Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 26
26 sérstœö sakamaL Gaston G. Gavins, rannsóknarlögreglumaöur úr þorpinu Phipsboro stjórnaöi leitinni aö moröingjanum. VISIR Ef það hefði ekki gerst i raun og veru tryði þvi liklega enginn að morð- ■'in i Quale House á Eng- landi hefðu ekki verið fundin upp af Agötu gömlu Christie. Átta manns dveljast saman á dálitlu herrasetri á Cornwall þegar einn þeirra finnst myrtur. Áður en lögreglan kemst á staðinn hefur annað morð verið framið og fyrir framan augun á rannsóknarlög- reglumönnunum er þriðji gesturinn myrtur. Þegar svo er gerð til- raun til að kveikja i setrinu og myrða lög- reglumennina er þeim nóg boðið. Smávægileg mistök morðingjans verða þá að lokum til þess að upp um hann kemst. Quale House og gestir- nir þár. Herragaröurinn Quale House haföi um aldaraöir verið i eigu breskrar aöalsættar sem varð gjaldþrota áriö 1969. Þá keypti bandariskur auökýfingur, Sam Jablonsky, setriö og bjó þar Laugardagur 8. nóvember 1980 Morð í stíl Agötu Christie: Hver er morð- inginn? — Af átta gestum i Quale House voru þrír myrtir Hvað skeður í HöÍlinni í dag? Tekst FH að vinna Víking . /■•>** -V v. v >v. • ., * v'V'-4*' eða vinnur Víkingur FH? - mQPICAffA Siggi fékk sér Tropicana i morgun og er tilbúinn í slaginn i Höllinni í dag Hvað gerir Siggi Sveins. inörg mörk hjá Óla Ben. í leik Þróttar og Vals? ffturínn SÍÐUMÚLA 15 - SÍMI 33070 Þetta eru leikir sem ekki verða endurteknir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.