Vísir - 03.11.1980, Síða 12
12
^Mim TöJ
Barnaföt -
hannyrðavörur
** í fjölbreyttu úrvali
Nýkomnir útigallar
heilir og tvískiptir
Einnig úrvai
sængurgjafa
Opið föstudaga til fflj/
kl. 19.00 og laugar- ^
daga til hádegis
VERSLUNIN SIGRÚN\
Alfheimum 4. Simi 35920.
Hárgreiðslustofa
Steinu og Dódó
Laugavegi 18, II. hæð.
Hús Máls og menningar.
Klippingar, permanent, litanir
Tímapantanir í sfma 24616
opið virka daga 9 til 18
laugardaga 9 til 12
Nýr eigandi: Elín Guðmundsdóttir
GÓLFLÍM
STR/GAlÁ
VEGG- 0\
ÓLFLÍM
Í CuM**,
^f.iVVÍv ^
l-K- Acryseal - Butyl - Neomastic
HEILDSÖLUBIRGÐIR
ÓMÁsgeirsson
HblLDVERSLUN Grensásvegi 22 — Sími: 39320
105 Reykjavík — Pósthólf: 434
MATSEÐILL
HEIMILISIHS
Inga Rósa Sigursteinsdóttir sér um matseðilinn fyrir okkur í þessari viku, og
hann litur svona út hjá henni:
I Mánudagur:
Skata meö mörfloti
■ rababarasúpa.
I Þriðjudagur:
I Bacon kögglar
. 1/2 kg nautahakk
I 2 msk. kartöflumjöl
• 1 egg
| 1 dl. rjómi eöa mjólk
■ 1 dl. vatn
| 1 tsk. salt
a 1/2 tsk. pipar
I 1/2 tsk. timian
■ 2 msk. steinselja
■ 1 saxað hvitlauksrif
■ 100 gr sveppir.
öllu blandaö saman og búnar
' tilbollursemeinnibaconsneiö er
I vafiö utan um. Hráar kartöflur
1 skornar i sneiöar og settar i
I smurt eldfast mót, salt og pipar
stráö fyrir þær og bögglarnir
settir ofan á. Bakaö viö 200 c í 30
. minötur og þá er fatiö tekiö
út. Tómatar i sneiöum
. settipmeö og osti stráö yfir
| réttinn. Bakaö i 10 minútur i
I viöbót.
I Miðvikudagur:
I Reykt ýsa meö kartöflumús og
I bræddu smjöri, bláberjasúpa.
L........
uppskriftlr
að
norðan:
Þættinum „Fjölskyldan og
heimiliö” hefur borist bréf frá
konu á Húsavik sem kallar sig
Bóndakonu aö noröan og sendir
hún þættinum tvær uppskriftir.
Hún segir i bréfinu aö noröan-
lands baki húsmæöur viöa sitt
eigiö rúgbrauö og hér kemur ágæt
uppskrift húsmóöurinnar aö
noröan aö rúgbrauöi:
8 bollar rúgmjöl
3 bollar hveiti
1 bolti svkur
1-2 tsk perluger
1 litri volgt mjólkurbland.
Geriö er leyst upp i mjólkur-
blandinu og slðan hnoöaö. Sett i
bauka (jafnvel mjólkurfernur) og
þeir fylltir til hálfs. Látiö lyfta sér
á hlýjum staö i 11/2-2 klst. Bakaö
i ofni viö 100 gráöu hita i sólar-
Fimmtudagur:
Pylsur fylltar meö banönum,
bakaöar i ofni/Hrásalat.
Eggjamólkursúpa.
Föstudagur:
Steikt lifur
Laugardagur:
Fiskur I ofni
Rjómapönnukökur meö kaffinu.
Inga Rósa Sigursteinsdóttir
hring (eöa soöiö i potti meö vatni
i)
Smákökur
Bóndakonan aö noröan sendi
okkur einnig uppskrift aö krydd-
kökum og er hún þannig:
4 bollar hveiti
2 bollar sykur
1/2 bolli siróp
250 g smjörliki
2 egg
Sunnudagur:
Kjúklingaréttur meö hrásaiati
og hvitlauksbrauöi:
1 stór kjúklingur
2 laukar
2 paprikur
1 bolli rjómi
1 dós sveppir
örlitiö sherry
salt, pipar og hvitlauksduft
Kjúlingurinn soöinn. Kjötiö ■
tekið af beinunum, sett i eldfast |
möt. Laukur og paprika brúnaö p
á pönnu, rjóma og sveppum ■
blandaö saman viö, gert þykkra ■
meö hveiti, kryddaö. Ollu hellt ■
yfir kjúklinginnogiátið malla i •
ofni i 45 minutur viö 180 C.
Mokkabúöingur:
3 egg
100 gr sykur
4 dl rjómi þeyttur
1 dl sterkt kaffi
100 gr rifiö súkkulaöi
6 bl. matarlim leyst upp og
blandað I eggjunum og sykrin-
um blandaö saman og þeytt vel.
rjómanum kaffinu sykrinum
bætt i og matarliminu. Hrært i
ööru hverju meðan þetta er aö
stifna. Skreytt meö rjóma.
2 tsk. natron
2 tsk. engifer
2 tsk kanell
2 tsk negull
Hveiti sykur og kryddi blandaö
saman, myljiö smjörliki saman
við. Vætiö I meö sirópi og eggjum.
Sett I kúlum á plötu og bakaö viö
meöalhita.
Og viö þökkum „Bóndakonunni
að noröan” kærlega fyrir upp-
skriftirnar.
Rúgbrauð
og
kryúúkökur
^
AFMÆLISGETRAUN
VÍSIS
Takið þátt frá byrjun. Askriftarsiminn er
86611
»1^—— i —■—