Morgunblaðið - 28.10.2003, Side 5

Morgunblaðið - 28.10.2003, Side 5
Fjárfesting 2004 Haustfundur Íslandsbanka – Eignastýringar HAUSTFUNDURINN FJÁRFESTING 2004 VERÐUR HALDINN Á AKUREYRI Í NÓVEMBER. NÁNAR AUGLÝST SÍÐAR. Tækifærin í nýrri uppsveiflu Við hjá Íslandsbanka – Eignastýringu viljum minna þig á árlegan haustfund okkar sem verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík í kvöld kl. 20. Vegna mikillar aðsóknar er uppselt á fundinn en annar fundur verður haldinn mánudaginn 3. nóvember. Aðeins einu sinni á áratug eða svo erum við stödd við upphaf nýrrar uppsveiflu og það er einmitt núna. Leyfum okkur að njóta þess og búa okkur vandlega undir nýju tækifærin. Föstudaginn 24. október kom út ný bók, Hlutabréf og eignastýring. Fundurinn er að þessu sinni helgaður útgáfu hennar og hvernig nýta má efni bókarinnar við val á hlutabréfum og uppbyggingu eigna. Þátttaka er öllum að kostnaðarlausu en sætafjöldi er takmarkaður. Skráning á seinni fundinn fer fram á vef Íslandsbanka www.isb.is og hjá þjónustuveri Íslandsbanka í síma 440 4000 fyrir kl. 12, mánudaginn 3. nóvember nk. Boðið verður upp á kaffiveitingar. Fundirnir hefjast kl. 20 og standa til kl. 22. BÓKIN VERÐUR TIL SÖLU Á FUNDINUM Á SÉRSTÖKU KYNNINGARVERÐI KR. 4.900 F í t o n F I 0 0 8 0 6 9 Annar fundur verður haldinn mánudaginn 3. nóvember nk. kl. 20.UPPSELT!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.