Vísir - 23.12.1980, Síða 16

Vísir - 23.12.1980, Síða 16
vtsm Fæst á næsta b/aðsö/ustað Áskriftarsímar 82300, 82302 A Teborö kr. 35.800.- B Vínborð kr. 31.200. C Klædd skuffuborð kr. 84.300,- D Blömaborð kr. 38.900. E Blaðaborð kr. 44.500. F Hornhillur kr. 64.700. G Vegghillur kr. 64.700. H Fatahengi kr. 39.300. I Kædd innskotsborð kr. 94.100. J'Hamlet simastóll kr. 65.500.- Ath. Póstkröfu sendum SJONVAL Bordin eru úr mahony Vesturgötu II simi 22 600 Sendum ósamaett. Þriðjudagur 23. desember 1980 LQgreolan um MlklubraularslysiO: Samstarf vlð franska senflí- ráðsmanninn var mjög gott 1 tilefni af slysi, sem varö á dögunum við gangbraut á Miklu- braut I Reykjavlk, þar sem franskur sendiráösstarfsmaður varö fyrir þvi óláni aö aka á aldraöa konu, hefur talsvert veriö fjallaö hér I blaöinu um réttar- stööu erlendra diplómata hér á landi. 1 framhaldi af yfirlýsingu sendiráðsmannsins, sem hér átti hlut aö máli,l VIsi á laugardag, hefur hann óskaö eftir því viö blaðið, aö leitaö yröi staðfesting- ar á frásögn hans hjá lögreglunni. t samtali við Vísi I gær staðfesti Gisli Bjömsson, lögreglufulltrúi, aö samstarf við Frakkann vegna þessa máls heföi verið mjög gott. Eftir slysiö heföi hann beðið komu lögreglunnar og framvisaö viö hana skilrikjum slnum. „Þaö varekkert, sem gaf tilefni til þess aö hefta för hans á nokk- urn hátt” sagði Gisli Björnsson ,,og eftir aö hann haföi gefið frumskýrslusina varhonum leyft aö fara. Seinna var sendiráös- maöurinn boöaöur hingaö á lög- reglustööina til nákvæmari skýrslutöku, eins og venja er til i málum sem þessu”. -AS OKKAR BARN A * RAUFAR- 5 HÖFN ■ Hún heitir Guörún Agústa £ Gústafsdóttir og sér um aö “ koma Visi til lesenda á Raufar- P höfn, Sagöi hún I samtali viö * blaðamann VIsis, aö margir f Raufarhafnarbúar væru áskrif- endur aö VIsi og einnig væri rg alltaf talsverö lausasala. Þaö má lika geta þess I leiöinni, aö I siöustu áskrifendagetraun Visis féll einn billinn I skaut áskrif- { anda á Raufarhöfn. G.S./Akureyri * Guördn Agiista ber út Vísi á | Raufarhöfn. ■ ÐIBMBMMMH KÖKUR OG KAFFI í SÆLUHÚSINU Nýlega uröu eigendaskipti á veitingastaönum „Sæluhúsinu” i Bankastræti, er Sveinn Krist- dórsson bakarameistari tók viö rekstri staöarins. t SæluhUsinu er opiö allan dag- inn, og þar er ávallt hægt aö skjótast inn i kaffi og meölæti sem er ekki af skornum skammti á staönum. Þar er mikiö úrval af kaffibrauöi og kökum,og i hádeg- inu hvern dag er Sveinn meö kalda smárétti og heita súpu fyrir gesti. Einnig tekur Sæluhúsiö aö sér að sjá um veislur af öllu tagi, bæöi matarveislur og kaffi, s.s. brúðkaup, fermingar, afmæíi, og fleira. Þá er sú nýlunda á staðn- um aö hægt er aö taka meö sér kaffibrauö og kökur heim eöa á vinnustaö ef menn óska þess fremur en aö neyta þess i vistleg- um húsakynnum Sæluhússins I Bankastræti 11. Sveinn Kristdórsson bakarameistari I hinum vistlegu salarkynnum Sæluhússins.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.