Morgunblaðið - 09.12.2003, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 09.12.2003, Blaðsíða 53
The Rolling Stone ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16. KRINGLAN Sýnd kl. 9 og 11.15 B.i. 16.  „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ Vinsælasta mynd ársins í USA. Vinsælasta teiknimynd frá upphafi í USA. Frá framleiðendum Toy Story og Monsters Inc.  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 8 OG 10.30. Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Setti nýtt aðsóknamet í Bretlandi og sló út myndir eins og „Notting Hill“ og „Bridget Jones's Diary.“ „100% ÓMISSANDI“ NEWS OF THE WORLD „100% ÓMISSANDI“ NEWS OF THE WORLD HJ. Mbl GH. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is GH. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is Jólapakkinn í ár Jólapakkinn í ár EPÓ Kvikmyndir.com KRINGLAN Sýnd kl. 4.50 og 6.55. Ísl. tal. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl. tal ÁLFABAKKI Sýnd kl.3.50 og 5.55. Ísl. tal. Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8, 10.10. Enskt. tal. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. Enskt. tal. KEFLAVÍK Kl. 8 og 10.30. AKUREYRI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. Veistu hvað gerðist í húsi þínu, áður en þú fluttir inn ?? Magnaður spennutryllir í anda „Cape Fear“ með toppleikurunum Dennis Quaid, Sharon Stone og Juliette Lewis. Dennis Quaid Sharon Stone MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 2003 53 06.12. 2003 8 4 0 8 7 1 3 2 4 3 2 11 17 21 29 25 03.12. 2003 16 22 23 26 36 38 3 31 TVÖFALDUR 1. VINNINGUR Í NÆSTU VIKU! TVÖFALDUR 1. VINNINGUR Í NÆSTU VIKU! VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4741-5200-0004-4092 4507-4300-0029-4578 4543-3700-0046-6584 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. mannabúðum skammt frá Hilvers- um þar sem Sigtryggur býr, og pólsk söngkona. Þó að tónlistin sé að miklu leyti unnin í tölvum eru þeir með í undirbúningi útgáfutónleika og vilja helst spila bara tveir, en hugsanlegt er að í hópinn sláist bassaleikari, söngvari eða kannski oud-leikari – það er allt óljóst enn sem komið er en líklegt að þeir bjóði til sín gestum. Sennilegast að oud-leikarinn komi hingað til lands, en hann er búsettur í Hollandi, því tvö lag- anna á plötunni eru byggð upp í gegnum oud-leik hans, þar á með- al sálmur eftir Þorkel Sig- urbjörnsson sem þeir útsettu fyr- ir oud. Morgunblaðið/Kristinn Sigtryggur Baldursson og Steingrímur Guðmundsson eru Steintryggur. plötunni séu unnin þannig, þ.e. byggð út frá taktpælingum, yf- irleitt unnin á töblu, en síðan þróðaðist verkefnið í aðra átt en ætlað var í upphafi. „Þróunartím- inn er töluvert langur,“ segir Sig- tryggur. Frumeintak af plötunni var gert í maí, en vinnan hófst í mars fyrir ári. Hinn tiltölulega langa vinnslutíma er vitanlega nærtækast að skýra með því að Sigtryggur bjó í Hollandi en Steingrímur hér, en þeir eru ekki sammála um það hvort vinnan hefði gengið miklu hraðar ef þeir hefðu báðir búið í sama landinu. Þeir eru þó sammála um, að það hvað tók langan tíma að setja plötuna saman hafi verið hið besta mál, hún orðið betri fyrir vikið og tónlistin þróast í áttir sem þeir sáu ekki fyrir. „Ég fékk líka góðan tíma til að æfa mig á ProTools (tónlistarforrit),“ segir Sigrtryggur og bætir við hróð- ugur að plata sé einskonar sveins- próf hans í þeim fræðum. Söngur afrísks flóttamanns Þó að platan sé verk tveggja trommuleikara koma fleiri hljóð- færi við sögu á plötunni, tölvur eru nýttar á ýmsa vegu, „ekkert var okkur heilagt“ segja þeir, og svo er líka sungið. Steingrímur syngur þannig tablapartinn sinn afturábak í einu lagi, syngur á móti gamalli konu sem fer með nafnarímu, og svo Afríkubúi, Kibaliki, sem þeir fundu í flótta- Það þótti mönnum líklegt tilað vera mikið ásláttarfyll-erí þegar spurðist að þeir Sigtryggur Baldursson og Stein- grímur Guðmundsson væru að gera plötu saman, enda báðir ver- ið í fremstu röð íslenskra trommu- og slagverksleikara ár- um saman. Nú er platan, Dialog, sem skrifuð er á „Steintrygg“, að koma út og þeir sem heyrt hafa segja að ekki sé um að ræða slag- verksplötu, frekar plötu tveggja tónlistarmanna sem vill svo til að eru slagverksleikarar. Tónlistarsamtal milli landa Þeir Steingrímur og Sig- tryggur segja að á plötunni sé einskonar tónlistarsamtal þeirra, tekið upp að stórum hluta þegar þeir voru hvor í sínu landinu, Steingrímur hér heima á Íslandi, en Sigtryggur í Hollandi þar sem hann hefur búið undanfarin miss- eri. „Þetta hófst allt með því að Steingrímur hringdi í mig fyrir hálfu öðru ári og spurði hvort ég væri ekki til í að vinna með hon- um ákveðið verkefni,“ segir Sig- tryggur og Steingrímur heldur áfram: „… sem átti að vera ferða- lag í nokkrum töktum um heim- inn“, „en upprunalegt nafn plöt- unnar var „Umhverfis heiminn í 80 töktum“,“ lýkur Sigtryggur við setninguna. Steingrímur ætlaði að spila á tabla trommur og Sigtryggur á trommur en meðal hugmyndanna var að nota tabla í músíkformum sem tabla er ekki notað í, en á plötunni er eitt lag, „I Don’t Get It“, sem var unnið sem pönklag með tabla. Þeir segja að öll lögin á Steingrímur, Sigtryggur og Steintryggur WILL Young, sigurvegari í fyrstu Idol- keppninni sem haldin var, bresku keppn- inni, á nú bæði vinsælasta lagið og plötuna í heimalandinu. Lagið „Leave Right Now“ kom út í síðustu viku, fór þá beint á topp- inn og heldur því sæti aðra vikuna í röð á meðan platan hans Friday’s Child lék sama leik og rauk á toppinn í sinni fyrstu viku á lista. Á meðan fór keppinautur Young, sá er varð annar í Idol-keppninni, Gareth Gates, beint í fjórða sætið með nýtt lag. Þykir þessi árangur Idol-stjarnanna sæta nokkr- um tíðindum því báðir eru að gefa út sína- aðra plötu. Höfðu margir spáð því að vin- sældir þeirra myndu ekki vara svo lengi. Will Young sigraði í fyrstu Idol-keppninni í febrúar 2002. Fyrsta platan hans kom svo út í október 2002, fór beint á toppinn og hefur selst í yfir 600 þúsund eintökum. Bresku Idol-stjörnurnar eru sívinsælar Will Young hefur prýtt síður breskra blaða nær dag- lega síðan hann sló í gegn. Fyrir flottar konur Bankastræti 11  sími 551 3930
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.