Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 28
28 VtSIR Laugardagur 8. nöVémber l980 ídog íkvölcL Regnbogínn: 1 A sal er stórmyndin „Tibindalaust á vesturvig- stöövunum” sem gerö er eftir samnefndri sögu Erich Marie Rcmarque, einni frægustu striössögu sem rituö hefur ver- ið. Meö helstu hlutverk fara Richard Thomas, Ernest Borgnine og Patricia Neal. Leikstjóri er Delbert Mann. Nýja Bió: Rósin hefur fengiö góöa dóma i islenskum blööum. Margir halda þvi fram aö myndin fjalli um Janis Joplin, sem dó sem eiturlyfjasjúklingur langt fyrir aldur fram. Meö aöalhlutverk fara Bette Midler og Alan Bates. Háskólabíó: Háskólabió sýnir myndina „Jagúarinn”. Þetta er karate- og bardagamynd og þykir nokk- uö spennandi. Meö helstu hlutverk fara Joe Lewis, sem sumir telja mesta karatemeistara siöan Bruce Lee lést. Christopher Lee og Donald Pleasence. Leikstjóri er Ernest Pintoff. Borgarbíó: Borgarbió hefur tekiö til sýn- ingar gamanmyndina „Undra- hundurinn” (C.H.O.M.P.S.) Laugarásbió: „Frumburöarréttur hinna lif- andi dauðu er umfjöilunarefni myndarinnar „Arfurinn”, sem Laugarásbió sýnir um þessar mundir. Þetta er sögö eins kon- ar dulræn ástarsaga, mynd um skelfingu og ótta. Aöalhlutverk leika Katharine Ross, Sam Elliott og Roger Daltrey. Leik- stjóri er Richard Marquant. Austurbæjarbíó: Austurbæjarbió sýnir nú nýj- ustu Trinity myndina „Ég elska flóöhesta”. Eins og aðrar Trinity myndir er þetta hressi- leg ærslamynd meö Bud Spenser og Terence Hill i aöal- hlutverkum. Leikstjóri er Italo Zingerelli. Hafnarbíó: t Hafnarbiói er hrollvekjan „Moröin i vaxmyndasafninu”. Þetta ku vera spennandi og dularfull mynd sem gerist i óhugnanlegu umhverfi. Meöal leikara má nefna Ray MiIIand og John Carradine. Tónabíó: Tónabió hefur hafiö sýningar á myndinni „Barist til siðasta manns”. Myndin fjallar um Vietnam striöiö og afleiöingar þess. Aöalhlutverk leika Burt Lancaster og Craig Wasson. Kammersveitin leikur á morgun: Barokktðnllsl Fyrstu tónleikar Kammer- sveitar Reykjavikur verða i Bú- staðakirkju á morgun kl. 20. Efnisskráin er öll frá barokk-timabilinu og verða leikin verk eftir Vivaldi og Handel. Kammersveitin býður i vetur upp á tvenna barokktónleika i stað einna áður og eru með þvi bæði að svara eftirspurn eftir slikri tónlist og einnig hefur sveitinni hlotnast nýr félagi, blokkflautuleikarinn Camilla Söderberg, Leikur hún með i tveimur verkum annað kvöld. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur tvær kantötur eftir Han- del, en efnisskrá tónleikanna et- þessi: Antonio Vivaldi (um 1678-1741): Konsert P. 81, fyrir blokkflautu, óbó, 2 fiðlur, fagott og sembal. Georg Friedrich Handel (1685-1759): Kantata: „Tu fedel, tu costante?” fyrir sópran, 2 fiðl- ur cello og sembal. Handel: Kantata: „Pastorella, vagha bella” fyrir sópran, sem- bal og selló. Þessar kantötur eru báðar veraldlegar og verða sungnar af Ólöfu eins og fyrr sagði. Siðast á efnisskránni er svo Konsert P. 201 fyrir blokkflautu, óbó, fiðlu, fagott og sembal. Áskriftarkort á tónleika Kammersveitarinnar i vetur verða seld á tónleikunum og kosta þau 9.000á ferna tónleika, en verð á einstaka tónleika eru kr. 3000. Börn og skólanemar fá afslátt. Ólöi K. Harðardóttir söngkona á æfingu meö félögum úr Kammersveit Reykjavikur fyrri vikunni * ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Könnusteypirinn pólitíski. 7. sýning i kvöld. Uppselt Græn aögangskort gilda 8. sýning miðvikudag kl. 20 óvitar sunnudag kl. 15 Þrjár sýningar eftir. Snjór sunnudag kl. 20 Tvær sýningar eftir. Smalastúlkan og Útlagarnir þriðjudag kl. 20 Litla sviðiö: I öruggri borg sunnudagkl. 15, siðasta sinn. Dags hríðar spor eftir Valgarð Egilsson Leikmynd: Sigurjón Jóhannesson Lýsing: Ingvar Björnsson Tórilist: Brynja Benedikts- dóttir Frumsýning miövikudag kl. 20.30 2. sýning sunnudag kl. 15. Miöasala 13.15-20 Simi 11200. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR PT*T Að sjá til þín, maður! i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Rommi sunnudag uppselt miövikudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Ofvitinn þriöjudag kl. 20.30 Miðasala I Iðnó. 14-20.30. Simi 16620. BDRGAR^ ÍOÍO SMIDJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500 (ÚtmStbankaMMnii auatnt I Kópavogi) Undrahundurinn * amerisk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbara höfunda Fred Flintstone. Mjög spaugileg atriði sem hitta hláturtaugarnar eöa eins og einhver sagði: „Hláturinn lengir lifið”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Islenskur texti Sýnd laugardag og sunnudag kl. 3-5 og 7 Blazing Magnum Spennandi kappaksturs- og sakamálamynd meö Stuart Whitman i aöalhlutverki tslenskur texti Sýnd kl. 9 og 11 Nemendaleikhús Leiklistaskóla Islands islandsklukkan eftir Halldór Laxness 11. sýning sunnudag kl. 20 Uppselt 12. sýning þriðjudag kl. 20 13. sýning miðvikudag kl. 20 Upplýsingar og miöasala alla daga nema laugardaga kl. 16—19 i Lindarbæ. Simi 21971. I svælu og reyk Sprenghlægileg ærslamynd með tveimur vinsælustu grinleikurum Bandarikj- anna. Sýnd laugardag kl. 5, 7 og 9. Sýnd sunnudag kl. 3,5, 7 og 9. Maður er manns gaman Drepfyndin ný mynd, þar sem brugöið er upp skopleg- um hliðum mannlifsins. Myndin er tekin með falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef þig langar til að skemmta þér reglulega vel, komu þá I bió og sjáðu þessa mynd. Það er betra en að horfa á sjálfan sig I spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd laugardag kl. 5 og 9. Sunnudag kl. 5-7 og 9. Loðni saksóknarinn Sprenghlægileg Walt Disney mynd. sýnd sunnudag kl 3. Allt á fullu (Fun With Dick & Jane) Bráðskemmtileg amerisk gamanmynd I litum meö hin- um heimsfrægu leikurum Jane Fonda og George Segal. Endursýnd kl. 7 og 9. Hættustörf lögregl- unnar. Æsispennandi og vel leikin sakamálamynd um lif lögreglumanna i stórborg. Aðalhlutverk: George C. Scott. Endursýnd kl. 3, 5 og 11, laugardag og sunnudag. Bönnuö innan 12 ára. BETTIÍJ'es alan bates THE b OSB Ný bandarisk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaðar hefur hlotið frábæra dóma og . mikla aðsókn. Þvi hefur ver- ^ ið haldiö fram aö myndin sé * samin upp úr siðustu ævi- dögum I hinu stormasama lifi rokkstjörnunnar frægu Janis Joplin. Aðalhlutverk: Bette Midler og Alan Bates. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verö. Barnasýning sunnudag kl. 3 Hrói Höttur og kappar hans. SÆ mrSIP Simi 50184 Útlaginn Josey Wales (The Outlaw Josey Wales) Sérstaklega spennandi og mjög viðburöarik bandarisk stórmynd i litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: CLINT EAST- WOOD. Þetta er ein besta „Clint Eastwood-myndin”. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 laugardag siðasta sinn. Barnasýning Ameríkurallið bráðskemmtileg og spenn- andi mynd. Sýnd kl. 3 laugardag. Caligula Sýnd sunnudag kl. 5 og 9. Bönnuö innan 16 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.