Morgunblaðið - 19.08.2003, Side 47

Morgunblaðið - 19.08.2003, Side 47
Reuters Keith Richards á sviði. Á MORGUN mun Sjónvarpið sýna beint frá tónleikum Rolling Stones í Amsterdam en hljómsveitin er á tónleikaferð um heiminn þetta árið til að fagna fjörutíu ára afmæli sínu. Af því tilefni sýnir Sjónvarpið í kvöld heimildarmynd um þessa merku hljómsveit sem þreytist ekk- ert á rokkinu þótt meðlimir hennar séu komnir yfir sextugt. Í heimild- armyndinni er fylgst með tón- leikum Stones í München fyrr í sumar og rætt við fólk sem kemur nærri tónleikaferð þeirra. Mick Jagger og Keith Richards mynda kjarnann að bandinu en í tónleikaförinni eru einnig þeir Ron Wood og Charlie Watts. Hljóm- sveitin spilaði fyrst árið 1962 í Marquee-klúbbnum í Lundúnum og náðu miklum vinsældum á skömm- um tíma, svo mjög að þeir gátu kall- að sig heimsins besta rokkband seint á 7. áratugnum. Rýnt í Rolling Stones Heimildarmynd um Rolling Stones er á dagskrá Ríkissjón- varpsins í kvöld kl. 21.25. VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGÚST 2003 47                                                                    ! "#$ %  #" & #'  ! "# $ ) ) %&  ( $ "#  ( (  $ %& (    $ %#'())! %*+' ,-!! % !-( .(/* !(&   (      ( "## $  (  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )     *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !" #')  -#"!"   ( !  )0122*,#          ! "    #$% $&! '      0122*3#&*!*$# 12"",,-#" + !& #'( 45 -&( 45 -&( 45 -&( -60"#7*0 89(/#7*0 0(-6 !!#& 0"(:3"# #/;#6-/ <((0 <#!!#!!(#= >%!+? 8--/ @! #()$#//#+   "##" 3-  3-  03-  3-  3-  3-  3-  3-  3-  3-  3-  900+%$( A-!/0 (: #!9B 9/,9/ #*! $!-,#$ #/0 A#$:9 8-*/ */ #7-  / 3! ." ##' 3-  3-  3-  3-  3-  "##" 03-  3.  ;### #!#$#! 8#C-9/# ;#9C# %$ -/-6"# D//)- ;9/-# A##E <-B 5+C#9 #/,9   3.  03-  03-  03-  3.  3.  3-  03-  3-  03-  $$(,#( 4!   #) 33#"   5  #'# )# ##    " #' ( 3/  #!   # #')# 6 !"  $    ##   (*  ") -  # #'( ?!(,#( * " 7 #'  #!"6233# ,,## #5!" # #')#0 #!  # #'!"  #(8  -( !   ;&70(,#( 4!   #5 %  "$ 2" )3- 3!"3/  . !"' (* "( $%$% (&& $%)$ "#$ "%$ "&$ '$ "#$ "#$ ""$ "&$ "#$ "&$ "($ Námsflokkar Hafnarfjarðar Miðstöð símenntunar Spænska! Spænska! Áfangar í boði á haustönn 2003. Prófaáfangar Spænska 103 Hefst 16. sept. kl. 18.00 Spænska 303 Hefst 18. sept. kl. 18.00 Spænska 503 Ef næg þátttaka fæst. Almennir flokkar Spænska byrjendur Hefst 22. sept. kl. 18.30 Spænska framh. I Hefst 22. sept. kl. 20 Spænska framh. I Hefst 24. sept. kl. 18.30 Spænska tal Hefst 22. sept. kl. 17.30 Spænska-listir og menning Hefst 15. okt. kl. 20.00 Upplýsingar og innritun í síma 585 5860 heimasíða: www.namsflokkar.hafnarfjordur.is ÚTVARP telst líklega gamaldags miðill á tæknimælikvarða nútímans. Gríðarlegt framboð á afþreyingu með tilkomu sjónvarps, breiðbands, Netsins og svo framvegis gerir það að verkum að oft gleymist að kveikja á útvarpinu. Útvarpið hefur auðvitað ekki sömu kosti og sjónvarpið. Sök- um skjáleysis er ekki hægt að sýna myndir með útvarpsfréttum líkt og hægt er í sjónvarpi. Það hlýtur að vera betra að fá bæði mynd og hljóð í staðinn fyrir bara hljóð. Betra að hlusta og horfa en ekki bara hlusta. Eða hvað? Þótt gott sjónvarpsefni geti sann- arlega verið hin besta afþreying þá er gildi sjónvarpsins oft ofmetið. Þetta á sérstaklega við um frétta- tíma. Sjónvarpsfréttir eru gagnlegar að því leyti að þær gefa áhorfanda tækifæri til að sjá ýmsa viðburði nánast með eigin augum með því að birta myndir af því sem er að gerast úti í hinum stóra heimi, og reyndar hérna heima líka. Með því að horfa á fréttir í sjónvarpinu kemst frétta- neytandinn á vissan hátt nær at- burðinum og getur til að mynda séð hvernig viðmælendur fréttamanna líta út, í stað þess að þurfa að geta sér til um útlit þeirra. Svo eru fréttir í sjónvarpi líka svo skemmtilegar. Hins vegar hefur útvarpið þann góða kost að hafa meiri tíma. Þótt báðir miðlar vinni eftir fyrirfram ákveðinni dagskrá þá gefast fleiri tækifæri í útvarpi til að kafa ofan í hlutina. Útvarpshlustendur sjá reyndar ekki hvað það er sem er ver- ið að tala um og geta ekki vitað ná- kvæmlega við hvern er verið að tala, nema þeir hafi séð viðmælandann áður, en það kemur sjaldan að sök. Á móti kemur að hlustendur fá fleiri tækifæri til að kynna sér málin. Með flóru af fréttatengdum þáttum og dægurmálaþáttum er málefnum líð- andi stundar vel sinnt í íslensku út- varpi. Raunar betur en í sjónvarpi. Þá er ekki þar með sagt að sjón- varpsfréttir séu vondar eða að spjall- þættir í sjónvarpi séu ekki nægilega margir eða góðir. Miðillinn er ein- faldlega annar og býður ekki upp á að kafað sé jafndjúpt ofan í málin og í útvarpinu. Krafan um skemmtun og afþreyingu virðist meiri á sjónvarp en útvarp. Það er mikilvægt að talmál í út- varpi sé ekki skorið niður. Þeim hluta hefur hvað best verið sinnt af ríkisútvarpsstöðvunum, Bylgjunni og Útvarpi Sögu. Útlit var fyrir á tímabili að síðastnefnda stöðin héldi ekki velli en nú virðist sem betur fer bjartari tíð fram undan eftir að starfsmenn tóku yfir reksturinn. Það er mikilvægt að kostir út- varpsins sem miðils, hversu gamal- dags sem hann kann að virðast, séu nýttir. Að fréttamenn og dagskrár- gerðarfólk fái tíma til að kynna sér málin umfram það sem gert er í sjón- varpi. Við þurfum nefnilega ekkert alltaf að sjá, oft er reyndar mun betra að hlusta. Útvarpið mun halda velli, það held ég að sé ljóst. Með allt það magn af afþreyingu sem í boði er þurfum við einfaldlega á jarðtengingu að halda. Ég er ekki frá því að útvarpið þjóni mikilvægum tilgangi sem þessi jörð sem við þurfum að tengja okkur við þegar bandarískir froðuþættir eru alveg að fara með heilasellurnar. Út- varpið hefur meiri tíma, og það gefur okkur meiri tíma. Það er ekki margt annað sem hægt er að gera á meðan horft er á sjónvarp. Með útvarpið í gangi er hins vegar hægur leikur að sinna ýmsum störfum. Það krefst ekki eins mikillar athygli og sjón- varpsáhorf gerir. Svo er oft bara gott að þurfa ekki að horfa á neitt, geta bara slakað á augnlokunum og hlustað á útvarpið. Þó að það sé gam- aldags. LJÓSVAKINN Morgunblaðið/Halldór Þormar Útvarpið þjónar mikilvægum tilgangi og stendur alltaf fyrir sínu enda hef- ur það meiri tíma en aðrir miðlar. Útvarp Jörð Eyrún Magnúsdótt ir Fyrir flottar konur Bankastræti 11  sími 551 3930 flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 ÚTVARP/SJÓNVARP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.