Morgunblaðið - 21.08.2003, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.08.2003, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 2003 MORGUNBLAÐIÐ Kl. 8 og 10. B i. 16. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 5.50. ísl tal.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12.  SG. DVÓ.H.T Rás2  GH KVIKMYNDIR.COM  SG. DV KVIKMYNDIR.IS GULL MOLAR NÓI ALBINÓI RESPIRO Sýnd kl. 6 og 8. Með íslensku tali Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 10 ára. KVIKMYNDIR.IS  ÓHT RÁS 2  SG DV  MBL Sýnd. kl. 6. MEÐ ÍSLENSKU TALI YFIR 29.000 GESTIR! 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg”!  KVIKMYNDIR.COM FRÁ FRAM- LEIÐENDUM SHREK ATH! Munið eftir Sinbað litasamkeppninni á ok.is THE MATRIX RELOADED ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl tal WHAT A GIRL WANTS KRINGLAN Sýnd kl. 5.50 og 8. KRINGLAN Sýnd kl. 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.10. B.i. 12. MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg”! 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg”! 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg”! 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg”! ÁLFABAKKI kl. 4, 6 og 8. Enskt tal. FORSÝNING Í HUGA margra, ef ekki flestra, er Elton John úr sér genginn skallapoppari. En að und- anförnu hefur hann sýnt að hann á fullt af trompum á hendi og er barasta með púlsinn rækilega á hlutunum. Í fyrsta lagi var síðasta plata hans, Songs from the West Coast, hans besta í tugi ára og svo hefur hann verið að starfa með ungliðum eins og sveitarokk- aranum Ryan Adams og rapparanum Eminem að undanförnu. Nú hefur hann lýst því yfir, í spjalli við NME, að sveitir eins og The Darkness, Black Rebel Motorcycle Club og The White Stripes séu búnar að gera 2003 að góðu rokkári. „Það er fullt af frábærum rokkplötum í gangi núna, sem betur fer. Kings of Leon, The Darkness, nýja platan með Black Rebel Mot- orcycle Club. Ég man ekki eftir öðru eins! Þetta byrjaði allt með þessari frábæru White Stripes-plötu og nú vona ég að þessar ömurlegu sveitir, Staind og Creed fari að leggjast í kör.“ Lávarðurinn Elton segir að The Darkness minni sig dálítið á AC/DC. „Þessi söngvari þeirra er ótrúlegur. Það er ekki hægt að hafa augun af honum. Ég set plötuna á og allir segja: „Hver ansk … er þetta!“ Ég hef lesið gagnrýni á plötuna frá Bandaríkjunum og þar þolir ekki nokkur mað- ur þessa plötu.“ Elton er um þessar mundir að undirbúa endurútgáfu á sjaldgæfu lagi sem út kom fyrst fyrir meira en tuttugu árum. „Lagið („Are You Ready For Love“) var gert árið 1977 og ég endurhljóðblandaði það árið 1979. Það kom út á stuttskífu í Bandaríkj- unum og svo eiginlega gleymdi ég því. Síðan var ég að heyra að þetta lag væri orðið vinsælt á dansgólfunum. Það kom mér virkilega á óvart. En þetta er kannski í takt við tím- ann …þetta er bara stuðplata. Eins og þessi Kings of Leon plata. Þetta er bara rokk og ról.“ Ræflarokkarinn Elton Elton John er „kúl“! Elton John fylgist með ATHYGLIVERT er að sala á ( ) -skífu Sig- urrósar og Jinx dáðadrengjanna í Quarashi virð- ist hafa tekið kipp og stökkva báðar plöturnar upp um nær 20 sæti. Erfitt er að segja til um hvað veldur. Hugsanlega hafa tónleikar Quar- ashi á Menningarnótt stuðlað að aukinni sölu, sem og að umfjöllun um nýja liðsmanninn Opee hafi verkað hvetjandi á sölu. Líklegra er þó að hér sé á ferð nokkurs konar ferðamanna- sveifla, og að erlendir túrhestar séu að kynna sér íslenska tónlist. Það er þó ekki víst því til grundvallar Tónlistanum eru ekki hafðar sölu- tölur frá verslunum eins og Fríhöfninni og bóka- búðum miðbæjarins þar sem ætla má að margir erlendir ferðamenn versli sína tónlist. Stökkið er því hálfgerð ráðgáta. Íslenskt stökk HANN er harður, slagurinn um efstu sæti tónlistans. Ferðalög KK og Magga voru efst svo vikum skipti, uns Þjóðsaga Papanna velti þeim úr sessi og síðast að safnplatan Pottþétt 32 komst á toppinn. Nú hafa Paparnir aftur tekið við sér og eru efstir. Augljóst er að sala er bæði í senn, mikil og jöfn á 22 Ferðalögum og Þjóðsögu, enda hafa plöturnar verið í efstu sætum í um tvo mánuði. Pottþétt 32 skaust upp á þremur vikum og áhugavert að sjá hvort sá tvöfaldi tónlistarpakki hefur sama úthald á toppnum. Harður slagur MJÖG litlar hreyfingar eru í efstu sætum tón- listans, og hefur svo verið síðustu vikur. Sömu plöturnar hafa meira eða minna verið á svip- uðu róli og fáir nýliðar eða sveiflur. Að und- anskildum Pottþétt 32 hafa efstu 7 plöturnar verið á lista í um tvo mánuði og allan tímann verið á svipuðum stað í söluröð. Hins vegar styttist í að haustútgáfan fari á fullan skrið. Von er á mörgum nýjum plötum í næsta mán- uði og mjög líklegt að mörgum sölugóðum plöt- um verði bolað úr efstu sætunum því ætla má að markaðurinn sé orðinn nokkuð mettaður af söluhæstu plötunum. Litlar sviptingar!                                                                 !  " " ""#$%"$  "&'  "(  )"*"+  "," "(-.", !-/ 0 -  1"' %' . 1 1"2"- " 1"   "   3"$! "4  5"$!5"6/5"%72"'"%  "2"%!5"(2 8   5"9 "'"2"(-*  "'"$                                * '% $ !F# H  $   :/ ;- 88"<"% "= 2  "0   ;- ;- ;- 9"<"(  4 '  ''" ,  % ">'  "8  "8  % ' ,"?' $ ') =)) ? " -.  8 "&  ' % ) @"-! "! A    9"B//  C ,  " -  A1 7"A ! D ', (  "D! ;- %2 E!1 :'FG" " 1 0 A  +  0" ('" "- 1"  H//*,  0 "' I1 " 1  4 '  J"$ "J K9'"#" ,"&'-' - 9''"'"9' 9 "#":  % ) &'-"4L "M ,"%  ' "#"9'   ?   , ("4 1  H//"*"/ > "$"J5"= "   ? N &, O"4 " I1 " "=  6 " '" ," ,  P"Q 6 !5"6 !5"6 ! 6 ! "9N            6 1""2 "7 (2 (' (2 (2 (2 (2 (2 (' $%A H   H   H   (-   =%# (' (' =%# $%A H   (2 +  " ! M  (' (' -- =%# (-   (-     DRENGJUNUM góðu í Landi og sonum tókst að komast upp í topp-10 á Tónlistanum. Plata þeirra, Óðal feðranna, hefur verið á lista í þrjár vikur og hingað til ekki náð inn í efsta hópinn. Það hafð- ist þó að lokum og áhugavert verður að fylgjast með þróun mála þar. Spennandi verður að sjá hvort platan helst ekki örugglega á floti en eins og getið var í síðustu viku hefur góð sala á Díönu Krall líklega þrýst Landi og sonum nið- ur. Nú hefur sala á Díönu minnkað og skap- ast aukið rými fyrir Hreim og vini. Kólna fer í veðri og kannski að landsmenn vilji ylja sér við hlýja rödd Hreims? Það hafðist!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.