Morgunblaðið - 17.11.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 17.11.2003, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. NÓVEMBER 2003 31 www .regnboginn.is Það sem þú veist um ótta kemst ekki nálægt þessu. Beint á toppinn í USA! Stranglega bönnuð innan 16 ára! Sýnd kl. 6. Með íslensku tali. Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.40. b.i. 16. Hann hélt alltaf að hann væri bara venjulegur álfur, þangað til annað kom í ljós. Nú er hann á leiðinni í stórborgina að finna pabba sinn. Will Ferrell Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12. Stórkostleg grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.30 B.i. 10 ára. Skonrokk FM909  ÞÞ FBL HJ MBL HK DV  Kvikmyndir.com bílar Áskrifendum Morgunbla›sins b‡›st smáaugl‡sing í bla›inu Bílar fyrir a›eins 995 kr. Fólkið sem þú vilt ná til les sama blað og þú! Ertu a› hugsa um a› selja bílinn flinn? Far›u árangursríkustu lei›ina og augl‡stu hann í bla›inu Bílar. Pantanafrestur er til kl. 12 á flri›judögum. Panta›u núna í síma 569 1111 e›a sendu tölvupóst á augl@mbl.is -alltaf á miðvikudögum OPEN RANGE  DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 10.15. Frábær grínmynd um strák sem skilinn er eftir heilt sumar hjá tveim snarklikkuðum frændum sínum. Stórleikararnir Michael Caine, Robert Duvall og Osment úr Sixth Sense fara á kostum. Sýnd kl. 4. „ATH! SÝND MEÐ ÍSLEN SKU O G ENSKU TALI“ www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4, 6 og 8. Með íslensku tali. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Með ensku tali og íslenskum texta Will Ferrell Sýnd kl. 8 og 10.15. Stórkostleg grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 6. B.i. 10 ára. Hann hélt alltaf að hann væri bara venjulegur álfur, þangað til annað kom í ljós. Nú er hann á leiðinni í stórborgina að finna pabba sinn. ERLENDIR kvikmyndagagnrýnendur virð- ast ekki getað hamið aðdáun sína á Nóa albín- óa, kvikmynd Dags Kára Péturssonar. Nýj- asta hólið kemur frá Peter Bradshaw, gagnrýnanda The Guardian. Bradshaw, sem gefur myndinni fjórar stjörnur af fimm mögu- legum, líkir Degi Kára við finnska meistarann Aki Kaurismaki, en bætir við að Dagur sé ívið fyndnari og skemmtilegri en Aki og ekki eins brúnaþungur af „sérkennilegri sjálfumgleði“. Einnig hrósar Bradshaw því hvernig Dagur Kári nær að færa sig hnökralaust frá spaugi- legri sögu yfir í harmleik þegar nálgast enda myndarinnar. David Gritten, kvikmyndagagnrýnandi The Telegraph tekur í sama streng og hrósar bæði Degi Kára og Tómasi Lemarquis fyrir góða frammistöðu. „Þessi sérvitringslega saga, með spádómslegum endi sínum, hefur kraft tíma- lausra goðsagna. Hinn ungi leikstjóri Dagur Kári, sem mik- ilvægt er að fylgjast með í framtíðinni, veitir áhorfandanum raunverulega tilfinningu um einangrun og smæð.“ Gómsæt frumraun leikstjóra Nói albínói hefur vakið athygli og aðdáun víða um heim. Nói albínói fær lofsamlega dóma í Guardian og Telegraph

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.