Vísir


Vísir - 28.10.1980, Qupperneq 23

Vísir - 28.10.1980, Qupperneq 23
Hvaö lannst tolkí um flag- skrá rlKisfjölmiðlannalgær? I „NjósnaDátturinn ! var óttalega vítlaus” dánarfregnir Andrés Andrésson, vélstjori, lést 16. okt. sl. Hann fæddist 20. júni 1901 i Flatey. Foreldrar hans voru SigriöurSigur&ardóttir og Andrés Þ. ölafsson. A&eins 15 ára gamall sótti Andrés námskeiö i meöfer& bátamótora, sem Fiskifélag Is- lands var me&. Tvitugur hóf hann smi&junám á vélaverkstæöi og lauk þa&an sveinsprófi ári& 1926. Andrés var vélstjóri á skipum i mörg ár en áriö 1962 vann hann i landi viö vi&geröir á skipum og i smiöju. Eftirlifandi eiginkona Andrésar er Rannveig Elin Erlendsdóttir. Þau eignuöust fjögur böm. Andrés veröur jar&- sunginn frá Dómkirkjunni i dag, 28. okt. kl. 13.30. tllkynnmgar Skotveiðifélag islands Óformlegur umræ&ufundur um rjúpnavei&i og stö&una i land- réttarmálum ver&ur haldinn miö- vikudaginn 29. okt. kl. 21.30 i Borgartúni 18. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Kvenfélag Hreyfils Fundur veröur þri&jud. 28. okt. Húsiö opnaö kl. 8.30. Fundur sett- ur kl. 9. Bazar-undirbúningur. MætiB stundvislega. Stjórnin. Fræðslu- og umræðudag- skrá í Domus Medica fimmtudaginn 30. október. 1 framhaldi af aöalfundi Hjartaverndar, landssamtaka hjarta-og æöaverndarfélaga, sem haldinn ver&ur i Domus Medica fimmtudaginn 30. þ.m., veröur fræöslu- og umræ&udagskrá um spurninguna: Hvers má vænta af hjartavernd? Jafnframt veröur leitast vi& aö svara spurningunni: Eru hjarta- og æöasjúkdómar á undanhaldi? feiöalög Föstud. 31.10. kl. 20. Snæfellsnes, góö gisting á Lýsu- hóli, sundlaug, ökuferöir, göngu- feröir, kvöldvaka meö kjötsúpu á laugardagskvöld (glaöst meö Gisla Albertssyni áttræöumV Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a. Útivist, s. 14606 stjórnmálafundir Menningarmálanefnd Alþýðubandalagsins. Fundur veröur haldinn I menn- ingarmálanefnd Alþýöubanda- lagsins aö Grettisgötu 3, i dag, 28. okt. kl. 17.30. Aðalfundur FUS, Baldurs, Seltjarnarnesi, veröur haldinn i félagsheimilinu, I dag, 28. okt. kl. 19.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn, Hafnarfirði gengst fyrir þriggja kvölda nám- skeiöi i fundarstjórn og ræ&u- mennsku og hefst námskeiöiö i kvöld, 28. okt. kl. 20.30 i Sjálf- stæöishúsinu i Hfj. Landsmálafélagið Vörður efnir til almenns félags- fundar, i dag,28. okt. i Valhöll, Háleitisbr. 1 kl. 20.30. I I Sigurður Guðmunds- { son, Stekkjarholti 3, I Ólafsvik: Ég horföi á njósnaþáttinn I (Sómi sinnar stéttar) og fannst I hann óttaleg vitleysa. Ég horfi | ekki miki&ásjónvarpenþaö eru j ágætir þættir inn á milli, eins og j til dæmis Kaz og Hjól. Útvarps- j dagskráin hefur batnaö mikiö, | sérstaklega tónlistin eftir aö {spyrpurnar eftir hádegi byrj- uöu. Þaö vantaöi létta tónlist i | útvarpiö. í I I I Guðni Guðjónsson, J Heiðmörk 52, Hvera- { gerði: I Ég horföi ekki á sjónvarpiö i I gær, en yfirleitt horfi ég töluvert I á sjónvarp. Mér finnst dagskrá I sjónvarpsins ágæt. Þar mættu j þó vera færri umræöuþættir og j fleiri fræösluþættir og popp- j þættir. 1 hljóövarpinu-er of mik- I iö um klassiska tónlist, þaö I mættu hins vegar vera fleiri I sögur og poppþættir. Ég hlusta I töluvert á útvarp. L__________________________ Nanna Kristin Bjarna- dóttir, Kringlumýri 27, Akureyri: Égvarekkiheima i gærkvöldi og gat þvi hvorki horft á sjón- varp né hlustaö á Utvarp. Annars horfi ég mjög litiö á sjónvarpiö, horfi aöeins á ein- staka þætti sem mér list fyrir- fram vel á. Á framhaldsþætti horfi ég mjög sjaldan. Útvarpiö er i gangi hjá mér allan daginn, en ég hlusta ekki nema meö ööru eyranu og þar eru engir sérstakir þættir, sem ég man eftir. Þórdis Sveinsdóttir Selási 33, Egilsstöðum. Vegna vinnu minnar gat ég ekki horft á sjónvarpiö i gær- kvöldi en ég hlustaöi á lög unga fólksins. Ég er yfirleitt ánægö meö dagskrd sjónvarpsins. Bió- myndirnar eru yfirleitt ágætar svo og ýmsir þættir t.d. Hjóliö var góöur þáttur en Lööur finnst mér alltof yfirgengilegur. Ég hlusta litiö á útvarp, þaö eru þá helst útvarpsleikritin og þau finnst mér ágæt. gengisskiánmg Gengið á hádegi 27. október 1980. Keröamanna' Kaup Sala gjaldeyrir. 1 Bandarikjadollar 549.50 550.80 604.45 605.88 1 Sterlingspund 1343.13 1346.35 1477.47 1480.99 1 Kanadadollar 469.40 470.50 516.34 517.55 100 Danskar krónur 9522.20 9544.70 10474.42 10499.17 100 Norskar krónur 11133.65 11159.95 12247.02 12275.95 100 Sænskar krónur 13004.35 13035.15 14304.79 14338.67 100 Finnsk mörk 14767.55 14802.45 16244.31 16282.70 100 Franskir frankar 12700.10 12730.10 13970.11 14003.11 100 Belg.franskar 1827.45 1831.75 2010.20 2014.93 100 Svissn.frankar 32534.00 32511.00 35787.40 35872.10 100 Gyliini 27035.65 27099.65 29739.22 29809.62 100 V.þýsk mörk 29259.85 29329.05 32185.84 32261.96 100 Lirur 61.83 61.97 68.01 68.17 100 Austurr.Sch. 4136.25 4146.05 4549.88 4560.66 100 Escudos 1076.00 1078.50 1183.60 1186.35 100 Pesetar 732.95 734.65 806.25 808.12 100 Yen 257.53 258.14 283.25 283.95 1 trskt pund 1099.55 1102.15 1209.51 1212.37 (Smáauglysingar — simi 86611 OPIÐ’ ðAánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ) Þjónusta JaSP ) Pipulagnir. Viöhald og viögeröir á hita og vatnslögnum, og hreinlætistækj- um. Danfoss kranar settir á hita- kerfi stillum hitakerfi og lækkum hitakostnað. Erum pipulagn- ingarmenn. Simi 86316. Geymiö auglýsinguna Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Atvinnaibodi Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, serh máli skiptir. Og ekki er visf, aö það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afeláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siöumúla 8, simi 86611. Kona eöa stúlka óskast til afgrei&slustarfa. Vaktavinna. Uppl. gefnar I sima 76341 eftir kl. 6 i kvöld. Hárgrei&slusveinn óskast til aö sjá um rekstur á hár- greiöslustofu. Viökomandi þarf aö geta tekiö sjálfstæöar ákvarð- anir, vera stundvís og hafa aðlaö- andi framkomu. Góðir tekju- möguleikar fyrir duglegan starfs- kraft. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Allar upplýsingar gefur Ragnar Guðmundsson, Hárhús ‘Leó, Skólavörðustig 42, simar 10485 Og 25889. Sölustarf Óska aö ráöa sölumanneskju, sem getur unniö sjálfstætt. Hér er um aö ræða litiö fyrirtæki, sem flytur inn snyrtivörur og fatnaö. Starfiö felst i sölu og kynningu á Stór-Reykjavikursvæðinu ásamt landsbyggöinni. Viökomandi þarf aö hafa bilpróf. Laun fast kaup og prósentur. Tilboö sendist i póst- hólf 1143, Reykjavik merkt „Sölu- starf”. Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 26625 eftir kl. 5. Ung stúlka óskar eftir atvinnu um óákveöinn tima. Uppl. I sima 76806. Vélritun. Tek aö mér aö vélrita ritgeröir, skýrslur o.fl. Simi 38481. 15 ára reglusamur og duglegur piltur óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 24765. Ungur maöur óskar eftir vinnu, hefur góða reynslu I smiöi og viö- gerðum rafeindatækja, einnig sjónv. og útvarpsviögeröum. Hefur góö meömæli. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 21707 eftir kl. 8. Húsnaói óskast Óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. Ibúð, þægilegri umgengni lofað, ásamt skilvisum leigugreiöslum. Vinsamiega hringið i sima 31474 i kvöld. Geymsluhúsnæöi 30—40 ferm geymsluhúsnæði óskast, má vera bilskúr. Uppl. i sima 75475. ibúö óskast á leigu, tvennt i heimili. Uppl. i sima 39616 e. kl. 17.30. Ung einstæð móöir utan af landi meö 5 ára gamalt barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúö strax. Uppl. i sima 32441 e. kl. 5. Kópavogur: Óskum eftir að taka á leigu stóra sérhæö, raðhús eða einbýlishús i Kópavogi, sem fyrst. Fyrirfram- greiösl ef óskað er. Upplýsingar i sima 73858. (Húsnædiiboói Húsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæöis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar meö sparað ■sér verulegan kostnað viö samningsgerö. Skýrt samn- ingsform, auðvelt i útfyli- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Sérhæö 4 herbergi og eldhús til leigu i Austurborginni frá 1. nóvember n.k. til 1. mai 1981. Fyrirfram- greiðsla, góö umgengni og reglu- semi áskilin. Uppl. um fjöl- skyldustærð og leiguupphæð sendist augld. Visis, Siðumúla 8, fyrir 30. okt. n.k. merkt „Austur- borg ’80” Einstaklingsibúð tilleigu við Hraunbæ i Reykjavik. Uppl. I sima 82654 miili kl. 13 og 17. Iönaöarhúsnæði I Skeifunni til leigu ca. 110 ferm. lofthæð 4.20 metr. stórar innkeyrsludyr. Möguleiki að skipta húsnæðinu i minni einingar. Uppl. i sima 37226. Ökukennsla ökukennarafélag Islands auglýs- ir: Okukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. ökukennarar: Magnús Heígason s. 66660 AUdi 100 1979 Bifhjólakennsla hef bifhjól Friöbert P. Njálsson s. 15606- 81814 BMW 1980 G'eir Jón Asgeirsson s. 53783 Mazda 626 1980 Guöbjartur Franzon s. 31363 Subaru 44 1980 Guðbrandur Bogason s. 76722 Cortina Guöjón Andrésson s. 18387 Galant 1980 Guölaugur Fr. Sigmundsson s 77248 Toyota Crown Gylfi Sigurðsson s. 10820 Honda 1980 Gunnar Sigurösson s. 77686 Toyota Cressida 1978 Halldór Jónsson s. 32943-34351 Toyota Crown 1980 Helgi Sessilíusson s. 81349 Mazda 323 1978 Ragnar Þorgrimsson s. 33165 Mazda 929 1980 Sigurður Gislason s. 75224 Datsun Bluebird 1980 Vilhjálmur Sigurjónsson s. 40728 Datsun 280 1980 t Eiður H. Eiðsson s. 71501 Mazda 626 bifhjólakennsla Eirikur Beck s. 44914 Mazda 626 1979 Finnbogi G. Sigurösson s. 51868 Galant 1980 Hallfriöur Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 1979 Haukur Þ. Arnþórsson s. 27471 Subaru 1978 Þorlákur Guögeirsson s. 83344- 35180 Toyota Cressida ökukennsia, æfingatimar. Lærið aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubifreiöar. Toyota Crown árg. 1980 með vökva- og veltistýri og Mitsubishi Lancer árg. ’81. At- hugið, aö nemendur grei&a ein- ungis fyrir tekna tima. Siguröur Þormar , simi 45122. ökukennsla — æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varöandi öku- prófiö. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandiö valiö. Jóel B. Jacobson ökukennari, simar: 30841 og 14449. ökukennsla viö yöar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstfma. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Simi 36407. ökukennsla. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökuke'nnsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar Sirm' ar 73760 og_83825, ...........)

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.