Morgunblaðið - 17.11.2003, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 17.11.2003, Blaðsíða 34
ÚTVARP/SJÓNVARP 34 MÁNUDAGUR 17. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Bára Friðriksdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.31 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall- dórsson á Akureyri. 09.40 Rödd úr safninu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir. 10.15 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Í hosiló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Myndir úr hugskoti eftir Rannveigu I. E. Löve. Guðrún S. Gísladóttir les. (8) 14.30 Miðdegistónar. Gunnar Guðbjörnsson syngur norræn sönglög; Jónas Ingimund- arson leikur með á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Ferð í tíma og rúmi: Líbanon. Seinni þáttur. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist- ardeildar. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Marteinn Breki Helgason og Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Atli Rafn Sigurðarson. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall- dórsson á Akureyri. 20.20 Kvöldtónar. Sarband tónlistarhópurinn flytur verk eftir Erik Satie og Guillaume de Machaut. 21.00 Úr ævi Stephans G. Stephanssonar. Þriðji þáttur af fjórum: Landneminn mikli. Gils Guðmundsson tók saman. Flytjendur auk hans: Broddi Jóhannesson, Óskar Hall- dórsson og Sveinn Skorri Höskuldsson. (Áð- ur flutt sumarið 1975). 21.55 Orð kvöldsins. Guðrún Áslaug Ein- arsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá tíu ára afmælistónleikum Tríós Nordica í Salnum, 23.9 sl. Á efnisskrá: Píanótríó eftir Þórð Magnússon. Píanótríó í c-mol,l ópus 101 og píanótríó H-dúr, ópus 8 eftir Johannes Brahms. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 16.40 Helgarsportið e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið e. 18.30 Kóalabirnirnir (Don’t Blame the Koalas) Leikin þáttaröð um konu sem erf- ir búgarð í Ástralíu þar sem dýralíf er fjölskrúð- ugt. (1:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Frasier Bandarísk gamanþáttaröð um út- varpssálfræðinginn Fras- ier Crane, vini hans og vandamenn. 20.20 Nýgræðingar (Scrubs) Gamanþáttaröð um læknanemann J.D. Dorian og ótrúlegar uppá- komur sem hann lendir í. Á spítalanum eru sjúkling- arnir furðulegir, starfs- fólkið enn undarlegra og allt getur gerst. Aðal- hlutverk: Zach Braff, Sar- ah Chalke, Donald Adeos- un Faison, Ken Jenkins, John C. McGinley og Judy Reyes. (9:22) 20.45 Reykjarsvæla (Røgslør) Dönsk heimild- armynd. 21.45 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón: Sigurður H. Richter. 22.00 Tíufréttir 22.20 Launráð (Alias II) Bandarísk spennuþáttaröð um Sydney Bristow, unga konu sem er í háskóla og vinnur sérverkefni á veg- um leyniþjónustunnar. Að- alhlutverk: Jennifer Garn- er, Ron Rifkin, Michael Vartan, Bradley Cooper, Merrin Dungey, Victor Garber og Carl Lumbly. (13:22) 23.05 Spaugstofan e. 23.30 Kastljósið e. 23.50 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Dharma og Greg (20:24) (e) 13.00 Curb Your Enth- usiasm (Rólegan æsing) (6:10) (e) 13.30 Lenny Skemmti- krafturinn Lenny Bruce var umdeildur vegna hár- beittrar ádeilu á með- bræður sína. Aðal- hlutverk: Dustin Hoffman, Valerie Perrine, o.fl. Leik- stjóri: Bob Fosse. 1974. Leyfð öllum aldurshópum. 15.15 The Guardian (Vinur litla mannsins 2) (11:23) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours 18.05 George Lopez (George vs. George) (20:28) 18.30 Ísland í dag 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Ísland í dag 20.00 Dawson’s Creek (15:24) 20.45 Jamie’s Kitchen (Kokkur án klæða) (4:5) 21.40 Top 10 Eating Con- tests (Kappát) 22.25 An American Rhap- sody (Vistaskipti) Um miðja síðustu öld neyddust Peter og Margit til að yf- irgefa heimaland sitt, Ungverjaland, vegna yf- irgangs kommúnista. Að- alhlutverk: Scarlett Jo- hansson, Nastassja Kinski og Tony Goldwyn. Leik- stjóri: Éva Gárdos. 2001. Bönnuð börnum. 00.10 Footballer’s Wives (Ástir í boltanum 2) (7:8) (e) 01.00 Tónlistarmyndbönd 15.00 NFL (Tampa Bay - Green Bay) 17.30 Meistaradeildin í handbolta (Haukar - Magdeburg) 19.00 NFL-tilþrif 19.30 Jimmy White á Ís- landi Bein útsending frá snókermóti með Jimmy White. 22.00 Olíssport 22.30 Presidents Cup (Forsetabikarinn) Banda- ríska golflandsliðið mætir úrvalsliði alþjóðlegra kylf- inga í keppni um Forseta- bikarinn 20.– 23. nóv- ember nk. 23.00 Smoke (Reykur) Þriggja stjarna meist- araverk. Hér segir af tób- akssalanum Auggie Wren og skrautlegum hópi fólks sem daglega leggur leið sína í búðina. Aðal- hlutverk: Harvey Keitel, William Hurt og Stockard Channing. Leikstjóri: Wayne Wang. 1995. Leyfð öllum aldurshópum. 00.50 Dagskrárlok - Næt- urrásin 16.00 Year of Living Dang- erously Dramatísk kvik- mynd um blaðamann með sitt fyrsta verkefni erlend- is. Með aðalhlutverk fara Mel Gibson og Linda Hunt. 17.55 Sneakers Spennu- mynd frá 1992 . Mike Bish- op er yfirmaður sérfræð- inga um öryggiskerfi. 20.00 Hack 20.45 Watching Ellie Ellie er söng- og leikkona. 21.10 Dining in Style í þættinum eru skoðuð glæsileg veitingahús. 21.35 Homes with Style Skoðuð falleg heimili. 22.00 Diamonds are For- ever James Bond er send- ur til Las Vegas til þess að rannsaka hvarf á demönt- um. Rannsóknin leiðir í ljós að erkióvinurinn, Blofeld, er viðriðinn málið. 00.05 Year of Living Dang- erously Dramatísk kvik- mynd um blaðamann með sitt fyrsta verkefni erlend- is. Með aðalhlutverk fara Mel Gibson og Linda Hunt. 01.55 Dagskrárlok 16.00 Praise the Lord 18.00 Ewald Frank 18.30 Joyce Meyer 19.00 700 klúbburinn 19.30 Sherwood Craig 20.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram 20.30 Maríusystur 21.00 T.D. Jakes 21.30 Joyce Meyer 22.00 Life Today 22.30 Joyce Meyer 23.00 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni (e) 24.00 Nætursjónvarp Blönduð innlend og erlend dagskrá Sjónvarpið  20.45 Reykjarsvæla er dönsk mynd um tóbaksreykingar og skaðann sem af þeim getur hlotist. Í Danmörku deyja fleiri en tíu þúsund manns árlega af völd- um reykinga og þriðji hver fullorðinn Dani reykir. 06.00 The Score 08.00 The Adventures of Rocky and B 10.00 The Road to El Dorado 12.00 The Naked Gun 14.00 The Score 16.00 The Adventures of Rocky and B 18.00 The Road to El Dorado 20.00 The Naked Gun 22.00 Red Planet 24.00 Me, Myself and Irene 02.00 I Kina spiser de hunde 04.00 Red Planet OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein- arssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróð- leikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2,. Fréttir, Ekkifréttir og margt fleira Starfs- menn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 20.00 Útvarp Samfés - Spurningakeppni. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafssonar. 21.00 Tónleikar frá Trúbadorahátíð Rásar 2. Hljóð- ritað 14 - 17 ágúst sl. Umsjón: Birgir Jón Birgisson. 22.10 Hringir. Við hljóðnemann með Andreu Jónsdóttur. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 07.00-09.00 Ísland í bítið – Það besta úr vik- unni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00-18.30 Jói Jó 18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar 19.30-01.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Tríó Nordica í Salnum Rás 1  22.15 Á mánudags- kvöldum endurspeglast ólgandi straumiða íslensks tónlistarlífs í þættinum Úr tónlistarlífinu en þá eru fluttar nýjar hljóðritanir af tónleikum innanlands. Í kvöld er röðin komin að afmælistónleikum Tríós Nordica, sem haldnir voru í Salnum í sept- ember. Á efnisskránni er píanótríó. ÚTVARP Í DAG 07.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 21.00 Greece Uncovered Grikkland er vinsæll sum- ardvalarstaður hjá ungu fólki. Hér er gleðin við völd allan sólarhringinn og skemmtistaðirnir beita ýmsum brögðum til að laða að gesti. 21.45 Idol Extra Idol Extra er þáttur sem tekur á því sem gerist bak við tjöldin í Idol Stjörnuleit. 22.03 70 mínútur 23.10 Súpersport (e) 23.15 Meiri músík Popp Tíví 19.00 Friends 2 (1:25) 19.45 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 20.10 Alf Það er eitthvað óvenjulegt við Tanner- fólkið. Skyldu margar fjöl- skyldur geta státað af geimveru sem gæludýri? 20.30 Simpsons (Simpson- fjölskyldan) Velkomin til Springfield. Simpson- fjölskyldan er hinir full- komnu nágrannar. 20.55 Home Improvement 2 (Handlaginn heim- ilisfaðir) Tim Taylor er hinn pottþétti fjöl- skyldufaðir. A.m.k. heldur hann það sjálfur. 21.15 Father Ted Allir vita að prestar eru fyr- irmyndir annarra þegar kemur að góðri hegðun og framkomu. Allit vita líka að þetta er ekki satt. 21.40 League of Gentle- men (Karladeildin) 22.05 The Fast Show 22.30 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er konungur spjallþáttanna. 23.15 Friends 2 (Vinir) Við fylgjumst með vinunum frá upphafi. 23.40 Friends 3 (Vinir) Við fylgjumst nú með bestu vinum áskrifenda Stöðvar 2 frá upphafi. (1:25) 24.00 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 00.25 Alf 00.45 Simpsons 01.10 Home Improvement 2 (Handlaginn heim- ilisfaðir) Tim Taylor er hinn pottþétti fjöl- skyldufaðir. A.m.k. heldur hann það sjálfur. 01.30 Father Ted 01.55 League of Gentle- men (Karladeildin) 02.20 The Fast Show 02.45 David Letterman SKJÁRTVEIR 17.30 Dr. Phil McGraw 18.30 Maður á mann Sig- mundur Ernir Rúnarsson er einn reyndasti og fjöl- hæfasti fjölmiðlamaður landsins og kemur sterkur til leiks á SKJÁEINUM. (e) 19.30 Atvinnumaðurinn Í grínþáttaröðinni Atvinnu- manninum fer Þorsteinn Guðmundsson, sem marg- ir kannast við úr uppi- standi og gamanþáttum í sjónvarpi, í starfskynn- ingar á hinum ólíkustu vinnustöðum. Hann tekur viðtöl við starfsmenn og veltir upp eigin hug- myndum um viðkomandi starf (sem oftar en ekki eru byggðar á lítilli reynslu og enn minni þekkingu). (e) 20.00 Survivor - Pearl Is- lands Sjöunda þáttaröð hinna geysivinsælu veru- leikaþátta SURVIVOR. Nú fer keppnin fram á Pearl Islands, sem liggja utan við Panama og stefnir í svakalega spennu. 21.00 CSI: Miami Í spennuþáttunum CSI: Miami er fylgst með rétt- arrannsóknardeild lög- reglunnar í Miami. 22.00 Dragnet 22.50 Jay Leno Leno leikur á als oddi. 23.40 The Practice Marg- verðlaunað lagadrama framleitt af David E. Kell- ey sem fjallar um líf og störf verjendanna á stof- unni Donnell, Young, Dole & Fruitt og andstæðing þeirra saksóknarann Hel- en Gamble sem er jafn um- fram um að koma skjól- stæðingum verjendanna í fangelsi og þeim er að hindra það. (e) 00.30 Dr. Phil McGraw (e) Stöð 3 SÝN hefur á dagskrá sinni í kvöld kvik- myndina „Smoke“ eða Reykur. Í þessari gamansömu, en um leið háalvarlegu mynd, segir frá tóbakssalanum Auggie Wren og hinum furðulegu kúnnum sem leggja leið sína í tóbaksbúðina hans í Brooklyn-hverfi New York. Inn fléttist sagan af Paul Benjamin, sorg- mæddum og niðurbrotnum rithöfundi sem kemst í snertingu við dauðann. Við það fer af stað atburðarás sem sýnir honum nýjar hliðar á lífinu í götunni þar sem hann býr, sem hann sá hvern dag en skildi ekki. Með aðalhlutverk í Smoke fara Harvey Keitel, William Hurt og Stockard Chann- ing. Sígildur Reykur Smoke er á dagskrá Sýnar klukkan 23.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.