús er unnt að nýta fyrir hesta. Hlaða 164 m², fjárhús b. 1955, hlaða og eldra fjós b. 1945. Einstakt tækifæri fyrir fjárfesta eða félagasam- tök. Kauptilboð óskast send lögmannsstofunni fyrir 6. september nk., þar sem veittar eru nánari upplýsingar í síma 511 1617 eða 893 7020. Jörðin og húsakostur verða til sýnis dagana 23. og 24. ágúst nk., í samráði við eiganda, Guðrúnu Valdísi Eyvindsdóttur, Grýtubakka I, í síma 867 0266 eða 892 4465. Jón Höskuldsson hdl., Lögmannsstofa, Skólavörðustíg 12, 101 Reykjavík. sími 511 1617, fax 511 2001. Gigtarfélag Íslands Styrktar- og minningarsjóður Þorbjargar Björnsdóttur Stjórn Styrktar- og minningarsjóðs Þorbjargar Björnsdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum árið 2003. Tilgangur sjóðsins er að styrkja gigtsjúka, einkum ungt fólk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Gigtarfélags Íslands, Ármúla 5, 108 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 1. september nk. Styrkúthlutun verður 12. október 2003. Gigtarfélag Íslands. Gigtarfélag Íslands Vísindasjóður Gigtarfélags Íslands Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr Vísinda- sjóði Gigtarfélags Íslands til rannsókna á sviði gigtarsjúkdóma. Umsóknarfrestur er til 1. sept- ember nk. Styrkúthlutun verður 12. október nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Gigtar- félags Íslands, Ármúla 5, 108 Reykjavík. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 530 3600. Gigtarfélag Íslands. TILKYNNINGAR Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtaldin framkvæmd skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/ 2000 um mat á umhverfisáhrifum. Borun tveggja rannsóknarhola undir Ketil- fjalli og við Tjarnarás við Þeistareyki í Aðaldælahreppi. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er ein- nig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is . Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 16. sept- ember 2003. Skipulagsstofnun. ÝMISLEGT Nægir einn einarður? Hljóðvarp RUV og Fréttablaðið hafa nýlega sagt fréttir af eftirtektarverðum viðhorfum Kristins H. Gunnarssonar, alþm., um aðgerðar- leysi dómsmálayfirvalda í samráðsmáli olíu- félaganna. Haft er eftir Benjamin Franklin: „Einn djarfur maður, það er meiri hlutinn!“ Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuherbergi/leiga Til leigu rúmgóð, nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa. Upplýsingar í síma 896 9629.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.