Morgunblaðið - 08.11.2003, Side 33

Morgunblaðið - 08.11.2003, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 2003 33 1½ tsk. svartur nýmulinn pipar 2 tsk. kraminn hvítlaukur 5-6 msk. af fljótandi krafti, Vilt og cantarelle frá Bong 1 msk. fljótandi Knorr nautakraftur ¾ l rjómi 200 g rjómaostur 1 msk. gráðostur matarlitur Sjóðið fyrst niður vatn, krydd og kjötkraft. Bætið svo í rjóma, matarlit og ost- um. Smakkið til með kryddi í lokin. Salat 4 græn epli 4 lófafylli saxaðar pecan hnetur ½ l þeyttur rjómi 1½ dós 18% sýrður rjómi 2½-3 msk. sykur ½ sítróna Afhýðið og saxið epli, saxið hnetur smátt og kreistið safa úr sítrónu yfir. Blandið síðan öllu varlega saman í salat. Brúnaðar kartöflur Setjið sykur og smjörva á pönnu, ca. 2 bolla af sykri og ¾ bolla af smjörva. Bræðið saman í karamellulit smjörva og sykur, vatni og rjóma er bætt út í eftir smekk og hrært saman yfir hita þar til sykur og vatn eru ein upplausn. Þá er kartöflum bætt út í. Steiktir sveppir 4 bakkar blandaðir sveppir, bæði villisveppir og venjulegir, smjörvi, pipar og marður hvítlaukur. Steikið sveppina í smjörinu og bætið við kryddi. Morgunblaðið/Þorkell Einar naut aðstoðar Tinnu Ágústsdóttur, fósturdóttur sinnar, í eldhúsinu. Steikin komin á grillið og Einar penslar hana með kryddolíunni. Eplasalat á vel við hreindýrakjötið og það þarf að vera góð sósa með því. MATARKISTAN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.