Vísir - 16.10.1980, Page 19
Fimmtudagur 16. október 1980.
vtsm
w
K-lykíllinn til ágóða fyrir endurhæfingar heímilí geösjúkra:
TAKMARKIÐ ER AB SELJA 50
ÞOSUHD LYKLA A LAUGARDAG
„Ariö 1974 seldum viö 38.000
lykla, ’77 seldum viö 43.000 og
takmarkiö i ár er aö selja 50.000
lykla”, sagöi Eyjoifur Sigurös-
son 1. varaforseti Evrópustjórn-
ar Kiwanishreyfingarinnar á
blaöamannafundi, sem haldinn
var I tilefni K-dagsins nk. laug-
ardag.
Einkunnarorö dagsins veröa
„Gleymum ekki geösjúkum”,
og veröur þá aflaö fjár meö sölu
lykilsins, til aö reisa endurhæf-
ingarheimili fyrir geösjiika.
Hefur einu sinni áöur veriö
haldinn K-dagur til aö afla fjár
fyrir heimiliö og nú hefur borist
vilyröi borgarráös fyrir þvi aö
Geöverndarfélagiö fái úthlutaö
lóö undir bygginguna viö næstu
reglulega Uthlutun. Er ráögert,
aö hefjast handa viö fram-
kvæmdir innan 6 mánaöa frá af-
hendingu fjárins.
Prófessor Tómas Helgason
tjáöi blaöamönnum, aö brýn
þörf væri fyrir heimili sem
þetta. Hafa bæri i huga, aö þaö
yröi ekki aöeins ætlaö Reykja-
vikurbúum heldur einnig fólki
úti á landi. beir ættu oft erfitt
meö að fá húsnæöi, auk þess
sem þaö torveldaöi þeim aö
sækja nauösynlega meöferö á
göngudeild.
Skortur sá, sem væri á meö-
feröarheim ili sem þvi er
kiwanismenn safna nú fyrir,
heföi oft i för meö sér aö sjúk-
lingar útskrifuöust of snemma
og þyrftu þá aö leggjast inn
aftur, eöa þá aö þeir dveldu of
lengi á deildunum.
„Likamlega og andlega fatl-
aöir þurfa aö berjast fyrir aö-
stööu sinni og þaö er oft erfiö
barátta”, sagöi prófessor
Tómas. „Þeir vilja þvi oft veröa
útundan. Margir öryrkjar búa
við ófullkomnar aöstæöur úti I
bæ.
Ég vona aö þessi barátta
Kiwanismanna skili góöum ár-
angri fjárhagslega séö. Hins
vegar veit ég aö hún skilar góö-
um árangri viö aö efla skilning
almennings á aöstööu þeirra
sem eiga um sárt aö binda”.
Þess má geta, aö barátta
kiwanisklúbbanna fyrir þeim
sem minna mega sin, er séris-
lenskt fyrirbrigöi, þ.e. aö allir
klúbbarnir starfi óskiptir aö
einu verkefni. Arangurinn er
þegar vel merkjanlegur þótt K-
dagarnir séu ekki nema tveir,
þ.e. vinnustofan Bergiöjan viö
Kleppsspitala. Þar eru fram-
leiddar hilseiningar, hellur o.fl.
Fyrirkomulag sölu K-lykilsins
veröur þannig háttaö, aö gengiö
veröur I hús og mun m.a. skóla-
F.v. Jón K. Ólafsson formaöur K-dagsnefndar, Birgir Vigfússon og
Guömundur Óli Ólafsson umdæmisstjóri Kiwonishreyfingarinnar.
fólk taka þátt i sölúnni. Þá
veröa sendir söfnunarlistar i
skip og báta, auk þess sem hægt
er aö nota giróreikning nr
32331-4. Siöast en ekki sist er
takrúarkiö aö vekja alrtienning
til umhugsunar á málefnum
geösjúkra og raunar fatlaöra i
heild.
—JSS
Lögfræðlngar
funda um
pölitfska
flöttamenn
Lögfræöingafélag Islands
gengst i kvöld fyrir almennum
fundi um reglur islenskra laga
um eftirlit meö útlendingum og
framsal sakamanna. Þaö veröa
þeir Jónatan Þórmundsson pró-
fessor og Ragnar Aöalsteinsson
sem munufjalla um þetta mál, en
þeir hafa báöir kynnt sér þessi
mál sérstaklega.
Svo sem kunnugt er, er þaö i
vaxandi mæli aö erlendir menn
leiti hér landvistar, annaöhvort
sem pólitiskir flóttamenn eöa af
öörum orsökum. Veröur á fundin-
um fjallaö um þaö hvenær heimilt
er aö meina mönnum aö koma inn
i landiö, hvaöa ástæöur geta leitt
til þess aö mönnum sé visað Ur
landi og hvaöa reglur gilda sam-
kvæmt íslenskum lögum og
þjóöarétti um skyldu rikja til þess
aö taka viö pólitiskum flótta-
mönnum.
Styrkur til
náms í
Noregi
A næsta ári veröa veittar fimm
þúsund norskar krónur úr Minn-
ingarsjóöi Olavs Brunborg, en til-
gangur sjóösins er aö styrkja Is-
lenska stúdenta og kandidata til
náms i Noregi.
Umsóknir um styrkinn ásamt
upplýsingum um nám og fjár-
hagsástæður sendist til skrifstofu
Háskóla Islands fyrir 15. nóvem-
ber 1980. Tekiö skal fram aö
styrkurinn er aöeins veittur
karlmönnum.
Málfreyjur
kynna
Alþjóöasamtök Málfreyja
kynna nú starfsemi sina víöa um
landið, en stefna félagsins er aö
efla frjálsa og fordómalausa um-
ræöu og markmiö og aö efla
tengsl og skilning manna á meöal
um viöa veröld.
Nýlega var stofnuö I Málfreyju-
deild i Vestmannaeyjum, og
kynningarfundir veröa i Sjálfs-
bjargarhúsinu á Siglufiröi nk.
laugardag og á sunnudaginn á
Hótel Varöborg á Akureyri.
ÞÆR
ÞJONA'
ÞUSUNDt JM!
r ii:i,jrcK.,t * ju uu i i nimm.11 i-jtrgei
Anægjuleg
nýjung fyrir
slitin og lek þök
Wct-Jet er besta lausnin til
endurnýjunar og þéttingar á
slitnum og lekum þökum.
Það inniheldur vatnsþétt-
andi oliu til endurnýjunar á
skorpnandi yfirborði þak-
pappa og gengur niöur I
pappann.
Það er ryðverjandi og er þvi
mjög gott á járnþök sem
slíkt og ekki siður tii þétt-
ingar á þeim.
Ein umferð af WET-JET er
nægilegt.
Nú er hægt að þétta lekann,
þegar mest er þörfin, jafnvel
við verstu veöurskilyröi,
regn, frost, er hægt að bera
WET-JET á til aö foröa
skaöa.
WET-JET er framleitt af
hinu þekkta bandarfska
félagi PACE PRODUCTS
INTERNATIONAL og hefur
farið sigurför um heiminn,
ekki sist þar sem veðurskil-
yröi eru slæm.
Notið WET-JET á gamla
þakið og endurnýið það fyrir
aöeins ca. 1/3 sem nýtt þak
mundi kosta.
ÞAÐ ER EINFALT AÐ
GERA ÞAKIÐ POTT-
ÞÉTT MEÐ WET-JET
SlÐUMÚLA 15 - SlMI 33070
Allt undir
einu þaki
„Svo ég bauðst til að
leika fótatak í fiarska eða
bara skriáf i bréfi..."
r
Magnús Olafsson
leikari i viðtali
við SAMÚEL
Missið ekki
af viðtalinu
við Magnús
í nýjasta
SAMÚEL
Fæst um land
te '<56. ’ . ’ \.<...............................
'
þakjárn • þaksaumur
plastbáruplötur • þakpappi
Byggingavörudeild
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 simi10600