Morgunblaðið - 08.11.2003, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 08.11.2003, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I TÓNLISTARSKÓLI REYKJANESBÆJAR Tónlistarskóli Reykjanesbæjar auglýsir eftir píanókennara í forfallakennslu vegna fæðingarorlofs. Um er að ræða kennslu yngri nemenda og fer kennslan að mestu fram í grunnskólunum á skólatíma. Kennsla getur því hafist kl. 08.15 á morgnana. Um er að ræða 60% stöðu. Ráðning er frá og með 5. janúar til og með 31. júlí 2004. Auk allra venjulegra persónuupplýsinga, skal í umsóknum tiltaka menntun og kennsluferil auk upplýsinga um önnur störf. Umsóknarfrestur er til 21. nóvember n.k.. Nánari upplýsingar veitir Haraldur Árni Haraldsson, skólastjóri, í síma 421-1153/ 863-7071 eða Karen J. Sturlaugsson, aðstoðar- skólastjóri, í síma 421-1153/ 867-9738 Umsóknir sendist Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, Austurgötu 13, 230 Reykjanesbæ, merktar „píanókennari“. Starfsþróunarstjóri reykjanesbaer.is OKKUR VANTAR PÍANÓKENNARA Í FORFALLAKENNSLU R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Geðverndarfélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 27. nóvember kl. 12 í Hátúni 10, 1. hæð. Dagskrá:  Venjuleg aðalfundarstörf.  Kosning stjórnar og formanns. Geðverndarfélag Íslands. Basar Í dag, laugardaginn 8. nóvember frá kl. 13:00 til 17:00 og mánudaginn 10. nóv- ember frá kl. 10 til 15:00, verður basar á Hrafnistu í Reykjavík. Fjölbreyttir og fallegir munir. Ættingjabandið selur heitt súkkulaði og vöfflur undir harmonikuspili í samkomu- salnum Helgafelli á C-4 á laugardaginn. Heimilisfólk Hrafnistu í Reykjavík. Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan Aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn í dag, laugardaginn 8. nóvember 2003 kl. 14.00, í Borgartúni 18, 3. hæð. Dagskrá: Sameining félaga. Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins. Önnur mál. Léttar veitingar. Stjórnin. NAUÐUNGARSALA Nauðungarsala Framhald uppboðs á eftirfarandi eign, verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Austurgata 4, Hofsósi, þingl. eign. Lúðvíks Bjarnasonar, eftir kröfu Íbúðalánasjóðs, fimmtudaginn 13. nóvember 2003, kl. 9.00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 6. nóvember 2003. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Miðbraut 11, Búðardal, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 14.00 á eftir- farandi eignum: Hrappsey á Breiðafirði, landnr. 137765, ehl. gerðarþola, þingl. eig. Gestur Már Gunnarsson og Gunnar Már Gestsson, gerðarbeiðendur Haraldur Friðrik Arason, sýslumaður Snæfellinga og Vélasalan, verkstæði ehf. Sýslumaðurinn í Búðardal, 7. nóvember 2003. Anna Birna Þráinsdóttir. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Dalvegi 18, Kópavogi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Askalind 2A, þingl. eig. Ólafur og Gunnar byggingaf. ehf., gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Aspargrund 1, þingl. eig. Sigurður Ingi Ólafsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Álfatún 33, 0102, þingl. eig. Hrafnhildur S Þorleifsdóttir, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður, Kópavogsbær og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Birkihvammur 18, 0101, þingl. eig. Eygló Hallgrímsdóttir, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður verkfræðinga og Lífeyrissjóður verslunarmanna, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Borgarholtsbraut 11, þingl. eig. Guðlaug Pétursdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Bæjarlind 14-16, 0201, þingl. eig. Guðlaugur Kristjánsson, gerðar- beiðandi Kópavogsbær, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Bæjarlind 14-16, 0204, þingl. eig. Guðlaugur Kristjánsson, gerðarb- eiðandi Kópavogsbær, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Engihjalli 9, 0606, þingl. kaupsamningshafi Jóhanna L. Vilhjálmsdótt- ir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Funalind 5, 03-0102, ehl. gþ., þingl. eig. Hörður Már Magnússon, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., útibú 528, fimmtudaginn 13. nóvem- ber 2003 kl. 10:00. Furugrund 58, 0103, þingl. eig. Kristinn Guðni Jóhannsson, gerðar- beiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf og Íbúðalánasjóður, fimmtu- daginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Grundarhvarf 2A, þingl. eig. Karl G. S. Benediktsson, gerðarbeiðandi Kópavogsbær, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Hamraborg 16, 03-0101, þingl. eig. Claudia Sigurbjörnsdóttir, gerð- arbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Hamraborg 20A, 0103, þingl. eig. Guðlaugur Kristjánsson, gerðar- beiðandi Kópavogsbær, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Hlaðbrekka 21, 0101, þingl. eig. Una Sigrún Jónsdóttir, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður verslunarmanna, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Hlégerði 15, þingl. eig. Guðbjörg Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi Sjóvá- Almennar tryggingar hf., fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Hlíðarvegur 48, 0001, ehl.gþ., þingl. eig. Pálmi Steinar Skúlason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 13. nóvem- ber 2003 kl. 10:00. Hvannhólmi 26, þingl. eig. Sigurður Rúnar Jónsson, gerðarbeiðandi Kópavogsbær, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Kársnesbraut 106, 0202, þingl. eig. B.P. bílaleiga sf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf. höfuðst., fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Kjarrhólmi 18, 0402, þingl. eig. Halldóra Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Kópavogsbraut 77, þingl. eig. Þorlákur Pétursson, gerðarbeiðandi Byko hf., fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Laufbrekka 10, 0201, þingl. kaupsamningshafi Elísa Björk Magnús- dóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Laufbrekka 24, 0201, þingl. eig. Páll Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Greiðslumiðlun hf, Íslandsbanki hf., útibú 527, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sparisjóður Hafnarfjarð- ar, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Lautasmári 18, 0101, þingl. eig. Hjalti Bjarnfinnsson og Björg E. Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur Tryggingamiðstöðin hf. og Vátrygg- ingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Lindasmári 10, þingl. eig. Guðný María Guðmundsdóttir og Magnús Árnason, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, sýslumaðurinn í Kópa- vogi og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Lindasmári 37, 0203, ehl.gþ., þingl. eig. Eiríkur Þór Einarsson, gerð- arbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Lækjasmári 72, 0101, þingl. eig. Benedikt Sigurðsson, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Melgerði 13, 0101, þingl. eig. Guðlaug H. Hallgrímsdóttir og Skúli Ísleifsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Smiðjuvegur 3, þingl. eig. Rafkóp-Samvirki ehf., gerðarbeiðandi Kópavogsbær, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Smiðjuvegur 4a, 0110, 0111 og 0112 jarðhæð, þingl. eig. Vilborg Baldursdóttir ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Vesturvör 27, 010309, þingl. eig. Jóhann Jóhannsson, gerðarbeiðend- ur Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Sýslumaðurinn í Kópavogi og Söfnun- arsjóður lífeyrisréttinda, fimmtudaginn 13. nóvember 2003 kl. 10:00. Víðihvammur 32, 0101, þingl. eig. Birna Lind Björnsdóttir, gerðar- beiðandi Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib, fimmtudaginn 13. nóvem- ber 2003 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 7. nóvember 2003. Ragnhildur Sophusdóttir, ftr. TIL SÖLU Gallerí Af sérstökum ástæðum er til sölu nú þegar mjög fallegt og gott gallerí og verslun með listmuni á frábærum stað í Reykjavík. Kjörið tækifæri. Góður tími framundan. Áhugasamir leggi inn nafn og síma ásamt upplýsingum á auglýsingadeild Mbl. eða á netfang: qwzq@torg.is merkt: „Upplagt tækifæri“. TILKYNNINGAR F A T L A Ð R A SJÁLFSBJÖRG LANDSSAMBAND Viðurkenningar fyrir gott aðgengi Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra og aðildar- félög þess um land allt, veita fyrirtækjum og þjónustuaðilum viðurkenningar fyrir gott að- gengi hreyfihamlaðra á alþjóðadegi fatlaðra, 3. desember ár hvert. Um er að ræða tvenns konar viðurkenningar: 1. Fyrir fullkomlega aðgengilegt húsnæði, sem nýtist bæði gestum og starfsmönn- um fyrirtækja og stofnana. 2. Fyrir lagfæringar á áður óaðgengilegu húsnæði, til verulegra bóta fyrir hreyfi- hamlaða. Þeir aðilar sem vilja koma til greina við úthlut- un viðurkenninga á þessu ári eða tilnefna aðra til viðurkenninga, komi ábendingum á framfæri við Sjálfsbjörg í síðasta lagi 14. nóvember 2003. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Hátúni 12, 105 Reykjavík, sími 552 9133; fax 562 3773. Netfang: mottaka@sjalfsbjorg.is SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF 8. nóv. Jepparæktin. Hella- skoðun og fjöruakstur. Farið á Reykjanesskaga og til Þorlákshafnar. Brottför frá skrif- stofu Útivistar kl. 10:00. Allir vel- komnir – ekkert þátttökugjald. 9. nóv. Dagsferð. Hafravatn – Reykjaborg Gengið frá Hafravatni á Hafra- hlíð og Reykjaborg. Fararstjóri María Berglind Þráinsdóttir. Brottför frá BSÍ kl. 10:30. Verð 1.500/1.700 kr. 14.—16. nóv. Jeppaferð. Landmannalaugar – Hófsvað – Veiðivötn. Farið í Land- mannalaugar, ekið yfir Tungnaá á Hófsvaði og þaðan að Þóris- vatni. Frá Sultartanga verður ekið þvert yfir Hrunamannaaf- rétt að Gullfossi. Brottför kl. 19:00 frá skrifstofu Útivistar. Far- arstjóri Jón Tryggvi Þórsson. Verð á bíl 3.900/4.500 kr. en auk þess greiðir hver þátttakandi 3.200 kr. fyrir gistingu. Nánari upplýsingar á www.utivist.is Kaffihúsakvöld í Krossinum í kvöld kl. 20.30. GIG hópurinn flytur fjölbreytta tónlist og veit- ingar verði í boði á vægu verði.  HEKLA 6003081113.30 IV/V Fræf.  HELGAFELL/HLÍN/HEKLA 60031108 IV/V Fræðslufundur kl. 13.30.  HELGAFELL/HLÍN/HEKLA 60031108 IV/V Fræðslufundur kl. 13.30  HELGAFELL/HLÍN/ HEKLA 60021108 IV/V Fræðslufundur kl. 13.30 Sunnudaginn 9. nóvember kl. 11. Byrgin norðan Grinda- víkur. Saltfisksetrið í Grindavík heimsótt, gengið um Byrgin að Eldvörpum. Ferðin endar í Bláa lóninu þar sem fólki gefst kostur á að komast í bað. Gegn fram- vísun félagsskírteinis FÍ býður Bláa lónið upp á 2 fyrir 1 (1.200 kr. fyrir 2). Verð kr. 2.700/3.000 (Saltfisksetrið og rúta innifalin). Fararstjóri Þórunn Þórðardóttir. Brottför frá BSÍ kl. 11 og komið við í Mörkinni 6, 108 Reykjavík. Miðvikudagskvöldið 12. nóv- ember – Myndakvöld. Gerður Steinþórsdóttir sýnir m.a. myndir úr dagsferðum FÍ. Sýninguna nefnir hún Frá hausti til hausts. Verð kr. 500 kaffi og meðlæti. Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.