Morgunblaðið - 29.08.2003, Síða 9
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 2003 9
HERDÍS Sæmundsdóttir, fram-
haldsskólakennari og varaþingmaður
Framsóknarflokksins í Norðvestur-
kjördæmi, tekur við formennsku í
stjórn Byggðastofnunar frá og með 1.
október nk., en þá lætur Jón Sigurðs-
son af störfum. Iðnaðarráðherra, Val-
gerður Sverrisdóttir, skipar í emb-
ættið. Jón Sigurðsson hefur eins og
kunnugt er verið skipaður í embætti
bankastjóra Seðlabanka Íslands.
Herdís segir í samtali við Morgun-
blaðið að Byggðastofnun hafi að und-
anförnu gengið í gegnum ýmsar
breytingar á verklagsreglum, þar
sem þær reglur hafi verið skýrðar, og
kveðst hún gera ráð fyrir að halda því
verki áfram. Hún segir að mjög gott
starf hafi verið unnið í tíð núverandi
stjórnar og stofnunin hafi á að skipa
mjög hæfu og vel menntuðu starfs-
fólki.
Herdís skipaði þriðja sætið á fram-
boðslista Framsóknarflokksins í
Norðvesturkjördæmi í síðustu alþing-
iskosningum. Hún er framhaldsskóla-
kennari við Fjölbrautaskóla Norður-
lands vestra á Sauðárkróki. Hún
hefur komið að sveitarstjórnarmálum
allt frá árinu 1990. Meðal annars var
hún oddviti framsóknarmanna í sveit-
arstjórnarkosningunum árið 1998.
Nýr stjórn-
arformaður
Byggða-
stofnunar
FULLTRÚAR R-listans í borgar-
ráði felldu tillögu fulltrúa sjálfstæð-
ismanna í ráðinu þess efnis að hækk-
un Orkuveitu Reykjavíkur á heitu
vatni yrði dregin til baka. Var til-
lagan felld með fjórum atkvæðum
gegn þremur. Margrét Sverris-
dóttir, fulltrúi F-listans, sem er
áheyrnarfulltrúi í borgarráði, lýsti
sig samþykka tillögu sjálfstæðis-
manna.
Tillaga sjálfstæðismanna var svo-
hljóðandi: „Borgarráð beinir því til
stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur að
fyrirhuguð hækkun á heitu vatni,
sem tilkomin er vegna góðs veðurs,
verði dregin til baka.“
Hækkun
OR stendur
Fyrir flottar konur
Bankastræti 11 • sími 551 3930
♦ ♦ ♦
Bankastræti 14, sími 552 1555
Fjölbreytt úrval
af dönskum
og þýskum peysum
Ökklasíðar peysur á kr. 6.990
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18
lau. kl. 10—16
Ný sending frá
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00.
Ný sending
af fallegum peysum
Golfpeysurnar vinsælu komnar aftur
Opið virka daga frá kl. 10-18 • Laugardaga 11-16
Glæsibæ – Sími 562 5110
olsen
Laugavegi 25, sími 533 5500
FRÁBÆRT ÚRVAL
AF PEYSUM
Opið virka daga frá kl.11-18, laugardaga kl. 11-15.
Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545.
ÚTSÖLULOK
Allt á hálfvirði - Ótrúlegt úrval
Allir listarnir fást í:
Bókabúðinni Grímu Garðatorgi
og Bókabúð Máls og
menningar Mjódd.
Sími/fax: 565 9991
www.otto.is
haust- og vetrarlistarnir
komnir!
Fáðu sent ókeypis
kynningareintak!
sími 544 2140
Bjórglös 2.710 kr.
2.410 kr.
Handmálaðuð
G
æ
ð
i
á
N
e
tt
o
v
e
rð
i.
..
TILBOÐIÐ STENDUR
til 15. september
P
R
E
N
T
S
N
I
Ð
ASKALIND 3 - KÓPAVOGI - SÍMI: 562 1500
HAUSTVERÐ Á INNRÉTTINGUM
(VASKURINN AF OG VEL ÞAÐ)
Við afnemum virðisaukaskattinn (24.5%) á hausttilboði okkar
og bjóðum að auki 15% afslátt af ELBA eldunartækjum
og SNAIGE kæliskápum, þegar þú kaupir innréttingu og raftæki saman.
Eldhús Bað Fataskápar Þvottahús
laugardag 30/8 kl. 10–15
sunnudag 31/8 kl. 13–16
opið aðra daga kl. 9–18
OFNAR - HELLUBORÐ - VIFTUR ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR KÆLI- OG FRYSTISKÁPAR
HELGAROPNUN:
Skólafötin
sem krakkarnir vilja
Kringlunni - Smáralind
NÝ SENDING
Hallveigarstíg 1, s. 588 4848
Nýjar haustvörur
Bómullar- og hörbuxur 2.900 kr. • Flauelisbuxur 3.900 kr.
Repeat gallabuxurnar komnar.