Morgunblaðið - 25.08.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.08.2003, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. ÁGÚST 2003 31 Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Tvær löggur. Tvöföld spenna. Tvöföld skemmtun. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10.20. Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. www.laugarasbio.is Ef þú gætir verið Guð í eina viku, hvað myndir þú gera? Sýnd kl. 4, 6, 8, 9.15 og 10.30. Yfir 30.000 gestir ! Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali. MEÐ ÍSLENSKU TALI ATH! Munið eftir Sinbað litasamkeppninni á ok.is SV. MBL Ofurskutlan Angelina Jolie er mætt aftur öflugri en nokkru sinni fyrr í svakalegustu hasarmynd sumarsins! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15. J I M C A R R E Y þessir verði hvern fimmtudag og er ókeypis inn. Er röðin öðrum þræði ætluð sem vettvangur fyrir ungar og óreyndar sveitir að spreyta sig. Síðasta fimmtudag spilaði tudda- rokksveitin góðkunna Innvortis og var stemningin bara býsna sveitt eins og meðfylgjandi mynd ber með sér. Á FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ var tónleikaröðin „The Gig“ sett upp í annað sinn. Sá er henni stýrir er Hollendingur nokkur að nafni Eric van Munsteren og hefur tónleika- röðin því eðlilega heimaland á hol- lenska barnum Boomkikker í Hafn- arstræti! Ætlunin er að tónleikar sem „The Gig“ haldið öðru sinni Morgunblaðið/Jim Smart Innvortis frá Húsavík spilaði á Boomkikker á fimmtudag. Innvortis – útvortis STUÐMENN ætla að trylla lýðinn í Tívolíi í Kaup- mannahöfn laugardaginn 13. september. Tónleikarnir í Kristalsalnum í Tívolíi verða þeir fyrstu sem hljóm- sveitin heldur í þessum sögufræga skemmtigarði en til- efnið er tökur á nýju Stuðmannamyndinni Í takt við tímann. Tónleikarnir eru haldnir af Stuðmönnum sjálfum og flugfélaginu Icelandair, sem ætlar að sjá um að selja miðana. Miðasalan hefst í dag á söluskrifstofu Ice- landair og að því er fram kemur í fréttatilkynningu kostar 22.900 að fljúga fram og til baka og taka þátt í stuðinu með Stuðmönnum í Tívolíi. Morgunblaðið/Jim Smart Stuð í kóngsins Köben FÖRÐUN var gert hátt undir höfði í Kringlunni um helgina þegar Förðunarskóli Make Up For Ever hélt útskriftarsýn- ingu og kynnti skólann. Að sögn Guðbjargar Huldísar, förðunarmeistara og skóla- stjóra, gekk sýningin afar vel. Af mörgu var að taka á sýning- unni, sýnd var líkamsmálun (e. body painting), tískuförðun, tímabilaförðun og margt fleira. Guðbjörg segir líkams- málunina alltaf vekja athygli og förðun frá ýmsum tímabil- um er enn fremur vinsæl. Á sýningunni var ein fyrirsætan til að mynda förðuð í anda sjö- unda áratugarins og önnur í anda þess þriðja. Reynt er að draga fram tískustrauma frá hverju tímabili fyrir sig með förðuninni. Næstu námskeið hjá Förð- unarskóla Make Up For Ever hefjast 15. september næst- komandi. Förðun og fjör í Kringlunni Morgunblaðið/Jim Smart Tímabilaförðun var eitt af því sem áhorfendur gátu séð á sýningunni. Förðun þess- arar stúlku er í anda sjöunda áratugarins. Þetta er ekki stytta … heldur ung stúlka förðuð eins og stytta af gyðj- unni Venus! Tískuförðun er eitt af því sem kennt er í skól- anum. Tískufatnaður sem fyrirsætur klæddust á sýningunni var fenginn að láni hjá Spútnik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.