Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 9
Laugardagur 8. nóvember 1980 r........ Einhvernveginn er I maður ekki búinn að venja sig við þá tilhugs- I un, að Ronald Reagan sé | orðinn forseti Bandaríkj- anna. Nafn hans hefur | lengi verið í sviðsljósi i bandarískra stjórnmála, I en fæstum hefur dottið í | hug, að hann gæti nokkru . sinni orðið forseti. Til I þess hafa sjónarmið hans ■ og málf lutningur verið of langt til hægri, miðað við þá strauma sem sterkast- ■ ir hafa verið í bandarísk- um þjóðmálum undan- I farinn áratug. Reagan ■ hefur verið átrúnaðargoð svokallaðra hægri afia, viljað draga stórlega úr m alríkisstjórninni i Was- , hington, hefur gert lítið ■ úr vandamálum blökku- manna, gagnrýnt al- mannatryggingar og ver- I ið hreinn og klár and- ■ stæðingur þeirrar jafn- réttishreyfingar, sem er mjög öflug í Bandaríkj- ■ unum. Hollywood og Kissinger Ronald Reagan hefur aö sjálf- | sögöu notiö þess aö vera frægur . kvikmyndaleikari, en hann hef- ■ ur lika goldiö þess. Háösmerki ■ hefur gjarnan veriö sett aftan ■ viö ummæli um annars flokks I leikarann frá Hollywood og ■ imynd hans meö kúrekahatt og | ljósku viö hliö sér, hefur ekki [ veriö til aö auka álit hans sem ® stjórnmálamanns. Astæöulaust I er aö dæma blessaöan manninn 1 af kvikmyndafrægöinni oggervi- I mennskunni i Hollywood, en | óneitanlega finnst manni aö ferill hans sé dæmigeröur um bandariskt þjóöfélag, og er þaö | þá ekki eingöngu sagt i nei- ■ kvæöu skyni. Þrátt fyrir herská ummæli I Reagans i utanrikismálum, | andstööu hans gegn Salt II . samningnum og umdeilanlegt | tal um hernaöarmátt og vopna- I búnaö, er afar óliklegt aö utan- ■ rikisstefna Bandarikjanna taki n róttækum breytingum viö for- ■ setaskiptin. Allar likur benda til ■ þess, aö Kissinger veröi áhrifa- ■ mikill ráögjafi, ef ekki ráöherra ■ i rikisstjórn Reagans, og fáir ® bandariskir stjórnmálamenn | eru virtari um heimsbyggöina ® en hann. Hægri stefna Margir hafa tilhneigingu til aö setja samasemmerki milli þeirrar hægri stefnu, sem Reag- an er fulltrúi fyrir i Bandarikj- unum og þeirrar stefnu, sem kennd er viö Sjálfstæöisflokkinn á íslandi. An þess aö veriö sé aö afneita mörgum þeim grundvallarhug- myndum, sem sameiginlegar eru i alþjóölegum kennisetning- um um frelsi og framtak ein- staklingsins, markaöslögmál og dreifingu valds, hvort heldur þær eru settar fram i banda- riskum eöa Islenskum stjórn- málum, þá er langur vegur á milli Ihaldssjónarmiöa Reagans og sjálfstæöisstefnunnar á Is- landi. Pólitisk hugmyndafræöi er alls góös makleg, en stjórn- málaflokkar, eöli máls sam- kvæmt, taka miö af þvi þjóöfé- lagi, sem þeir starfa I. Þeir veröa ekki alhæföir og þeir mót- ast af þeim jarövegi sem þeir spretta úr. Sjálfstæöisstefnan á tslandi er reist á einstaklings- hyggjunni, en félagslegt öryggi, hagur launafólks og jafnrétti kynjanna eru einmitt ofarlega á stefnuskrá sjálfstæöismanna vegna þess aö þaö hlúir aö ein- staklingnum og rétti hans til aö lifa mannsæmandi og frjálsu Fjölskyldan í frjálsu samfélagi Frelsi einstaklingsins felst ekki einvöröungu i frelsinu til aö hagnast efnalega, heldur fcelsi hans til aö leita aö eigin lifs- hamingju, án tillits til starfs, efnahags eöa kyns. Forsenda framfara Hitt er rétt, aö sú pólitiska stefna hefur veriö kennd viö Sjálfstæöisflokkinn, aö fólk megi og eigi aö hagnast. For- senda framfara i þjóöfélaginu er sú, aö þar skapist aröur, aö framleiösla og þjónusta sé ábatasöm, aö hugvit komi aö hagnýtu gagni, aö dugnaöur og sjálfsbjargarviöleitni njóti sln. Bættur efnahagur, aukin laun, eru afliö sem rekur okkur áfram. Þaö er bæöi eölilegt og heilbrigt. Þaö er vel ef sérhver ein- staklingur efnast, ef til þess er unniö á heiöarlegan hátt. Þaö er hinsvegar lifsskoöun sósialista, aö gróöi sé af hinu illa. Hinir riku eru vondir. Hagnaöur er arörán. Þessar heilögu kenningar eru ekki ætiö haföar i hávegum, enda þótt eft- ir þeim sé unniö meö lævlsum hætti. Menn vara sig ekki alltaf á flagöinu undir hinu fagra skinni. Sanntrúaður sósíalisti Þvi er það nokkuö óvæntur at- burður, þegar þessi hugsunar- háttur er opinberaður svo hrein- skilnislega og afdráttarlaust, eins og Guðrún Helgadóttir geröi I umræöum á alþingi fyrr i vikunni. Guörún Helgadóttir hefur veriö eftirlætisframbjóöandi Al- þýöubandalagsins I seinni tiö. Hún hefur reynst þeim flokki drjúg i atkvæðum, enda greind kona, málsnjöll og dugleg. En hún er sanntrúaöur sósialisti, sem ekki nennir aö hræsna eöa villa á sér heimildir. Þaö er þess vegna, sem Guö- rún stendur upp i ræöustól á al- þingi og flokkar eignir kaup- mannsins undir arörán. Avöxturinn af lifsstarfi duglegs manns er illa fengiö fé úr vösum alþýöunnar. I máli hennar endurspeglast sú öfund og óvild, sem sósialist- ar þrifast á. Hún er rödd þeirrar pólitisku baráttu, sem miðar aö þvi aö reyra alla menn við rikis- jötuna og fletja þá út I meöal- mennsku. ritstjórnar pistill Ellert B. Schram ritstjóri skrifar Auðsöfnun Fram til skamms tima hefur þaö veriö vörn manna gegn veröbólgu og skattagræögi rikisins aö koma sér upp fast- eign, án þess aö þaö teldist um- talsverö eöa illræmd auösöfnun. Nú fer að fjúka I þaö skjól lika. Fasteign telst nú gróöi á máli þeirra, sem ráöa I þjóðfélaginu og síöustu fréttir um 60% hækk- un á fasteignamati, eru undan- fari þess, aö ibúöir almennings verði gildari skattstofn fyrir hiö opinbera, svo réttlátt sem það er. Allt viröist stefna I þaö, aö húsnæöi og ibúöir teljist auöur, sem enginn eigi rétt á, en skuli skattpindur ella. Hitt er annaö, aö hver litur sinum augum á auöinn. Auöur er fólginn I fleiru en fasteignum. Lifshamingjan veröur ekki mæld á hlaupareikningi. Þetta er velferöarþjóöfélagiö smám saman aö koma auga á. Stjórn- málaflokkarnir eru nú I neyöar- leit aö haldreipi, og þaö er von- andi timanna tákn, aö margar borgarlegar dyggöir og lifsform eru hafin til skýja á nýjan leik. F jölsky Idupólitík Vinsælasta umræöuefniö um þessar mundir er fjölskyldu- pólitik. Nú hafa menn uppgötv- aö aö heimiliö og fjölskyldan séu þeir hornsteinar, sem þurfi aö styrkja og efla. Þaö eru auö- vitaö ekki ný sannindi, enda þótt rauösokkum, kommúnufólki og öörum sértrúarhópum hafi tek- ist aö rugla fólk svo i riminu, aö menn voru farnir aö halda sig skritna viö þaö aö láta sér annt um sitt borgaraiega heimili. Jafnvel Alþýöubandalagiö hefur að sögn sett á fót starfs- hópa til aö móta fjölskyldupóli- tik fyrir sinn flokk. Og þaö var alþýöubandalagsfulltrúinn Vil- borg Harðardóttir, sem stýröi sjónvarpsumræöum um þetta efni á dögunum. Sá þáttur þótti þungur og klisjukenndur, og eftirþankarn- ir eru þeir, aö sennilega tekst blessuöum sálfræöingunum og félagsfræöingunum og öörum nýfræöingum aö drepa alla skynsamlega umræöu meö óskiljanlegum vangaveltum um einfalda hluti. I frjálsu samfélagi í þessu sambandi er ástæöa til aö geta þess aö sjálfstæöiskonur I Hvöt hafa gefiö út bók, sem ber heitið: „Fjölskyldan I frjálsu samfélagi”. Viö lestur þeirrar bókar óttast maður á stundum, aö hún beri um of flokkspólitiskan keim, sé nokkurskonar trúarbiblia, sem óflokksbundnu fólki reynist erfitt aö tileinka sér vegna hins pólitiska ivafs. Bókin er engu aö siöur afar fróöleg um margt, og rennir vissulega stoöum undir þá skoö- un, aö vernd fjölskyldunnar, sem stofnunar, sé háö pólitisk- um viöhorfum. 1 einni grein bókarinnar rifjar Sigurlaug Bjarnadóttir upp kafla úr Alþýöubók Halldórs Laxness, þar sem segir: „Hvert byggöarlag hafi vand- aö uppeldisheimili þar sem kappkostað sé aö ala hvern ein- stakling upp i samræmi við kröfur fullkomins menningar- lifs. Uppeldisheimiliö hefur þann kost I för með sér aö gera börnin óháö heimilisbrag og heimilisástæðum foreldranna og bjarga þeim þannig úr þeirri hættu sem heimauppeldi skapar almennt, en þó einkum þar sem foreldrarnir eru illa siöaðar manneskjur og litlir sálfræöing- ar, eða eigingjarnir um of til aö skapa hinn hamingjusama aga . Kokkabækur kommúnismans Sigurlaug tekur fram, aö hún geri ráö fyrir þvi aö skáldiö hafi tekið sinnaskiptum, en þaö er engin dauöasynd, þótt minnt sé á, að á þessum árum skrifaði Laxness samkvæmt kokkabók- um kommúnismans. Hann sjálfur hefur auðvitaö haft greind og þroska til að hverfa frá þeim kenningum, sem fram koma I ofangreindri tilvitnun, en i kommúnistfskum rikjum eru þær enn i fullu gildi. „Vist er um þaö”, segir Sigur- laug, „aö hin gamla alræöishug- sjón gengur þvert á hugmyndir borgaraiegralýðræöissinna um heimiliö og fjölskylduna sem höfuðvígi gegn upplausn og jafnvægisleysi, sem einkennir i vaxandi mæli nútima samfélög, jafnvel þau, sem teljast hvaö fullkomnust velferöarriki”. Ellert B. Schram

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.