Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 12
12 VlSIR Laugardagur 8. nóvember 1980 Nauðungaruppboð annaO og siðasta á Kleppsvegi 152, þingl. eign Holtavegar 43h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 11. nóvember 1980 kl. 13.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 158., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta í Álfheimum 64, þingl. eign Guöriöar Guömundsdótt- ur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 11. nóvember 1980 kl. 16.15. Borgarfógetaembættiö 1 Reykja vik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Þórufelli 6, þingl. eign Sjafnar Ingadóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik, á eigninni sjálfri miövikudag 12. nóvember 1980 kl. 10.45. Borgarfógetaembættiö I Reykja vik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Torfufeiii 5, þingl. eign Valdimars Jó- hannssonar fer fram eftir kröfu Skarphéöins Þórissonar hdl. og Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjáifri miövikudag 12. nóvember 1980 kl. 10.30. BorgarfógetaembættiöIReykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Kvistalandi 19, þingl. eign Elisabetar Gunnarsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Jóns Finnssonar hrl. á eigninni sjálfri miö- vikudag 12. nóvember 1980 kl. 15.00. Borgarfógetaembxttiö I Reykjavik Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Akraseli 39, þingl. eign Úlfars Haröar- sonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Veödeildar Landsbankans og Inga R. Helgasonar hrl. á eigninni sjálfri miövikudag 12. nóvember 1980 kl. 11.15 BorgarfógetaembættiöIReykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta í Safamýri 44, þingl. eign Guörún- ar Jónasdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri miövikudag 12. nóvember 1980 kl. 14.00. BorgarfógetaembættiölReykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Ásgaröi 101 talinni eign Hallgrims Kristjánssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri miövikudag 12. nóvember 1980 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö IReykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Hraunbæ 70, talinni eign Péturs S. Gunnarssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavik, Magnúsar Þóröarsonar hdl., Lifeyrissj. verslunarmanna, Grétars Haraldssonar hrl., Jóns Ingólfssonar hdl. á eigninni sjálfriþriöjudag 11. nóvember 1980 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö IReykjavik. Nauðungaruppboð annaöog siöasta á Sæviöarsundi 38, þingl. eign Vilhjálms Guömundssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Iönlánasjóös á eigninni sjálfri þriöjudag 11. nóvember 1980 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö f Reykja vik. Nauðungoruppboð annaöog siöasta á Tunguhálsi 11, þingl. eign lsl. ameriska verslunarfél. h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik og Iönlánasjóös á eigninni sjálfri þriöjudag 11. nóvember 1980 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var 122., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Laugarnesvegi 70, þingl. eign Alvars óskarssonar fer fram eftir kröfu Búnaöarbanka tslands og Benedikts Sigurössonar hdl. á eigninni sjálfri þriöjudag 11. nóvem- ber 1980 kl. 13.30. BorgarfógetaembættiöiReykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 139., 41. og 44. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1980 á eigninni Svalbarö 4, Hafnarfiröi, þingl. eign Péturs Danielssonar, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka tslands, Hafnarfjaröarbæjar, Magnúsar Þóröarsonar, hdl., og Innheimtu rikissjóös á eigninni sjálfri þriöjudaginn 11. nóvember 1980 kl. 14.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Maurice White og Earth, Wind & Fire: mcha ttfö manni»® Margar hljómsveitir hafa orðið að iáta sér lynda að ná ekki eyrum fjöldans fyrr en eftir tiu ára starfsferil. Sumar hafa beðið skemur. En Earth/ Wind & Fire biðu í Dire Straits — Making Movies Vertigo 6359 034 Breska indælishljómsveitin Dire Straits er mætt meö þriöju breiöskifu sina og best aö segja þaö strax, — þá bestu til þessa. Fyrsta plata Straits vakti feikiathygli og „Sultans of Swing” var á hvers manns vörum, enda ekki á hverjum degi sem jafn fersk tónlist birtist svona uppúr þurru. önnur platan var nánast end- urtekning, en sú hin þriöja er áframhald. Milli platnanna kaus Peter Knopfler aö skunda burt og þvi er þetta trióiö Dire Straits sem leikur hér. Þó er þaö ekki öldungis rétt þvi hijómborösleikari Bruce Springsteens, Roy Bitt- an, gerir miklu meira en fylla skarö Peters. Mark Knopfler er auövitaö enn i aöalhlut- verki, lög hans og textar eru fyrsta flokks og framsetning þeirra slik aö aödáun vekur, sérstaklega er gitarieikur hans framúrskarandi, lipur og markviss. tíu ár þar til þetta stóra, stóra gerðist. 1969 var ár- ið sem hljómsveitin yar stof nuð. 1979 var árið sem heimsfrægðin sótti hana heim. Earth, Wind & Fire er aö mörgu leyti æöi sérstök i popp- heiminum. Fyrir þaö fyrsta er hún fjölmennari en gengur og gerist: telur niu gilda meölimi og fjóra blásara aö auki. Tónlist hennar er einnegin talsvert ööruvisi en annarra og fjöl- skrúöug er hún. Þaö má bóka. Núverandi liösskipan EW&F er þessi: leiötoginn er Maurice White, hann syngur oftast aöal- rödd, ber lika bumbur og leikur á kalimba. Bróöir hans Verdine White leikur á bassa. Fred White er aöaltrommarinn. Philip Bailey syngur stundum aöalrödd, leikur jafnframt á ásláttarhljóöfæri. Larry Dunn heitir hljómborösleikarinn. A1 McKay leikur á gitar. Ralph Johnson leikur á ásláttarhljóð- færi og Johnny Graham leikur á gitar. Blásararnir þrir eru Andrew Woolfolk sem blæs i tenórsaxafón: Don Myrick blæs I altó, tenór og barritónsaxa- fóna: Louis Satterfield blæs i básúna og þá er aðeins ótalinn trompetleikarinn Michael Davis. Gunnar Salvarsson skrifar:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.