Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 31

Vísir - 08.11.1980, Blaðsíða 31
Laugardagur 8. nóvember 1980 31 VÍSIR Gu&sþjónustur I Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 9. nóvember 1980. KristniboBs- dagurinn. Arbæjarprestakall Barnasamkoma 1 safnaóar- heimili Arbæjarsóknar kl. 10:30. Guösþjónusta f safnaBarheimil- inu kl. 2. Margrét Hróbjartsdótt- ir, safnaBarsystir talar. Altaris- ganga. Kirkjukaffi Kvenfélags Arbæjarsóknar eftir messu. Tek- iB á móti gjöfum til kristniboBs- ins. Sr. GuBmundur Þorsteinsson. Asprestakall Messa kl. 2 aB NorBurbriln 1. Sr. Einar Sigurbjörnsson messar. Sóknarnefnd. BústaBakirkja Barnasamkoma kl. 11. GuBsþjón- usta kl. 2. Organleikari GuBni Þ. GuBmundsson. Sr. ólafur Skúla- son. Digranesprestakall Barnasamkoma I safnaBar- heimilinu viBBjarnhólastig kl. 11. GuBsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Sómkirkjan Kl. 11 messa Sr. Hjalti GuB- mundsson. Kl. 2 messa. Þess er vænst aB aBstandendur ferm- ingarbarna komi meB þeim til messunnar. Sr. Þórir Stephensen. Landakotsspitali: Kl. 10 messa. organleikari Birgir As GuB- mundsson. Sr. Hjalti GuBmunds- son. Fella- og Hólaprestakall Laugardagur: Barnasamkoma I Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu- dagur: Barnasamkoma i Fella- skóla kl. 11 árd. GuBsþjónusta í safnaBarheimilinu aB Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sameiginleg samkoma safnaBanna i BreiBholti miBviku- dagskvöld 12. nóv. kl. 20:30 aö Seljabraut54. Sr. Hreinn Hjartar- son. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11. GuBsþjón- usta kl. 2. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. KristniboBsdagur- inn. Jónas Þórisson kristniboBi predikar. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldumessa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. ÞriBjud. 11. nóv.: Kl. 10:30 fyrirbænaguBs- þjónusta. BeöiB fyrir sjúkum. Kirkjuskóli barnanna er á laugardögum kl. 2. Háteigskirkja BamaguBsþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Kársnesprestakall Bamasamkoma f Kársnesskóla kl. 11 árd. Guösþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11 árd. Halla Bach- man kristniboBi predikar. Sr. Arni Pálsson. Langholtsprestakal! Barnasamkoma kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Guösþjónusta kl. 2. Organleikari Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur GuBjóns- son. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja BarnaguBsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2 KristniboBsdagurinn. Helgi Hróbjartsson sjómannafulltrúi þjóBkirkjunnar predikar. Altaris- ganga. Gjöfum til kristniboösins veitt móttaka. ÞriBjudagur 11. nóv.: Bænaguösþjónusta kl. 18 og æskulýösfundur kl. 20:30. Föstu- dagur 14. nóv.: SiBdegiskaffi kl. 14:30. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10:30. GuBs- þjónusta kl. 2. Kirkjukaffi eftir messu. Sr. GuBmundur Öskar Ólafsson. Seljasókn BarnaguBsþjónusta i öldusels- skóla kl. 10:30. Barnasamkoma aöSeljabraut54 kl. 10:30. Almenn guösþjónusta aö Seljabraut 54 kl. 2 Sóknarprestur. Seltjarnurnessókn GuBsþjónusta kl. 11 árd. í Félags- heimilinu Sr. Frank M. Halldórs- son. Friltirkjan i Reykjavik Messa kl. 2 Organleikari SigurBur íeldlínuimi i „Hðldum !spennunni | fyrir áhorf- ! endur” i - segir Torli Magnússon fyrirliði körfu- knatlleiksllðs vals sem mætir kr í Laugardalshöll á morgun „Viö vinnum sigur gegn KR- ingunum, þaö er engin spum- ing” sagöi Torfi Magnússon fyrirliBi körfuknattleiksliös Vals, en Valsmenn eiga á morg- un aö leika gegn KR-ingum i' Or- valsdeildinni og hefst leikur liö- anna i Laugardalshöll kl. 14. „Viö erum búnir aB tapa fjór- um stigum i mótinu og þaö er meira en nóg i bili” sagöi Torfi. ,,Nú erum viö aB komast I topp- æfingu og þá kemur þetta allt”. — Veröur eitthvaö sérstakl sem kemur til meö aö ráBa úr- slitum I ieiknum gegn KR?. „ÞaB sem hefur aöallega vantaB hjá okkur er aö viö tök- um ekki nægilega mikiö af frá- köstum, þaö þurfum viö aö bæta. Ég vil engu spá um úrslit- in gegn KR, þetta veröur jafn leikur og viö vinnum ekki stóran sigur. Viö vinnum yfirleitt aldrei stóra sigra, viö reynum aö hafa þetta jafnt svo áhorf- endur hafi skemmtun af” sagöi sigurviss fyrirliBi Vals, Torfi Magnússon, aö lokum. gk-. Torfi Magnússon. Isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Frfkirkjan i HafnarfirBi Barnastarfiö er kl. 10:30 árd. öll börn velkomin og ekki siöur aö- standendur þeirra. GuBsþjónusta kl. 14. SafnaBarstjórn. Ífíróttir um helgina LAUGARDAGUR HANDKNATTLEIKURlA Akur- eyrikl. 15leika KA og ÍR i 2. deild karla og strax á eftir Þór og Valur 11. deild kvenna. —1 Laugardals- höll hefst keppni kl. 14 meö leik Vikings og FH f 1. deild siöan leika Þróttur og Valur, en siöan eru tveir leikir I 1. deild kvenna KR/Haukar og Fram/FH. t Vest- mannaeyjum leika Týr og UMFA i 2. deild karla kl. 13.30 og kl. 15 leika HK og Armann i 2. deild karla aB Varmá. BLAK: Glerárskóli á Akureyri kl. 17,1. deild kvenna tMA — Viking- ur. BADMINTON: Unglinga- meistaramót Reykjavikur hefst f TBR-húsinu kl. 15 KÖRFUKNATTLEIKUR: liR og KR leika 11. deild kvenna I Haga- skóla kl. 14. A sama tima leika Þór og ÍBK I 1. deild karla Akur- eyri og UMFS og Fram i 1. deild karla I Borgarnesi. SUNNUDAGUR: KÖRFUKNATTLEIKUR: Valur og KR leika i Orvalsdeild i Laugardalshöll ki. 14. HANDKNATTLEIKUR: Tveir leikir veröa i Laugardalshöll. Kl. 20leika Fram og Haukar og sIBan Fylkir og KR. BADMINTON : Unglinga- meistaramót Reykjavfkur veröur framhaldiö i TBRJiúsinu kl. 14. BLAK: Iþróttahús Hagaskóla kl. 13.30, ÍS — Þróttur f 1. deild kvenna, 1S — Þróttur i 1. deild karla og Fram — UMFL 1 1. deild karla. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Hreingerningar Hreingerningar. Geri hreinar ibúöir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út veröiB fyrirfram. Löng og góö reynsla. Vinsamlegast hringiö f sima 32118. Björgvin. Þrif-Hreingerningaþjónusta. Tökum aö okkur hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúöum, stigagöngum o.fl. Geri föst verö- tilboö. Strekki og lagfæri teppi. Einnig húsgagnahreinsun. Uppl. hjá Bjarna i sima 77035. Hólmbræöur: Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa veriB notuö, eru óhreinindi og vatn sogaö upp úr teppunum. Pantiö timanlega I sima 19017 og 77992. ölafur Hólm. ____________■ ll Sumarbústaóir SumarbústaBarland ca. 7 ha gott sumarbústaöarland i Grimsnesi til sölu. Góö kjör, ef samiB er strax. Uppl. i sima 82809 milli kl. 11 og 5. Kennsla Dr: Memory aöstoöar þig viö námiö. Dr. Memory er vasa-segulband, upptöku- og afspilunartæki, sem geymir klukkustundarlangt efni. Verö aöeins 85.600,- Simi 43037. Dýrahald Mjög fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 38410. Gullfallegir hvolpar, 5 vikna til sölu. Seljast ódýrt. Uppl. i sima 84266 um helgina. Til sölu er 7 vetra alhliöa verölaunahest- ur. Uppl. gefur Sævar Karlsson Refstaö, Vopnafiröi i sima 97-3111. Óska eftir góBu heimili fyrir 2 hvolpa. Uppl. i sima 81563. ÍEinkamál ) Fimmtugur maöur óskar eftir lifsförunauti. Lifskjör þokkaleg, eignir þó nokkrar. Æskilegur „valkostur”: Geögóö, snotur og nokkuö heimakær. Barnleysi ekki skilyröi. Tilboö ásamt mynd, merkt „framtiö” sendist afgreiöslu blaösins fyrir 11. þ.m. Þjónusta Bólstrum, klæöum og gerum viö bólstruö húsgögn. Komum meö áklæöasýnishorn og gerum verötilboö yöur aö kostn- aöarlausu, Bólstrunin, Auöbrekku 63, simi 45366, kvöldsimi 35899. Steypur — múrverk — flisalagnir. Tökum aö okkur múrverk, steyp- ur, múrviögeröir, og flisalagnir. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. i sima 19672. Tek aö mér aö skrifa eftirmæli og afmælisgreinar. Helgi Vigfússon, Bólstaöarhliö 50, simi 36638. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viöhald A öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. 2 Atvinna óskast Tek aö mér aö vélrita allskonar verkefni á islensku og öörum tungumálum. Simi 38481. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu. Er vön af- greiðslu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 23345 Húsnæói óskast Takiö eftir. Kona meö eitt barn óskar eftir 2ja herb. ibúö á leigu strax, helst i Voga-, Heima-, eöa Sundahverfi, þó ekki skilyröi. Reglusemi og öruggar mánaöargreiöslur. Vin- samlegast hringiö i sima 37989 á kvöldin. Ungur liffræöingur óskar eftir 2 herb. ibúö á leigu. Uppl. i sima 34480 (heimasimi) og 27533 (Þorsteinn) á vinnutima. Óskum eftir 2ja-3ja herbergja íbúö sem fyrst. Erum þrjú i heimili. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 21052. Tveir bræöur utan af landi óska eftir ibúö eöa herbergi meö húsgögnum. Reglusemi heitiö. Erum á götunni. Uppl. i sima 27282. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 42780 Tökum aö okkur alls konar viðhald og breytingar á húseignum, úti sem inni. Uppl. i sima 43898 og 66445 e. kl. 18. Dyrasimaþjónusta. önnumstuppsetningar og viðhald á öllum geröúm dyrasima. Gerum tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima 39118 Dyrasimaþjónusta. Viöhald-nýlagnir. Einnig önnur rafvirkjavinna. Simi 74196. Lögg. rafvirkjameistari. Vélritun Tek að mér aö vélrita allskonar verkefni á Islensku og öörum tungumálum. Uppl. i sima 38481. Atvinnaiboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, serh máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Síðumúla 8, simi 86611. Tek aö mér aö vélrita allskonar verkefni á Islensku og öörum tungumálum. Simi 38481. Opinber starfsmaöur óskar eftir l-2ja herb, ibúö i eitt ár. Uppl. i sima 33183 Ung stúlka óskar eftir hverbergi á leigu. Fyrirframgreiösla, ef óskaö er. Uppl. i simum: 15605-15606 eöa 36160. 2 bræður, námsmenn utan af landi óska eftir 3 herb. Ibúö. Góöri um- gengni og reglusemi heitiö. Fyrirframgreiösla. Leiguskipti koma til greina á 2 herb. Ibúð á Sauöárkróki. Uppl. i sima 34059 eftir kl. 8 á kvöldin. _____________ Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Colt ’80, litinn og lipran eöa Audi ’80. Nýjir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aðeins tekna tima. Greiöslukjör. Læriö þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. Okuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri? Otvega öll gögn varöandi öku- prófiö. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandiö valiö. Jóel B. Jacobson ökukennari, simar: 30841 og 14449. Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garöarsson simi 44266. _______ Nýsending AF FUGLABÚRUM fjölbreytt úrval cr > p AÓalstrertí 4.(Fischersundi) Talsimil 1757 -gtJLLFI<ÍKA ^BÚÐIN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.