Morgunblaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.09.2003, Blaðsíða 1
mánudagur 15. september 2003 mbl.is Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakki 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200, fax 530 4205, www.iav.is • 4ra og 5 hæða lyftuhús • Sér inngangur í íbúðir af svalagangi • Þvottaherbergi í íbúðum • Vandaðar innréttingar • Steinsallað að utan • Stæði í bílageymsluhúsi • Frábær staðsetning • Hagstætt verð • Hægt að breyta íbúðum að innan eftir óskum kaupenda • Öflugt innra eftirlit með framkvæmdum Höfum til sölu skemmtilega hannaðar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 4ra og 5 hæða lyftuhúsi á skjólgóðum og fallegum útsýnisstað í Grafarholti í Reykjavík. Stutt er í alla þjónustu og leikskóli er steinsnar frá húsinu. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna (utan baðherbergis- og þvottaherbergisgólfa sem verða flísalögð). Sameign og lóð verður fullfrágengin. Fullbúin sýningaríbúð Hafið samband við sölufólk Verðdæmi: með sér stæði í bílageymsluhúsi 2ja herb. 72 fm verð frá 11.600.000 kr. 3ja herb. 84 fm verð frá 13.100.000 kr. 4ra herb. 103 fm verð frá 14.700.000 kr. Frábær staðsetning – hagstætt verð Þórðarsveigur 2–6 Grafarholti Góðar lausnir, vandaðar vörur Þúsundir fasteigna af öllum stærðum og öllum gerðum alls staðar á landinu Fasteignablaðið // Ofhitun // Hafnarbúðir // Kollsteypa? // Iðnverk                                 ! " # # $  # % & &                                 $  &! # % " & # #                    '()*  )  *   & +  ,-.   /  *0  1  +  2  3..    4 )5 &  4 )5 ") (  4 )5 &  4 )5   7 7    7  77 7            !!!"          9 9 9   7  7  7 #  $ $ %#!  # #&& $ '   (               6  ))    )   & )  ))    )    )  %      877 6 GERA má ráð fyrir töluverðri ásókn í byggingarrétt á nýju athafnasvæði efst í norðanverðu Vatnsendahvarfi, sem Kópavogsbær auglýsir nú til út- hlutunar, en umsóknarfrestur renn- ur út í dag. Svæðið er ætlað fyrir verzlanir, skrifstofur og iðnað. Um er að ræða um fimm hektara lands, en aðkoma verður frá Breið- holtsbraut og fyrirhuguðum Arnar- nesvegi um Vatnsendahvarf og Vatnsendaveg. Á svæðinu verða alls átta lóðir frá 3.500 ferm. að stærð upp í liðlega 10.000 ferm. Áætlað er að lóðirnar verði byggingarhæfar um miðjan maí 2004. Á stærstu lóðinni, sem er rúmir 10.000 ferm., má reisa byggingu, sem verður 1–2 hæðir en að grunn- fleti um 4.400 ferm. Hægt verður að skipta húsinu í smærri einingar. Á næststærstu lóðinni, sem er rúmir 7.000 ferm., má reisa bygg- ingu á 1–2 hæðum að grunnfleti um 1.800 ferm. og hægt verður líka að skipta húsinu í smærri einingar Á hinum lóðunum, sem eru sex og á bilinu 3.500–5.000 ferm., má reisa byggingar á 2 hæðum, að grunnfleti um 750 ferm. Hægt verður að skipta húsunum í smærri einingar. Vakin er sérstök athygli á því, að umsóknum um byggingarrétt þarf að fylgja staðfesting banka eða lána- stofnana um greiðsluhæfi umsækj- enda. Álitlegt svæði Þarna er um mjög álitlegt svæði að ræða, hvort heldur fyrir skrif- stofur eða léttan iðnað. Svæðið er í góðum tengslum við aðalgatnakerfið og ekki spillir að það er í jaðri úti- vistarsvæðisins í Elliðaárdal með af- ar góðu útsýni yfir Faxaflóann að Esjunni og í austurátt að Henglin- um. Skipulag svæðisins er hugsað þannig að fleiri fyrirtæki geti verið í hverri byggingu, sem skipta megi í nokkrar einingar. Umsóknarfrestur um þessar lóðir er til kl. 15.00 í dag samkv. framansögðu. Nýtt athafnasvæði í Vatns- endahvarfi til úthlutunar Morgunblaðið/Kristinn Um mjög álitlegt svæði er að ræða, hvort heldur fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Víða hefur verið gripið til ýmissa ráða til að varna ofhitun. En kælitæki, sem hefur fengið það skemmtilega heiti „kæliraftur“, hefur verið lítið notað hér á landi.  16 Þar var aðstaða fyrir verkamenn og sjómenn og einnig gistiaðstaða. Ráðningarskrifstofa Reykjavíkur var þar og skrifstofur bæjar- stjórnar Vestmannaeyja í gosinu.  20 Líklegt er að almennur 90% lánsréttur leiði tll nýrrar kollsteypu í húsnæðismálum af svipuðu tagi og fyrri stórfelldar uppstokk- anir kerfisins hafa kallað fram.  27 Fyrirtækið var stofnað af nokkrum íslenzk- um fyrirtækjum gagngert til þess að selja vörur þeirra, sem áttu í mikilli samkeppni við innfluttar byggingarvörur.  32 SG-hús áSelfossi STARFSEMI SG-húsa hf. á Selfossi er mjög öflug um þessar mundir. Fyrirtækið er í röð stærstu fyr- irtækja hér á landi í framleiðslu timburhúsa og er nýlega flutt í 1.400 ferm. húsnæði á Austurvegi 69. Hjá SG-húsum starfa að jafnaði 35–40 manns, en fyrirtækið fram- leiðir fyrst og fremst timburein- ingar í hús og þar eru íbúðarhús langstærsti þátturinn, en sumar- hús, leikskólar, skólastofur og minni hús fyrir ýmsa aðila eru líka snar þáttur í framleiðslunni. Það er mikill kostur við timbur- hús, hve byggingartími þeirrar er stuttur. „Eftir að efnið er komið á byggingarstað, tekur ekki nema 8– 10 vinnudaga að reisa 150–160 ferm. íbúðarhús, þannig að það sé tilbúið til innréttinga,“ segja þeir Óskar G. Jónsson og Kári Helgason, framkvæmdastjórar SG-húsa, í við- talsgrein í blaðinu í dag. /26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.