Morgunblaðið - 27.11.2003, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 27.11.2003, Blaðsíða 54
ÍÞRÓTTIR 54 FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík - CAB Madeira 99:88 Íþróttahúsið Keflavík, Evrópubikarinn, miðvikudaginn 26. nóvember 2003. Gangur leiksins: 5:2, 9:7, 14:10, 21:23, 27:25, 29:32, 31:39, 41:39, 47:42, 51:49, 68:51, 73:59, 79:64, 86:77, 92:81, 99:88. Stig Keflavíkur: Nick Bradford 29, Der- rick Allen 17, Falur Harðarson 16, Gunn- ar Einarsson 12, Magnús Gunnarsson 10, Sverrir Þór Sverrisson 9, Davíð Jónsson 4, Jón Nordal Hafsteinsson 2. Fráköst: 26 í vörn - 11 í sókn. Stig CAB: Gimenez 24, Johnston 17, Pichardo 14, Termens 10, Leeks 9, Frei- tas 7, Fernandes 4, Abrev 3. Fráköst: 21 í vörn - 8 í sókn. Villur: Keflavík 23 - CAB 19. Dómarar: Nicolaas Zwiep (Holland), og Rune Larsen (Danmörk), brostu mikið og voru ágætir. Áhorfendur: Um 650. Toulon - Ovarense 74:80 Gangur leiksins: 31:19, 51:36, 62:51, 74:80 Stig Toulon: Gugino 15, Asceric 15, Leg- name 9, Rowe 9, Miller 8, Bouteille 5, Milling 4, Christophe 2, Thery 2. Fráköst: 28 í vörn - 3 í sókn. Stig Ovarense: Morales 23, Jones 19, Wilson 14, Patiejunas 6, Lleal 6, Tomsich 5, Tavares 5, Silva 2. Fráköst: 22 í vörn - 7 í sókn. Villur: Toulon 23 - Ovarense 21. Dómarar: Erich Kratschmer (Austur- ríki) og Luca Carlini (Sviss). Staðan í B- riðli: Keflavík 3 2 1 303:294 5 Ovaranse 3 2 1 261:264 5 Madeira 3 1 2 276:273 4 Toulon 3 1 2 273:282 4  Eitt stig er gefið fyrir að tapa leik, en tvö efstu liðin eru örugg áfram í milli- riðla. Í nokkrum riðlum komast þrjú lið áfram.  Keflavík á eftir að leika á heimavelli gegn franska liðinu Toulon, þann 10. des- ember. Keflavík leikur síðan tvívegis í Portúgal, gegn Ovarense 16. desember og Madeira 18. desember. 1. deild kvenna ÍR - Njarðvík .....................................64:71 Stig ÍR: Eplunus Brooks 21, Kristrún Sigurjónsdóttir 17, Hrefna Gunnarsdótt- ir 15, Rakel Viggósdóttir 7, Ragnhildur Guðmundsdóttir 2, Eva Grétarsdóttir 1, Kristín Þorgrímsdóttir 1. Fráköst: 14 í vörn - 31 í sókn. Stig Njarðvíkur: Andrea Gaines 24, Auð- ur Jónsdóttir 14, Guðrún Karlsdóttir 10, Gréta Jósepsdóttir 9, Sigurlaug Guð- mundsdóttir 7, Ásta Óskarsdóttir 5, Di- anna Jónsdóttir 2. Fráköst: 28 í vörn - 36 í sókn. Villur: ÍR 14 - UMFN 20. Staðan: Fjölnir 7 6 1 639:519 12 Valur 7 6 1 606:560 12 Skallagrímur 7 6 1 674:557 12 Stjarnan 6 3 3 480:498 6 ÍS 7 3 4 578:583 6 Þór A. 6 3 3 495:531 6 ÍG 7 2 5 585:651 4 Ármann/Þróttur 6 2 4 479:500 4 Höttur 6 1 5 444:499 2 Selfoss 7 1 6 597:679 2 NBA-deildin Úrslit í fyrrinótt: Indiana - Minnesota ......................... 98:75 Miami - New Orleans ....................... 91:87 Milwaukee - Philadelphia................. 93:91 Dallas - Chicago.............................. 124:98 Denver - Phoenix ............................ 110:80 Sacramento - Memphis .................. 109:89 Portland - Washington ..................... 80:81 Seattle - New Jersey........................ 70:93 Staðan (sigrar/töp): Atlantshafsriðill: Philadelphia 7/7, New Jersey 5/7, Washington 5/8, Boston 5/8, New York 5/9, Miami 3/11, Orlando 1/13. Miðriðill: Indiana 11/2, New Orleans 10/4, Detroit 10/5, Milwaukee 6/7, To- ronto 6/7, Atlanta 5/10, Chicago 4/10, Cleveland 4/10. Miðvesturriðill: Dallas 9/4, Houston 9/4, Minnesota 8/5, San Antonio 8/6, Utah 7/6, Denver 7/6, Memphis 6/6. Kyrrahafsriðill: LA Lakers 11/3, Sacra- mento 9/4, Seattle 7/4, Portland 7/6, Phoenix 6/6, Golden State 6/7, LA Clip- pers 4/6. HANDKNATTLEIKUR Breiðablik - Haukar 26:33 Smárinn, Kópavogi, Íslandsmót karla, RE/MAX-deildin, suðurriðill, miðviku- daginn 26. nóvember 2003. Gangur leiksins: 0:4, 1:6, 4:8, 6:12, 7:14, 9:14, 9:18, 10:19, 11:20, 14:20, 14:25, 19:26, 22:29, 24:31, 24:33, 26:33. Mörk Breiðabliks: Gunnar B. Jónsson 7, Guðmundur Gunnarsson 6/3, Kristinn Logi Hallgrímsson 3, Björn Óli Guð- mundsson 3, Orri Hilmarsson 3, Björn Hólmþórsson 2/1, Ingi Þór Guðmundsson 1, Einar E. Einarsson 1. Varin skot: Hákon Valgeirsson 11/2 (þar af fóru 5/1 aftur til mótherja), Ólafur Ingimundarson 6/1 (þar af fór 1 aftur til mótherja). Utan vallar: 10 mínútur. Þar af fékk Orri Hilmarsson rautt spjald fyrir þrjár brott- vísanir. Mörk Hauka: Jón Karl Björnsson 7/4, Þórir Ólafsson 5, Andri Stefan 5, Vignir Svavarsson 4, Pétur Magnússon 4, Sig- urður Örn Karlsson 3, Þorkell Magn- ússon 2, Dalius Rasikevicius 1, Halldór Ingólfsson 1, Matthías Árni Ingimarsson 1. Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 18/1 (þar af fóru 5 aftur til mótherja). Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Helgi Rafn Hallsson og Hilm- ar Guðlaugsson. Áhorfendur: Um 75. Staðan í suðurriðli: ÍR 11 9 1 1 335:274 19 Haukar 11 8 0 3 337:291 16 HK 11 7 1 3 310:284 15 Stjarnan 11 7 1 3 295:288 15 FH 11 6 0 5 315:289 12 ÍBV 11 2 1 8 318:340 5 Breiðablik 11 2 0 9 278:363 4 Selfoss 11 1 0 10 286:345 2 Þýskaland Lemgo - Flensburg........................... 31:31 Göppingen - Magdeburg ...................34:37 Staðan: Flensburg 14 11 2 1 444:360 24 Magdeburg 13 11 0 2 396:321 22 Lemgo 14 10 2 2 460:390 22 Kiel 13 8 2 3 387:349 18 Hamburg 12 9 0 3 339:304 18 Nordhorn 12 7 2 3 356:323 16 Essen 13 7 1 5 348:321 15 Gummersb. 13 7 1 5 352:340 15 Wallau 13 5 1 7 397:400 11 Wetzlar 13 5 0 8 317:368 10 Stralsunder 13 5 0 8 288:346 10 Kr-Östringen 13 4 1 8 340:374 9 Großwallst. 11 3 3 5 259:293 9 Minden 13 4 0 9 341:388 8 Wilhelmshav. 13 3 1 9 328:348 7 Eisenach 13 3 1 9 335:377 7 Göppingen 13 3 0 10 334:364 6 Pfullingen 13 2 1 10 335:390 5 KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Panathinaikos - Manch.Utd .................0:1 -Diego Forlan 85. - 16.000. Stuttgart - Glasgow Rangers ..............1:0 Timo Wenzel 45. - 50.348. Staðan: Man. Utd 5 4 0 1 11:2 12 Stuttgart 5 4 0 1 9:4 12 Rangers 5 1 1 3 3:7 4 Panathinaikos 5 0 1 4 2:12 1  Síðasta umferð: Manchester United - Stuttgart og Rangers - Panathinaikos. F-RIÐILL: Porto - Partizan Belgrad .....................2:1 Bennedict McCarthy 25., 50. - Delibasic 90. - 22.177. Marseille - Real Madrid........................1:2 Mido 63. - David Beckham 35., Ronaldo 73. - 59.000. Staðan: Real Madrid 5 4 1 0 10:4 13 Porto 5 3 1 1 8:7 10 Marseille 5 1 0 4 8:10 3 Partizan 5 0 2 3 2:7 2  Síðasta umferð: Partizan - Marseille og Real Madrid - Porto. G-RIÐILL: Chelsea - Sparta Prag ..........................0:0 - 40.152 Lazio - Besiktas.....................................1:1 Roberto Muzzi 56. - Pancu 45. (víti) - 40.000. Staðan: Chelsea 5 3 1 1 7:3 10 Besiktas 5 2 1 2 5:5 7 Sparta Prag 5 1 2 2 4:5 5 Lazio 5 1 2 2 6:9 5  Síðasta umferð: Sparta - Lazio og Be- siktas - Chelsea. H-RIÐILL: Ajax - AC Milan.....................................0:1 - Andriy Shevchenko 51. - 51.324. Celta Vigo - Club Brugge ....................1:1 Alexander Mostovoi 74. - Rune Lange 90. - 22.000. Staðan: AC Milan 5 3 1 1 3:1 10 Ajax 5 2 0 3 5:5 6 Celta Vigo 5 1 3 1 5:5 6 Club Brugge 5 1 2 2 3:5 5  Síðasta umferð: Club Brugge - Ajax og AC Milan - Celta Vigo. BLAK Bikarkeppni karla, 8-liða úrslit: Þróttur R. - HK .................................... 3:2 (25:18, 22:25, 25:20, 19:25, 16:14) Leikurinn stóð yfir í 80 mínútur.  ÍS og B-lið Þróttar R. eru komin í und- anúrslit ásamt Þrótti R., en fjórða liðið verður Þróttur úr Neskaupstað eða Stjarnan sem mætast í Neskaupstað á laugardag. CIUDAD Real, lið Ólafs Stefánssonar, tapaði í gær- kvöldi fyrsta leik sínum á keppnistímabilinu í spænsku 1. deildinni í handknattleik þegar það sótti Portland San Antonio heim, lokatölur, 26:25, í leik þar sem leikmenn Ciudad Real fóru illa að ráði sínu á síðasta kafla leiksins. Eftir jafnan fyrri hálfleik náðu Ólafur og félagar fjögurra marka forskoti, 23:19, þegar síðari hálfleikur var u.þ.b. hálfnaður. Heima- menn með Frakkann Jacksons Richardsson í broddi fylkingar voru ekki af baki dottnir. Vel studdir 3.000 áhorfendum þá tókst þeim að skora fjögur mörk í röð og jafna. Þeir voru síðan sterkari á lokasprettinum og leikmenn Ciudad urðu að bíta í það súra epli að tapa. Ólafur var allt í öllu í liði Ciudad, skoraði 12 mörk og var öruggur í vítaköstunum, en sjö marka hans komu af vítapunktinum. Ciudad er sem fyrr í efsta sæti deildarinnar, hefur 22 stig að loknum 12 leikjum. Barcelona kemur næst með 21 stig eftir afar öruggan sigur á Pilotes Posada, 32:20, á heimavelli. Portland kemur síðan í þriðja sæti með 19 stig. Stórleikur Ólafs dugði ekki til Hernan Crespo og Adrian Mutukomust nærri því að skora, en skot Crespos fór í slána en mark- vörður Spartak gerði vel í verja skot frá Mutu skömmu fyrir leikslok. En jafnteflið var nóg fyrir Chelsea. „Þetta var mjög erfiður leikur, við reyndum að opna vörn Spartak en það gekk illa,“ sagði Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Chelsea, sem hafði ástæðu til að gleðjast yfir áfanganum. „Ég ánægður með að við skulum vera komnir áfram í sextán liða úrslit keppninnar en er hins veg- ar óhress með að okkur tókst ekki að vinna á heimavelli,“ sagði Ranieri og var ósáttur við að mark sem Crespo skoraði var dæmt af vegna rang- stöðu. Ranieri taldi að um mistök hefði verið að ræða hjá aðstoðardóm- aranum, en eins og fyrri daginn þá tjáir ekki að deila við dómarann. Ranieri segir að hans menn ætli ekki að gefa neitt eftir í síðasta leik riðla- keppninnar sem er við Besiktas á útivelli, þó ekki í Istanbúl á heima- velli Tyrkjanna. „Það verður afar mikilvægt fyrir okkur að vinna Be- siktas því það tryggir okkur sigur í riðlinum. Ef þeim tekst að vinna okkur þá vinna þeir riðilinn, þannig að það er mikið undir fyrir bæði lið,“ sagði Ítalinn. Manchester United sigraði Pan- athinaikos í Grikklandi, 1:0, með marki frá Diego Forlan á 85. mínútu. Þetta var fimmta mark Forlans í sjö leikjum og Sir Alex Ferguson, knatt- spyrnustjóri hans, viðurkenndi að það hefði verið betra að vinna en gera jafntefli þótt skiptur hlutur hefði dugað Manchester-liðinu til að tryggja sér farseðilinn í næstu um- ferð. „Markið var gott því við viljum að sjálfsögðu vinna riðilinn, það er alltaf sálfræðilega sterkt að vinna sinn riðil,“ sagði Ferguson, en hans menn réðu ferðinni lengst af leiknum þótt illa gengi að skora. Roy Keane lék ekki með ensku meisturunum og Ruud van Nistel- rooy fékk að verma varamannabekk- inn. Ferguson sagði hann ekki veita af því að hvíla sig eftir mikið álag síð- ustu vikur. Timo Wenzel tryggði Stuttgart 1:0 sigur á Glasgow Rangers og United og Stuttgart eru þar með bæði kom- in áfram úr E-riðli. Porto vann Partizan Belgrad, 2:1, í F-riðlinum og fer áfram ásamt Real Madrid, sem var þegar öruggt, en vann Marseille, 2:1, á útivelli og þar með varð að engu síðasta von franska liðsins á sæti í 16-liða úrslit- um. David Beckham og Ronaldo gerðu mörkin fyrir Real Madrid, sitt í hvorum hálfleik. Evrópumeistarar AC Milan vann Ajax, 1:0, í Amsterdam og skoraði Andriy Shevchenko markið á 51. mínútu. AC Milan er þar með búið að vinna H-riðilinn en Celta Vigo og Club Brugge, sem skildu jöfn, 1:1, bítast um annað sætið. AP Diego Forlan tryggði Manchester United sigur á Panathinaikos í Aþenu í gær. Þetta var fimmta mark hans í sjö leikjum með ensku meisturunum og greinilegt er að hann hefur fundið skotskóna. Fimm lið í við- bót eru örugg FIMM lið tryggðu sér í gærkvöld sæti í 16-liða úrslitum Meist- aradeildar Evrópu í knattspyrnu, Chelsea, Manchester United, Stuttgart, Porto og AC Milan, en þá lauk næstsíðustu umferð riðla- keppninnar. Eiður Smári Guðjohnsen lék síðustu 20 mínúturnar með Chelsea sem gerði aðeins 0:0 jafntefli heima gegn Sparta Prag í fremur daufum leik. Stigið var hinsvegar nóg fyrir Chelsea. Lazio og Besiktas gerðu jafntefli, 1:1, í hinum leik G-riðils og liðin þrjú bítast um annað sætið í lokaumferðinni. KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild, Intersport-deild karla: Sauðárkrókur: Tindastóll - Hamar......19.15 Ásvellir. Haukar - Njarðvík .................19.15 Ísafjörður: KFÍ - ÍR..............................19.15 KR-heimilið: KR - Þór Þorl. .................19.15 Stykkishólmur: Snæfell - Breiðablik...19.15 Í KVÖLD ÚRSLIT MORTEN Olesen, markvörður danska 1. deildarliðsins Brönshöj, er væntanlegur til Keflavíkur næsta mánudag og verður þar til reynslu í viku. Keflvíkingar leita að mark- verði sem getur leyst Ómar Jóhannsson af hólmi en Ómar er fluttur til Svíþjóðar og gengur þar að öllu óbreyttu til liðs við 2. deildarliðið Bunkeflo frá Malmö. Hann hefur samið við félagið en Bunkeflo og Keflavík eiga eftir að ganga frá samkomulagi sín á milli um félagaskiptin. Olesen er þrítugur að aldri og hefur spilað með nokkrum félögum í neðri deildum í Danmörku. Hann leikur við hlið Keflvíkingsins Guðmundar Steinarssonar hjá Brönshöj og að sögn Rúnars Arnarsonar, formanns knattspyrnudeildar Keflavíkur, var það Guðmundur sem benti sínum gömlu fé- lögum á hann. „Við ætlum að skoða Olesen í eina viku og sjá hvort þetta er rétti maðurinn fyrir okkur. Við leggjum höfuðáherslu á að finna markvörð en erum ekki að svo stöddu í öðrum hugleiðingum varðandi nýja leikmenn, hvað sem síðar verður,“ sagði Rúnar við Morgunblaðið í gær. Markvörður Brönshöj til reynslu hjá Keflavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.