Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.10.2003, Blaðsíða 33
ÁLFABAKKI Kl. 10.10. B.i. 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. PIRATES OF THE CARIBBEANONCE UPON A TIME IN MEXICO AMERICAN PIE THE WEDDING EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 OG 10.10. STÓRMYND HAUSTSINS KRINGLAN Sýnd kl. 6 og 8. ÁLFABAKKI Kl. 4, 6.30 og 9. B.i.10 STÓRMYND HAUSTSINS Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni. Nýjasta mynd Coen bræðra. Frábær rómantísk gamanmynd sem bragð er að. AKUREYRI Kl. 10.15. KRINGLAN Kl. 10.10. KRINGLAN Kl. 5.50 og 8. ÁLFABAKKI Kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. KEFLAVÍK kl. 8 og 10.15. B.i. 12 ÁLFABAKKI Kl. 4 og 6. Ísl tal. ÁLFABAKKI Kl. 5.40, 8 og 10.20. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 2003 33 Næsta tölublað af tímaritinu sem fjallar um mat og vín, fylgir Morgunblaðinu laugardaginn 25. október n.k. Stærð tímaritsins er 25x36. Pantanafrestur auglýsinga er til þriðjudagsins 21. október kl. 16. Auglýsendur! Hafið samband við auglýsingadeild Morgunblaðsins í síma 569 1111 eða á augl@mbl.is Frítt til áskrifenda Morgunblaðsins! m TÍMARITUMMAT&VÍN270620035102003 Í A IT UM A m m TÍMARIT UM MAT & VÍN092003 3.TBL HIÐ ELSKULEGA en miskunnarlausa illmenni Ríkarður þriðji hlaut sín óumflýjanlegu endalok á frumsýningu Þjóð- leikhússins á nýrri uppfærslu þessa sígilda verks Williams Shakespeares. Margir telja Ríkarð þriðja til langbestu verka hins forna meistara og það þarf sterk bein til að túlka grimmdina sem hinum kripplaða kóngi býr innanbrjósts. Hilmir Snær stóð svo sannarlega undir þeim væntingum og gott betur. Hann þótti ná bæði töfrum, eymd og grimmd Ríkarðs með eindæmum vel og var honum ákaft fagnað við sýningarlok. Rimas Tuminas leikstjóra var einnig fagnað gríðarvel fyr- ir óhefðbundna og martraðarkennda nálgun sína á leikrit- inu, en þetta er að hans sögn síðasta leikrit sem hann setur upp á Íslandi. Hyggst hann flytja utan en skilur að sögn fróðra eftir sig þakklátt og frjórra leikhúslíf. Björn Thors, ungur og efnilegur leikari, fór með sitt fyrsta hlutverk í Þjóðleikhúsinu sem einn af skósveinum Ríkarðs og var ekki annað að sjá en að hann ætti vel heima í umhverfi og leikhópi Þjóðleikhússins. Konungdæmi mitt fyrir hest! Rimas og félagar með blómvendi eftir frumsýningu. Morgunblaðið/Kristinn Stefán Baldursson þjóðleikhússtjóri fagnar Birni Thors, en þetta var fyrsta frumsýning Björns í Þjóðleikhúsinu. Þórunn Sigurðardóttir óskar Hilmi Snæ til hamingju. Leikstjórinn Rimas Tuminas, Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Stefán Baldursson þjóðleikhússtjóri og Tómas Ingi Olrich menntamálaráð- herra spjalla eftir vel heppnaða sýningu. Falli Ríkarðs þriðja fagnað í Þjóðleikhúsinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.