Morgunblaðið - 08.11.2003, Page 52

Morgunblaðið - 08.11.2003, Page 52
52 LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I TÓNLISTARSKÓLI REYKJANESBÆJAR Tónlistarskóli Reykjanesbæjar auglýsir eftir píanókennara í forfallakennslu vegna fæðingarorlofs. Um er að ræða kennslu yngri nemenda og fer kennslan að mestu fram í grunnskólunum á skólatíma. Kennsla getur því hafist kl. 08.15 á morgnana. Um er að ræða 60% stöðu. Ráðning er frá og með 5. janúar til og með 31. júlí 2004. Auk allra venjulegra persónuupplýsinga, skal í umsóknum tiltaka menntun og kennsluferil auk upplýsinga um önnur störf. Umsóknarfrestur er til 21. nóvember n.k.. Nánari upplýsingar veitir Haraldur Árni Haraldsson, skólastjóri, í síma 421-1153/ 863-7071 eða Karen J. Sturlaugsson, aðstoðar- skólastjóri, í síma 421-1153/ 867-9738 Umsóknir sendist Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, Austurgötu 13, 230 Reykjanesbæ, merktar „píanókennari“. Starfsþróunarstjóri reykjanesbaer.is OKKUR VANTAR PÍANÓKENNARA Í FORFALLAKENNSLU R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Geðverndarfélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 27. nóvember kl. 12 í Hátúni 10, 1. hæð. Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf.  Kosning stjórnar og formanns. Geðverndarfélag Íslands. Basar Í dag, laugardaginn 8. nóvember frá kl. 13:00 til 17:00 og mánudaginn 10. nóv- ember frá kl. 10 til 15:00, verður basar á Hrafnistu í Reykjavík. Fjölbreyttir og fallegir munir. Ættingjabandið selur heitt súkkulaði og vöfflur undir harmonikuspili í samkomu- salnum Helgafelli á C-4 á laugardaginn. Heimilisfólk Hrafnistu í Reykjavík. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan Aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn í dag, laugardaginn 8. nóvember 2003 kl. 14.00, í Borgartúni 18, 3. hæð. Dagskrá: Sameining félaga. Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins. Önnur mál. Léttar veitingar. Stjórnin. NAUÐUNGARSALA Nauðungarsala Framhald uppboðs á eftirfarandi eign, verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Austurgata 4, Hofsósi, þingl. eign. Lúðvíks Bjarnasonar, eftir kröfu Íbúðalánasjóðs, fimmtudaginn 13. nóvember 2003, kl. 9.00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 6. nóvember 2003. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Miðbraut 11, Búðardal, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 14.00 á eftir- farandi eignum: Hrappsey á Breiðafirði, landnr. 137765, ehl. gerðarþola, þingl. eig. Gestur Már Gunnarsson og Gunnar Már Gestsson, gerðarbeiðendur Haraldur Friðrik Arason, sýslumaður Snæfellinga og Vélasalan, verkstæði ehf. Sýslumaðurinn í Búðardal, 7. nóvember 2003. Anna Birna Þráinsdóttir. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Dalvegi 18, Kópavogi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Askalind 2A, þingl. eig. Ólafur og Gunnar byggingaf. ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Aspargrund 1, þingl. eig. Sigurður Ingi Ólafsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Álfatún 33, 0102, þingl. eig. Hrafnhildur S Þorleifsdóttir, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður, Kópavogsbær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Birkihvammur 18, 0101, þingl. eig. Eygló Hallgrímsdóttir, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður verkfræðinga og Lífeyrissjóður verslunarmanna, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Borgarholtsbraut 11, þingl. eig. Guðlaug Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Bæjarlind 14-16, 0201, þingl. eig. Guðlaugur Kristjánsson, gerðar- beiðandi Kópavogsbær, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Bæjarlind 14-16, 0204, þingl. eig. Guðlaugur Kristjánsson, gerðarb- eiðandi Kópavogsbær, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Engihjalli 9, 0606, þingl. kaupsamningshafi Jóhanna L. Vilhjálmsdótt- ir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Funalind 5, 03-0102, ehl. gþ., þingl. eig. Hörður Már Magnússon, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., útibú 528, fimmtudaginn 13. nóvem- ber 2003 kl. 10:00. Furugrund 58, 0103, þingl. eig. Kristinn Guðni Jóhannsson, gerðar- beiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Íbúðalánasjóður, fimmtu- daginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Grundarhvarf 2A, þingl. eig. Karl G. S. Benediktsson, gerðarbeiðandi Kópavogsbær, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Hamraborg 16, 03-0101, þingl. eig. Claudia Sigurbjörnsdóttir, gerð- arbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Hamraborg 20A, 0103, þingl. eig. Guðlaugur Kristjánsson, gerðar- beiðandi Kópavogsbær, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Hlaðbrekka 21, 0101, þingl. eig. Una Sigrún Jónsdóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður verslunarmanna, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Hlégerði 15, þingl. eig. Guðbjörg Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá- Almennar tryggingar hf., fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Hlíðarvegur 48, 0001, ehl.gþ., þingl. eig. Pálmi Steinar Skúlason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 13. nóvem- ber 2003 kl. 10:00. Hvannhólmi 26, þingl. eig. Sigurður Rúnar Jónsson, gerðarbeiðandi Kópavogsbær, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Kársnesbraut 106, 0202, þingl. eig. B.P. bílaleiga sf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf. höfuðst., fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Kjarrhólmi 18, 0402, þingl. eig. Halldóra Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Kópavogsbraut 77, þingl. eig. Þorlákur Pétursson, gerðarbeiðandi Byko hf., fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Laufbrekka 10, 0201, þingl. kaupsamningshafi Elísa Björk Magnús- dóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Laufbrekka 24, 0201, þingl. eig. Páll Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Greiðslumiðlun hf, Íslandsbanki hf., útibú 527, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sparisjóður Hafnarfjarð- ar, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Lautasmári 18, 0101, þingl. eig. Hjalti Bjarnfinnsson og Björg E. Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur Tryggingamiðstöðin hf. og Vátrygg- ingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Lindasmári 10, þingl. eig. Guðný María Guðmundsdóttir og Magnús Árnason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, sýslumaðurinn í Kópa- vogi og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Lindasmári 37, 0203, ehl.gþ., þingl. eig. Eiríkur Þór Einarsson, gerð- arbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Lækjasmári 72, 0101, þingl. eig. Benedikt Sigurðsson, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Melgerði 13, 0101, þingl. eig. Guðlaug H. Hallgrímsdóttir og Skúli Ísleifsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Smiðjuvegur 3, þingl. eig. Rafkóp-Samvirki ehf., gerðarbeiðandi Kópavogsbær, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Smiðjuvegur 4a, 0110, 0111 og 0112 jarðhæð, þingl. eig. Vilborg Baldursdóttir ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Vesturvör 27, 010309, þingl. eig. Jóhann Jóhannsson, gerðarbeiðend- ur Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Sýslumaðurinn í Kópavogi og Söfnun- arsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Víðihvammur 32, 0101, þingl. eig. Birna Lind Björnsdóttir, gerðar- beiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib, fimmtudaginn 13. nóvem- ber 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 7. nóvember 2003. Ragnhildur Sophusdóttir, ftr. TIL SÖLU Gallerí Af sérstökum ástæðum er til sölu nú þegar mjög fallegt og gott gallerí og verslun með listmuni á frábærum stað í Reykjavík. Kjörið tækifæri. Góður tími framundan. Áhugasamir leggi inn nafn og síma ásamt upplýsingum á auglýsingadeild Mbl. eða á netfang: qwzq@torg.is merkt: „Upplagt tækifæri“. TILKYNNINGAR F A T L A Ð R A SJÁLFSBJÖRG LANDSSAMBAND Viðurkenningar fyrir gott aðgengi Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra og aðildar- félög þess um land allt, veita fyrirtækjum og þjónustuaðilum viðurkenningar fyrir gott að- gengi hreyfihamlaðra á alþjóðadegi fatlaðra, 3. desember ár hvert. Um er að ræða tvenns konar viðurkenningar: 1. Fyrir fullkomlega aðgengilegt húsnæði, sem nýtist bæði gestum og starfsmönn- um fyrirtækja og stofnana. 2. Fyrir lagfæringar á áður óaðgengilegu húsnæði, til verulegra bóta fyrir hreyfi- hamlaða. Þeir aðilar sem vilja koma til greina við úthlut- un viðurkenninga á þessu ári eða tilnefna aðra til viðurkenninga, komi ábendingum á framfæri við Sjálfsbjörg í síðasta lagi 14. nóvember 2003. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Hátúni 12, 105 Reykjavík, sími 552 9133; fax 562 3773. Netfang: mottaka@sjalfsbjorg.is SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF 8. nóv. Jepparæktin. Hella- skoðun og fjöruakstur. Farið á Reykjanesskaga og til Þorlákshafnar. Brottför frá skrif- stofu Útivistar kl. 10:00. Allir vel- komnir – ekkert þátttökugjald. 9. nóv. Dagsferð. Hafravatn – Reykjaborg Gengið frá Hafravatni á Hafra- hlíð og Reykjaborg. Fararstjóri María Berglind Þráinsdóttir. Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Verð 1.500/1.700 kr. 14.—16. nóv. Jeppaferð. Landmannalaugar – Hófsvað – Veiðivötn. Farið í Land- mannalaugar, ekið yfir Tungnaá á Hófsvaði og þaðan að Þóris- vatni. Frá Sultartanga verður ekið þvert yfir Hrunamannaaf- rétt að Gullfossi. Brottför kl. 19:00 frá skrifstofu Útivistar. Far- arstjóri Jón Tryggvi Þórsson. Verð á bíl 3.900/4.500 kr. en auk þess greiðir hver þátttakandi 3.200 kr. fyrir gistingu. Nánari upplýsingar á www.utivist.is Kaffihúsakvöld í Krossinum í kvöld kl. 20.30. GIG hópurinn flytur fjölbreytta tónlist og veit- ingar verði í boði á vægu verði.  HEKLA 6003081113.30 IV/V Fræf.  HELGAFELL/HLÍN/HEKLA 60031108 IV/V Fræðslufundur kl. 13.30.  HELGAFELL/HLÍN/HEKLA 60031108 IV/V Fræðslufundur kl. 13.30  HELGAFELL/HLÍN/ HEKLA 60021108 IV/V Fræðslufundur kl. 13.30 Sunnudaginn 9. nóvember kl. 11. Byrgin norðan Grinda- víkur. Saltfisksetrið í Grindavík heimsótt, gengið um Byrgin að Eldvörpum. Ferðin endar í Bláa lóninu þar sem fólki gefst kostur á að komast í bað. Gegn fram- vísun félagsskírteinis FÍ býður Bláa lónið upp á 2 fyrir 1 (1.200 kr. fyrir 2). Verð kr. 2.700/3.000 (Saltfisksetrið og rúta innifalin). Fararstjóri Þórunn Þórðardóttir. Brottför frá BSÍ kl. 11 og komið við í Mörkinni 6, 108 Reykjavík. Miðvikudagskvöldið 12. nóv- ember – Myndakvöld. Gerður Steinþórsdóttir sýnir m.a. myndir úr dagsferðum FÍ. Sýninguna nefnir hún Frá hausti til hausts. Verð kr. 500 kaffi og meðlæti. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.