Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 34

Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 34
34 Laugardagur 8. nóvember 1980 vtsm Svör við fréttagetraun 1. Gylfi Þ. Glslason, þáver- andi ráöherra. 2. Mitsubisf Colt. 3. Eyjólfur Sigurösson. 4. 315.5 kilógrömm. 5. ...spurt þær i þaula um kynlif þeirra. 6. Vilborg Haröardóttir 7. George Bush 8. Hannes Jónsson. 9. Barbie-dúkkum. 10. Hún gekk i kvenfélag Bessastaöahrepps. 11. Aston Villa 12. Karpov er á fyrsta boröi, Pólúgaévskij á ööru, Tal á þriöja og Geller á fjóröa. Balasjov er fyrsti varamaöur og Kasparov annar. 13. Svövu Jakóbsdóttur 14. Sigurður Gislason 15. Vilmundur Gylfason. i dag er laugardagurinn 8. nóvember 1980/ 313. dagur ársins. Sólarupprás er kl.09.34 en sólarlag er kl.16.48. | lögregla i slökkviliö i i Reykjavik: Lögregla siml 11166. Slökkvlllð og sjúkrabfll slml 11100. Seltjarnarnes: Lögregla síml 18455. Sjúkrablll og slökkvillð 11100. Kópavogur: Lögregla slml 41200. Slökkvilið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slml 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. I I ______________________________ | lœknar Slysavarðstofan I Borgarspftalanum. | Slml 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild | Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 ■ og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi I 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- I -um. A yirkum döoum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma I Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis- Lausn á siöustu krossgátu óí Q: ’-Ó Qc: Qr Ét|uiL|u) <tL 3 << V- at s sc < <<; v, - lö ct ’-L. vs < ihl -L K- tt Mi u. cc — 3 * << <^ > — •< cc -j "'i ‘-ij ct i : A Q £t s. _Q> Q 2S V5 << ; L i: ! -4 Q o < < <a U. ttí ! ' ! ; '-l- p: h- CL u. CC q!7 L Vii V- 1- Ctj vj5Í ct Uí < ctK 1- <3: rs 3 Q ít Q: 2: 0: < JO K Q <v -J !§. cc < Q: ■ v)!ct s; V— uj << Q 'X 'A. <t =t l-~ >-t ’-U -J <<ti Ql < Q -- J aiu! i5l iUlívolv) Vll \<K '-U lækni. Eftir kl. 17 virka daga tll klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á f östudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt I slma 21230. Nánari uþplýslngar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsuverndarstöðlnni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar- stöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmis- skrltreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Opiðer mllll kl. 14 fig 18 virka daga. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 7.-13. nóv. er i Lyfjabúöinni Iöunni. Einnig er Garös Apótek opiötil kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. feiöalög Dagsferöir 9.nóvember: 1. kl.ll f.h. Vifilsfell (655 m) og nágrenni Fararstjóri: Tómas Einarsson. 2. kl.13 Lyklafell Fararstjóri: Baldur Sveinsson Verö i ferö kr.4000.- Fariö frá Umferöamiö- stööinni austanmegin. Farm. v/bil. Feröafélag Islands. sölusamkomur Næstkomandi laugardag, 8.nóvember, mun vistfólkiö aö Hrafnistu selja muni sem þaö hefur sjálft unniö aö undanförnu. Hesta salan kl. 13.30 og veröur i matsal starfsfólks á iaröhæö Hrafnistu. Húsmæörafélag Reykjavikur heldur sinn árlega basar sunnu- daginn 9.nóv. n.k. aö Hallveigar- stööum. Hefst hann kl. 14. Margt góöra muna er i boöi m.a. púöar, dúkar, jólasvuntur, bæöi á börn og fulloröna, peysur, vettlingar, sokkar, fjöldi prjón- aöra leikfanga o.m.fl. Lukkupakkar og flóa- markaöur. N.k. laugardag halda konur i Langholtssöfnuöi basar i Safnaö- arheimilinu og hefst hann kl.2. Basarinn er haldinn til styrktar kirkjubyggingunni viö Sólheima, og er stefnt aö þvi að hún veröi komin undir þak um næstu ára- mót. Hinn árlegi basar kvennadeiid- ar Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra veröur i Sigtúni á sunnu- daginn 9. nóvember og hefst kl.2 e.h. A boöstólum veröur mikiö af fallegri handavinnu, svo sem út- saumur og prjónles, einnig verö- ur kökusala meö heimabökuöum kökum ásamt ýmsu fleira og mik- iö af LUKKU-pökkum svo og sér- stakt „Flóahorn”. Agóði af þvi sem inn kemur er variö til tækja- kaupa fyrir Æfingastööina Háa- leitisbraut 13, má t.d. nefna aö nú nýveriö gaf Kvennadeildin æf- ingabekki til notkunar i hiö nýja húsnæöi félagsins. Einnig er stefnt að þvi aö endurbæta sum- ardvalarheimili félagsins aö Reykjadal i Mosfellssveit fyrir næsta sumar. Þar sem áriö 1981 er „AR FATLAÐRA” vonast Kvenna- deiidin eftir aö sem flestir leggi okkur lið. Systraféi. Alfa Veröur meö ódýran flóamarkaö sunnud. 9. þm. aö Ingólfsstræti 19, kl.2 e.h. fundarhöld Húsmæöraféiag Reykjavikur Fundur og sýnikennsla verður i félagsheimilinu aö Baldursgötu 9, mánud. 10. nóv. kl.2030. Sýndur veröur tilbúningur á jólasælgæti. Konur fjölmenniö. Stjórnin Sundasamtökin. 1 dag, laugard. 8. nóv. efna Sundasamtökin til borgarafundar og hefst hann kl.14.00. Samtökin hafa boðið 80 aöilum úr 'borginni sem tengjast málinu á fundinn eins og t.d. borgarfulltrúum, skipulagsfræðingum o.s.frv. en ekki fulltrúum frá Sambandinu þar sem Sundasamtökin telja aö mótmæli þeirra beinist ekki gegn Sambandinu heldur borgaryfir- völdum. Allir eru velkomnir. Frá Vestfiröingafélaginu I Rvik. Aöalfundur Vestfiröingafélagsins verður haldinn aö Hamraborg 1 Kóp. 3 h. (Sjálfstæöishiisið) n.k. sunnud. 9. nóv. kl. 14. Venjuleg aöalfundarstörf, lesnir upp reikn- ingar félagsins og menningar- sjóös vestfirskrar æsku. Mætiö vel og takiö meö ykkur nýja félagsmenn. Kvennadeild Skagfiröingafélags- ins I Rvik. Markaöur og vöfflukaffi i Drang- ey, Siöumúla 35, laugard. 8. nóv. kl. 15 og sunnud. 9. nóv. kl. 14. Tekiö á móti munum eftir kl. 9 á laugardagsmorgni. Basar kvenfélags Langholtssókn- ar Veröur haldinn laugard. 8. nóv. i safnaöarheimilinu kl. 14.00. Fjöldi góöra muna, kökur og skyndihappdrætti. Styöjiö okkur i starfi. Stjórnin. Kvenfélag Hreyfils Heldur basar 16. nóv. kl. 14.00 I Hreyfilshúsinu viö Grensásveg. Margt góöra muna, einnig kökur. Félagskonur beönar aö gera skil. tHkynnlngar Samverustundir aldraöra I Nes- kirkju 8. nóv. laugard. Bingó. í Bilamarkaður VÍSIS - simi 86611 Siaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar M.Benz 280 ’78, ekinn 38 þús. km. meö iituöu gleri. Stórkostiega fallegur blll. — Skipti á ódýrari bil koma til greina. Derby ’78, “kinn 35 þús. km. Útvarp og segulband. Mazda 323 ’79, ekinn 25 þús. km. sjálfsk. Lada 1200 ’89, ekinn 7 þús. km. Skipti á ódýr- ari koma tii greina. Datsun 160 ’77, ekinn 37 þús. km. Fiat 128 ’77. Útborgun aöeins 900 þús. Ch. Concours ’77 4ra dyra meö stólum, ekinn 35 þús. km. Lada 1500 ’76. Útborgun aöeins 1 milljón. Toyota Mark II ’77. BIll I sérflokki. Mazda 626 ’80. Mjög vel meö farinn. Peugeot 504 ’78. Útlit mjög gott. Datsun 180 ’78, sjálfskiptur. Mazda 323 ’78 sjálfskiptur, ekinn 35 þús. km. Mazda 161 ’77, ekinn 32 þús. km. Benz 280 SE ’74, sem nýr. Passat ’75. Útborgun aöeins 1 milljón. Volvo 244 ekinn 41 þús. km. Skipti á nýrri Volvo æskileg. Saab GLS 900 ’79. Skipti á ódýrari. Volvo 244 DL ’76 sjálfsk. Skipti á ódýrari. Ch. Malibu ’79, 4ra dyra meö öllu. Skipti á ódýrari koma til greina. Subaru 4x4 ’78. BIll I algjörum sérflokki. Skipti óskast á nýlegum amerlskum. Rúslnan I pylsuendanum. Fiat 128 ’74. Útborgun aöeins 200 þús. OPItD ALLA VIRKA DAGA, NEMA LAUGARDAGA FRA KL. 10-19. GUÐMUNDAP Bergþórugötu 3— Reykjavík Símar 19032 — 20070 I! ClfÉVROLET Mazda 929L sjáifsk. ’79 Scout II V-8Rallý ’76 VW Passat sjálfsk. ’78 Toyota Cressida 5gira ’78 Fiat 127 3d. ’79 Oldsm. Cutlass Brough. D '79 Scout II 6cyl. vökvast ’74 Volvo 244 I)L beinsk. ’76 Mazda 626 4d. sjálfsk. ’79 Scout II V-8beinsk. ’74 Lada 1500 station '78 Peugeot 504 sjálfsk. '77 Toyota Cressida 5g '77 Lada 1600 ’78 Ch. Nova Setan sjálfsk. ’76 Mazda 121 '78 Citroen GS Pallas '79 Ch. Impala station ’76 Peugeot 504 ’78 Opel Caravan 1900 ’77 Buick Skylark Limited ’80 Ch. Pick-up yfirbyggöur ’79 Buick Skylark Coupé '76 GMCTV 7500 vörub. 9t. ’75 Ch. Blazer Cheyenne ’74 Ch. Chevette 4d ’79 Ch. Malibu Classic st. ’78 Renauit 4 '79 Oldsm.diesel ’78 Vauxhall Viva deluxe ’75 Opel Record 1700 3d. station ’74 Buick Skylark ’80 Mazda 626 2d. 5 glra ’80 Ch. Blazer sjálfsk. ’73 Datsun 220 Cdiesel '72 Ch. Nova Concours 2d ’78 Mercury Comet ’73 SimcallOOGLS ’77 Ch. Maiibu Sedan sjálfsk. ’79 Volvo 343 ’77 AudilOOLS ’77 Vauxhall Viva de luxe ’77 Toyota Cressida st. ’78 Ch. Suburban 4x4 '76 Austin Mini '77 Ch. Malibu Classic 2d ’78 Ch. Nova Custom 4d ’78 Bedford sendib. m/Clarc húsiber 5 tonn Scout2V8XLCsjálfsk. • <£v5ambahd TRUCKS 7.500 7.200 7.200 6.000 4.000 12.000 4.100 6.500 7.400 4.800 3.500 5.800 5.500 3.500 5.200 6.800 7.000 6.500 5.600 5.500 15.000 16.000 6.000 14.000 6.000 6.500 8.500 4.400 9.500 1.900 3.200 13.500 7.500 4.500 2.200 7.500 2.300 4.000 9.000 4.800 6.000 3.200 6.500 7.700 2.500 8.800 6.800 9.300 5.500 Véladeild D AHMULA 3 ■ SÍMI 34900 SÝNING Iðnaðarfélagsins í Reykjavík á munum úr tré í tilefni árs trésins verður opnuð í dag kl. 15 í húsi Iðnaðarins, Hall- veigarstíg 1. Sýningin verður opin daglega kl. 16-21 og um helgar kl. 14-22. FRAMKVÆMDANEFNDIN Þroskaþjálfaskóli ís/ands heldur námskeið til endur- menntunar fyrir þroskaþjálfara á tímabilinu febrúar-maí 1981 Væntanlegir þátttakendur skrái sig fyrir 1. des. n.k. í skrifstofu skólans,sími 43541,eða á þriðjudögum kl. 17-19 í skrifstofu Félags þroskaþjálfa, Grettisgötu 89, sími 29678. SKÓLASTJÓRI. IH Frá Ármúlaskóla Fjölbrautaskólanum við Ármúla Umsóknarf restur um skólavist á vorönn er t.iI 24. nóvember. Eldri umsóknir þarf að staðfesta. I skólanum eru þrjú námssvið: Heilbrigðissvið, uppeldissvið og viðskiptasvið. SKÓLASTJÓRI.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.