Morgunblaðið - 17.11.2003, Blaðsíða 32
32 MÁNUDAGUR 17. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
KRINGLAN
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12.
ÁLFABAKKI
Kl. 4,6, 8 og 10. B.i. 12.
Empire
Kvikmyndir.is
SV MBL
SG DV
Allar
sýning
ar
í Kring
lunni
eru PO
WER-
SÝNING
AR!
ll
i
í i
l i
I
Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin!
Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið!
i lli f i f i i !
j i íl i i fi !
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.com
Yfir 200 M
US$ á
5 dögum!.
SG DV
Sýnd kl. 5.30, 6.30, 8, 9 og 10.30. B.i. 12.
Mynd sem kemur skemmtilega á óvart enda
ein stærsta mynd ársins í Bretlandi.
ATH
!
AUK
ASÝN
ING
KL.
6.30
,
og 9
.
Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin!
Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið!
Kvikmyndir.com
SG DV
Empire
Kvikmyndir.is
SV MBL
“Fyndnasta barátta
kynjanna á tjaldinu
um langa hríð.”
„Ein besta
gamanmynd ársins-
fyrir fullorðna“
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15.
Nýjasta mynd Coen bræðra. Frábær rómant-
ísk gamanmynd sem bragð er að.
6 Edduverðlaunl
Sýnd kl. 6.
M.a. Besta mynd ársins
Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15.
Yfir 2
00 M
US$ á
5 dög
um!.
SG DV
ÞAÐ VAR glatt á hjalla á pappírs-
lagernum á neðri hæð prentsmiðju
Morgunblaðsins þegar útgáfa
Tímarits Morgunblaðsins var kynnt
og henni fagnað af helstu við-
skiptavinum og samstarfsaðilum
blaðsins á auglýsingamarkaði.
Gestir frá öllum helstu auglýs-
ingastofum, birtingahúsum og al-
mannatengslafyrirtækjum landsins
voru þar saman komnir til að fræð-
ast um tímaritið, sem ætlað er að
fríska upp á sunnudagsútgáfu
Morgunblaðsins með bæði
skemmtilegu og fræðandi efni.
Karl Blöndal, aðstoðarritstjóri
Morgunblaðsins, bauð gesti vel-
komna og síðan tóku við skyggnu-
sýningar í spennandi umhverfi risa-
vaxinna pappírsrúllnanna undir
stjórn Valgerðar Þ. Jónsdóttur og
Margrétar Sigurðardóttur, umsjón-
armanna tímaritsins, sem kynntu
þær spennandi nýjungar sem í
blaðinu er að finna. Tímaritinu er
ætlað að vera spegill á íslenskt sam-
félag á hverjum tíma og er áhersla
lögð á fjölbreytt efni, þar sem ekk-
ert mannlegt er óviðkomandi.
Var það mál manna að vel hefði
til tekist við kynninguna í þessu
áhugaverða umhverfi og fóru gest-
ir ánægðir á vit kvöldsins eftir
skemmtilega samverustund.
Áhugasamir áhorfendur fylgdust með skyggnusýningunni og nutu veitinga í skjóli pappírsrúllnanna.
Valgerður Þ. Jónsdóttir og Margrét Sigurðardóttir kynna efni hins nýút-
komna tímarits sem verður samfélagsspegill og gefandi lesning.
Tímariti Morgunblaðsins fagnað
Kynning undir
pappírsrúllum
Morgunblaðið/Halldór Kolbeins