Vísir - 28.10.1980, Síða 18
18
Þriöjudagur 28. október 1980
mcmnfíf
VÍSIR
Starf Pólyfónkdrsins stendur nd
meO meiri blóma en þaö hefur
gert um árabil”, — sagöi Ingólfur
Guöbrandsson er viö höföum
samband viö hann og inntum
hann eftir starfsemi kórsins.
„Kórnum hafa bæst margir
nýi’r og góöir kraftar. Söngáhugi
ungs fólks finnst mér nú miklu al-
mennari en fyrir áratug siöan og
iökun góörar tónlistar nýtur sf-
aukinnar viöurkenningar”, —
sagöi Ingólfur.
,4_,jóst dæmi um þetta er til
dæmis Kórskólinn, sem Pólyfón-
kórinn hefur rekiö um árabil en
hefur aldrei veriö jafn fjölsóttur
Hér hefur Maestra Eugenia Ratti sest viö pianóiö og Polyfónkórinn Ingólfur Guöbrandsson afhendir þeim hjónum Basilio og Eugenia Ratti
syngur undir stjórn Ingólfs Guöbrandssonar. (Visismyndir: GVA). blómvönd fyrir hönd kórsins.
,,Söngáhugi ungsfóíks vaxandi”
— segir Ingólfur Guöbrandsson m.a. i stuttu spjalli um starf Polyfónkórsins
og nú.meö um 150 nemendur.
Kennsla fer fram eitt kvöld i
viku á mánudögum I Vöröuskóla
á Skólavöröuholti. Þarna kemur
fólk á ýmsum aldri aö loknu námi
sinu eöa daglegum störfum og
lærir undirstööuatriöi tónlistar og
raddbeitingar og syngur af mik-
illi gleöi. Þaö er mjög uppörvandi
og ánægjulegt aö kynnast áhuga
og hæfileikum þessa fólks.
Kórskólinn er eins konar upp-
eldisstofnun fyrir Pólyfónkórinn
og leiö þeirra hæfustu liggur
beint inn i kórinn aö námskeiöinu
loknu. Fyrirhugaö er, aöKórskól-
inn efni til hljómleika ásamt
Pólyfónkómum hinn 7. desember
n.k. Þar mynda nemendurnir
sjálfstæöan kór en munu einnig
syngja meö Polyfónkórnum.
Meö þessu myndast tengsl viö
kórinn og félaga hans auk þess
sem viö gefum nemendum Kór-
skólans kost á aö taka þátt i fé-
lagsstarfsemi og skemmtunum
kórsins eins og gert var á Hótel
Sögu nýveriö i kveöjuhófi sem
haldið var itölsku söngkonunni
Eugenia Ratti til heiöurs”, —
sagöi Ingólfur ennfremur.
Frá þvi var greint á Mannlifs-
siöunni fyrir skömmu, aö söng-
konan Maestra Eugenia Ratti
kom hingaö til lands og hélt nám-
skeið fyrir söngkrafta Polyfón-
kórsins. Námskeiöi þessu lauk
meö veglegu hófi að Hótel Sögu og
einmittlþessu hófi tók Gunnar V.
Andrésson, ljósmyndari Visis
meöfylgjandi myndir.
Hneyksli...
Eins og frá hefur verið
greint hér á síðunni er
Elisabeth Taylor aftur farin
að leika í kvikmyndum eftir
nokkurt hlé. Og um leið
hrannast auðvitað
hneykslismálin upp eins og
alltaf þegar þessi stétt á í
hlut. I einu leikarapartiinu
nýverið lenti henni saman
við Burt Reynolds og löðr-
unguðu þau hvort annað
fyrir framan alla veislu-
gesti. Fylgdiþað sögunniað
Beta hefði verið drukkin...
Úr hringnum
í markid
Viö háboröiö f.v.: Bjarni Bragi Jónsson hagfræöingur Seölabankans og
Rósa kona hans, Ingólfur Guöbrandsson, Unnur Jensdóttir söngkona,
Soffia Guömundsdóttir söngkona og eiginmaöur hennar Arni
Stefánsson, Agnes Löve pfanóleikari, Basiiio og Maestra Eugenia Ratti
og Una Elefsen söngkona, en hún er nemandi Itölsku söngkonunnar.
Nafn Sylvester Stallone hefur
fram tii þessa jafnan veriö nefnt I
sömu andrá og boxarinn Rocky.
Þaöerþviskemmtileg tilbreyting
aðsjá hann ihlutverki markvarö-
STALLONE
ar i kvikmyndinni „Escape to
Victory” sem leikstyrö er af John
Huston. 1 þessari kvikmynd koma
fram, auk Stalione, frægar fót-
boitastjörnur svo sem Bobby
Moore og Pele.
Kvikmyndin fjallar um striös-
fanga sem meöal annars lenda i
þvi aö leika knattspyrnu viö
þýska hernámsliöiö. 1 hálfleik
ræöa þeir sin á milli um þaö hvort
þeir eigi aö vinna leikinn og eiga
þá á hættu aö veröa skotnir eöa
hvort þeir eigi aö láta Þjóöverja
vinna og flýja á meöan þeir halda
upp á sigurinn.
„Þetta er spurning um að fá
knattspyrnuunnendur til aö
flykkjast I kvikmyndahúsin”,
segir Huston þegar rætt er um
sérkennilega blöndu af knatt-
spyrnustjörnum og kvikmynda-
stjömum sem fram koma i
myndlnni.
Stallone lagði hart að sér við að ná hinum réttu töktum í
markvörslunni og hér sjáum við hann á æfingu.