Vísir - 28.10.1980, Side 4
4
Þriðjudagur 28. október 1980
i
vtsm
Laos-kommúnistar stjórna nú með „námskeiðum”.
Stiórna með
námskelðum
Kommúnista-Laos virðist
hafa tekið nýja stjórnunarað-
ferð meö einskonar námskeiðs-
fyrirkomulagi. „Námskeiö” er
oröiö sem notaö er yfir nánast
allt og getur þá tekiö yfir stjórn-
málanámskeiöallttilfunda, þar
sem stjórnarstefnan er kynnt
ibúum landsins, þrem milljón-
um talsins.
Fulltrúar erlendra rikja sem
erindi eiga aö reka i Vietntiane,
kvarta oft undan þvi, aö sá hinn
háttsetti embættismaöur, sem
þeir eiga erindiö viö sé tlöum
ekki viölátinn. Viökomandi em-
bættismaöur er sagöur „á nám-
skeiöi”. begar námskeiöiö get-
ur varaö allt frá nokkurra
klukkustundar fundi upp I
tveggja ára dvöl i Vietnam,
vandast máliö nokkuö. Algeng-
ast eru svona upp undir tvær
vikur.
Mörg þessi námskeiö eiga sér
sem sé staö i Vletnam, og
nokkrir ráöherrar stjórnarinnar
i Vietniane hafa gengiö á allt aö
tveggja ára námskeiö eöa skól-
un i stjórnunarfræöum þar. Og
umfram allt er lögö mikil rækt
viö marxisma á þessum nám-
skeiöum.
Eitthvaö munu vinnubrögöin i
sambandi viö þessi námskeiö og
fjarveru embættismanna þeirra
vegna hafa lagst og staðgenglar
komiö fyrir þá, sem teppast frá
embættissýslunni i lengri tima.
Eins hafa embættismenn sumra
stofnana skipst á aö sækja nám-
skeiöin svo aö stofnunin veröi
ekki alveg óstarfhæf vegna fjar-
veru allra ráöamanna i einu.
Erindrekar erlendra rikis-
stjórna og alþjóölegra hjálpar-
stofnana segja samt aö
árangurinn af öllum þessum
námskeiöum sé ekki sýnilega
mikill. Aö minnsta kosti hraki
afköstum og vinnuskilum i em-
bættiskerfinu, enda séu nám-
skeiöin mestan part pólitisk en
minna vinna meir hugmynda-
fræöi 'og minna framkvæmdir.
Þessu tali hafa embættismenn
sjálfir andmælt og segja tvennt
valda öröugleikum I stjórnsýsl-
unni. Þaö fyrra rekja þeir til
þess, aö Pathet Lao, sem tók viö
völdum i landinu fyrir nær fimm
árum hafi lengst af þurft aö haf-
ast við i frumskógunum og legiö
i skæruhernaöi. Þó skorti
æfingu i stjórnun. Ennfremur
séu margir eldri embættis-
manna úr tiö fyrri stjórnar
óhæfir til aö fylgja stefnu hinna
nýju valdhafa, fyrr en aö lokinni
tilsögn i hugmyndafræöinni.
Allt taki þetta sinn tlma.
A hinu ber samt, aö fyrir til-
stilli þessara „námskeiöa”
fjölgar alþýöufólki i stjórnkerf-
inu.
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
s
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Framboðsírestup
ingar Frakka
Hálfu ári fyrir forsetakosning-
arnar i Frakklandi hafa þegar
meif en tuttugu menn lýst sig
frambjóöendur eöa gefiö kost á
sér. Eiga þó ekki nema einn eöa
tveir þeirra umtalsveröan mögu-
leika á aö njá kjöri.
Raunar eiga margir þessara
frambjóöenda enn eftir aö upp-
fylla skilyröi stjórnarskrárinnar
um undirskrifuö meömæli ekki
færri en 500 kjörinna fulltrúa
þings eöa sveitastjórna úr aö
minnsta kosti 30 sveitarfélögum
eöa kjördæmum. — 1 þeim hópi er
t.d. einn nýnasisti, einn brand-
arakarl úr skemmtiiönaöinum,
kommúnisti og stjarnfræöingur
einn.
istar og kommúnistar geröu meö
sér kosningabandalag eins og
siðast. En þaö eru ekkert of
miklar likur á þvi eftir sam-
bandsrofið i siöustu þingkosning-
um.
Jacques Chirac, leiötogi gaull-
ista er sá, sem siöustu árin hefur
veriö talinn liklegasta framboös-
efni gaullista en eftir aö Debre
öllum aö óvörum gaf kost á sér
þykir grundvellinum aö nokkru
hafa veriö kippt undan framboöi
hans. Meö þvi aö flestir spá þvi aö
valiö komi til meö aö standa milli
D’Estaing og sosialista, þykir
ekki óliklegt aö Chirac dragi sig I
hlé i þetta sinn og láti heldur
Debre mæta niöurlægingu þess aö
verða sleginn út i fyrri umferö
kosninganna.
Fresturinn til þess aö skrá sig
til framboös I forsetakosningun-
um rennur út 8. nóvember og geta
þeir þvi enn hikaö um sinn,
D’Estaing, Mitterrand og Chirac.
— Mitterrand hefur þó látiö á sér
skilja, aö hann muni segja af eöa
á núna i vikunni. Sosialista-
flokkurinn mun þó ekki gera upp
milli hans eða Rocard fyrr en á
flokksþinginu siöari hluta janúar.
Láta bíða eftir sér
Aö visu hafa skoöanakannanir
staöfastlega gefiö til kynna, aö
forsetinn, Valery Giscard
D’Estaing, muni i vor sigra hvern
þann sem býöur sig fram á móti
honum. Formlega hefur hann
ekki enn tilkynnt, aö hann muni
bjóöa sig fram.
Þaö hefur leiðtogi sosialista,
Francois Mitterrand, ekki heldur
gertl Né Jacques Chirac, leiötogi
gaullista. Báöir þessir eiga I
haröri samkeppni innan sinna
eigin flokka, þvi aö meöal þeirra,
sem boöiö hafa sig fram er Michel
Debre, fyrrum forsætisráöherra
De Gaulle hershöföingja og Mic-
hel Rocard, helsti keppinautur
Mitterrands um forystuna I
sósialistaflokknum. — Georges
Marchais, leiötogi kommúnista
hefur þegar lýst yfir framboöi
sinu og hlotiö útnefningu flokks-
ins á landsþingi á dögunum. Mar-
chais eygir aö visu ekki mikla
möguleika á aö ná kjöri og miöar
enda meir aö þvi aö undirstrika
sterka stööu kommúnistaflokks-
ins 1 frönskum stjórnmálum.
Rocard sá eini, sem
keppt gæti við D’Estaing
Flestra spá er sú aö af öllum
hugsanlegum frambjóöendum sé
Rocard sá eini liklegur til þess aö
veita D’Estaing einhverja alvar-
lega keppni. Skoöanakannanir
fyrir tveim vikum bentu til þess,
aö stæöi valiö milli þeirra tveggja
og ekki annarra yröi mjótt á
mununum. Sérstaklega ef sósial-
D’Estaing Frakklandsforseti skilar atkvæði sinu I kjörkassann. Mynd-
in var tekin i forsetakosningunum 1974.
ir forsetakosn-
aö renna út fyr-
Nlelstarínn setst
sjálfur á skólabekk
Meistari Rinus Michels,
Hoilendingurinn sem þjálfað
hefur og stýrt einhverjum bestu
knattspyrnuliðum Evrópu og
Bandarikjanna, veröur nú að
setjast á skólabekk, áöur en hann
fær að taka við stjórn Kölnarliös-
ins.
Það var undir hans handleiðslu,
sem „Ajax” frá Amsterdam varð
Evrópumeístari og honum var að
miklu leyti þakkaður framgangur
hollenska liðsins I heims-
meistarakeppninni 1974, þegar
það komst i úrslit.
Meistari Michels fór sfðan yfir
til Barcelona og þaðan til Aztek-
anna i Los Angeles, sem hann
miðlaði af reynslu sinni.
En Köln, sem er að visu fátækt
af stigum, en rikt af fé, hefur
fengið hann aftur til Evrópu.
Samkvæmt v-þýskum lögum er
Hollendingurinn ekki hæfur tii aö
þjálfa v-þýskt knattspyrnulið
vegna skorts á iþróttaskóla-
göngu. Skiptir engu, þótt hann
hafi afrekaö meiru en allir hinir
þjálfararnir samanlagt. Hinn 52
ára gamli Michels tekur skóla-
skyldunni meö brosi á vör og seg-
ist reiöubúinn til að setjast á
skólabekkinn I iþróttaskólanum i
Köln.
Jarðgöng undlr
Súez-skurö
Anwar Sadat Egyptalandsfor-
setí vigði fyrir helgi til notkunar
fyrstu jarðgöngin undir Súez-
skurðinn, en um þau liggur
tveggja akreina 1,6 km langur
bflvegur. Nefnilega þjóðvegurinn
sem tengir Afriku við Asiu.
Jarðgöngin unnu Egyptar sjálf-
ir I samstarfi við Breta, og er
þeim aö visu ekki að fuliu lokið,
þvi aö enn er eftir að ganga frá
iýsingu og loftræstikerfi I göngun-
um.
Sadat þakkaði það friðar-
samningunum við tsrael, aö úr
gangnagerðinni skyidi veröa. Eru
göngin kennd viö Ahmed Hamdi,
strlbshetju, sem féll I striðinu við
lsrael 1973.
Hryöiuverkamenn
framseldir
Sjö italskir hrybjuverkamenn
sem handteknir voru I Paris i júli,
hafa nú veriö framseldir itölskum
yfirvöldum.
Aliir sjö eru grunaðir um aöild
að hinum öfgafuilu „Prima
Linea”-samtökum, sem talin eru
bera ábyrgö á fjölda morða,
ikveikjum, mannránum og
þjófnuðum.
Þrlðla henmngln
l Tyrkiandi
Vinstrisinnaður ofstækismaöur
var hengdur I hafnarbænum
Adana í Tyrklandi á sunnudag, og
er það þriðji dauðadómurinn,
sem fullnægt er þar I landi, siðan
herinn geröi þar byltinguna.
Maðurinn var fundinn sekur um
að hafa myrt keppinaut sinn i
pólitiskum samtökum þcirra en i
þeim skotbardaga lét einnig
höfuðsmaður úr hernum lffið. —
Atti þessi atburður sér staö fáum
dögum eftir valdarán hersins og
hafa málaferlin gengið hraðar
fyrir sig en réttarhöld I öbrum
sambærilegum máiurn.
Ofbeldisverkum hefur fækkað
mjög I Tyrklandi eftir valdatöku
hersins og mannvig fátið orðin,
meöan 16 manns voru drepnir til
jafnaöar á dag vikurnar fyrir
byltinguna.
Dauðadómum hefur ekki verið
framfylgt f Tyrklandi siðan 1972
fyrr en núna.
Skip siglandi á Súez-skurði en undir suðurenda hans hafa nú verið gerð
jarðgöng fyrir bflaumferð.