Morgunblaðið - 23.08.2003, Qupperneq 63
VEÐUR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST 2003 63
!"#"$$ % &$ '$
"
()$*'
$ % &$ '$
"%+
/
&/
#/
!/
/ "/ / "$/ " / "/ "/ "&/ "#/ "!/
!"#$%!
%
#&"' ()
*+,)&"' ()
-"./*$0+)
0- 0 1 2)
, 31-
4
1
23 &455
" !$
6
(
&7
!
& &
"
#
6 &455
$ "
""
"! #!
6 &7
"& #&
" &
$
" &
6
758813
79:1
33
7
3
;
3
& #
& !
& "
&
"! !
"! !&
"! "
"!
" "
" !
" "
#$
*
*
*
*
&455 6
"&
"$
(
"(
"("
"(#
"(&
($
(
($
!("
"($
"(
"(
"(&
($
+'
-
556
-)
0
7
8 "70"$ 40 556
-)
(
0 6
)
!
819 5
, -")$
$
'!$
". !$
$/ 0$'&
)
!"%)
""
0' 1 !
")$
9
<5 93965
9:
556
' ) 4
=> $ => $ => $
?45@9
A
5@9
# ?
335 ! 4B<45
"5C5?
D
D5335335E
F73:G
A
H37
!58655:
"
""
"
"
"
""
"&
"#
"
"
6 6 6 8
6 6 6 6 6 8
6
7
:76
I 3
-B +53
J
,
/593
#63 56
&5
I56B
A 9
$9
#
5@
"
"
"
"
#
#
"
"
!"
; 0 7 8
6 6 6 6
7 6 C55
5
,53/5653
A5K 5
C5 K5
76
& ?45
L 8
C 5
I5 5M
D J
>: K5
05
!!
$
!
"
#
6 6 6 6 ;) 1
;) 1
6 C1 5
+-
,:
)
07
,0 ( ;) ) 0
1 ( )
+ "
(6
F 4 5
+-
)0-
,:
6 )
7 8
) *)
0
(,0
+ "
(6 *
!
5
+-
-
,:
)
7 8
:
7 : ( ; )
07,0 + "*"
"#$
"#$
"#$
"%$
"&$
"&$
"'$
"#$
"#$
"($
")$
K
O
R
T
E
R
fiú sparar kr.
ÓHÆTT er að fullyrða að þættirnir
um drengina fjóra, Kyle, Stan, Eric
og Kenny eru með því allrafyndnasta
sjónvarpsefni sem komið hefur út á
síðustu árum. Í raun er það háð sem
þar er notað táknrænt fyrir hinn
kaldhæðna og kolsvarta húmor sem
kenna má við nýliðin aldamót og X-
kynslóðina. Sjónvarpsþættir um þá
félaga hafa verið sýndir á Sýn og
PoppTíví en í kvöld sýnir Stöð 2
kvikmynd sem gerð var um félgana
fjóra úr bænum South Park.
Kvikmyndin South Park: stærri
lengri og óheflaður (South Park:
Bigger, Longer and Uncut) sló í
gegn árið 1999 og er þar sagt frá
hvernig Saddam Hussein, þá nýlát-
inn, reynir að brjótast úr undirheim-
um til að ná völdum yfir gervöllu
mannkyni. Fornir spádómar eru í
þann mund að rætast þegar móður-
sjúkir foreldrar drengjanna í South
Park taka sig til og fara í herför gegn
ósiðlegu málfari prumpu-grínaranna
kanadísku, Terrance og Phillips, svo
af hlýst allsherjarstríð milli Banda-
ríkjanna og nágranna þeirra pír-
eygðu í norðri.
Saman við þetta er spunnið óborg-
anlegum söngatriðum þar sem sögu-
persónurnar búa í söng drauma sína
og væntingar. Á meðan keppast vin-
irnir fjórir við að bjarga heiminum
frá þúsund árum myrkurs og kvalar
og um leið hetjunum sínum tveimur
frá því að vera teknar af lífi.
Já, söguþráðurinn kann að virðast
allsérstakur, en það er oftast svo
með þættina um piltana meinfyndnu.
Hann er líka að sama skapi fyndinn,
alltént í huga þeirra sem svona háð
kunna að meta, og mega þeir ekki
láta þessa mynd framhjá sér fara.
EKKI missa af…
Á ögurstundu í bænum South Park, þegar allt fer í háaloft milli Bandaríkj-
anna og Kanada.
…holdgervingi
skopskyns ungu
kynslóðarinnar
South Park: Stærri, lengri og
óheflaður er á dagskrá Stöðvar
2 í kvöld kl. 3.10.
ÚTVARP/SJÓNVARP
EINS og sjónvarpsáhorfendur hafa
vafalaust tekið eftir er Gísli Mar-
teinn kominn aftur á skjáinn eftir
sumarfrí. Sem endranær er Gísli eit-
ilhress og kátur og lunkinn við að fá
viðmælendur sína til að tala frá
hjartanu.
Blaðamaður sló á þráðinn til Gísla
sem var staddur erlendis en þáttur-
inn hafði því verið tekinn upp áður
og gat Gísli glöggvað blaðamann á
dagskránni sem væntanleg er í
kvöld.
Fyrsti gestur verður sjálf Linda
Pétursdóttir sem bráðlega gefur út
bók. „Hún kemur til dyranna eins og
hún er klædd,“ segir Gísli, „Og talar
af hreinskilni, einlægni og heiðar-
leika um ljós og skugga í lífi sínu.“ Þá
kemur Sólveig Eiríksdóttir sem
kennd er við veitingastaðinn Græn-
an kost. „Sólveig er mjög skemmti-
leg og segir frá lífi sínu sem biss-
nesskona,“ greinir Gísli frá, keikur
að vanda. „Síðan kemur Elfa Ósk
Ólafsdóttir leikkona en hún er líka
bassaleikari hljómsveitarinnar
Heimilistóna – sem er einmitt hljóm-
sveit þáttarins að þessu sinni. Heim-
ilistónar eru hljómsveit sem ein-
göngu er skipuð leikkonum, miklum
glæsimeyjum, og taka þær tvö lög af
mikilli snilld.“
Gísli segir þáttinn líka merkan
fyrir það að þetta er í fyrsta skipti
sem gestir þáttarins eru allir sam-
kynja en það hafi gerst fyrir algjöra
tilviljun. „Þátturinn stendur fyllilega
undir væntingum enda eru þær hver
annarri skemmtilegri,“ tjáir Gísli.
Gísli Marteinn segir gott að vera
aftur kominn fyrir framan mynda-
vélarnar, en sumarfrí hans var ekki
langt þótt hans virðist hafa verið
saknað. „Ég fór mest í sumarfrí
vegna þess að starfsmenn mynd-
versins voru í sumarfríi. En ég er
hæstánægður að vera byrjaður aft-
ur. Ég fékk svo góð viðbrögð frá
fólki, margir sem höfðu samband og
vildu vita hvort þátturinn kæmi ekki
örugglega aftur á dagskrá.“
Gísli Marteinn hóf þessa törn um
síðustu helgi þar sem aðalgesturinn
var hinn eini sanni Hemmi Gunn en
næstu helgi er von á Sigurjóni Sig-
hvatssyni, Brimklóar-meðlim, kvik-
myndaframleiðanda og viðskipta-
manni sem aðalgesti.
Gísli Marteinn
snúinn aftur
Gísli er alltaf hress og kátur.
Laugardagskvöld með Gísla
Marteini er á dagskrá Ríkissjón-
varpsins á Laugardögum kl.
19.40.