Morgunblaðið - 12.12.2003, Qupperneq 64
64 FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Glæsileg antíkhúsgögn og
fallegir munir.
Antikmunir, Klapparstíg 40,
sími 552 7977.
Þumalína
Skólavörðustíg 41
Allt fyrir mömmu og litla krílið
Póstsendum
Sími 551 2136
www.thumalina.is
Þumalína
Fyrir mæður og börn. Kíktu inn,
við tökum vel á móti þér
Póstsendum
Skólavörðustíg 41
Sími 551 2136/fax 562 6536
www.thumalina.is
Óvenjulegar barnabækur Per-
sónulegar barnabækur þar sem
nafn barnsins og vina er sett inn
í söguþráðinn og verður barnið
þannig aðalpersónan í sögunni.
http://www.barnabok.tk
S. 5654372/8479763.
Barnavagn Glæsilegur SÍMÓ-
barnavagn, kerra, burðarrúm og
kerrupoki til sölu. Upplýsingar í
síma 565 6240. Verð 35 þús. kr.
Maurabúið hennar Söru Ferðalag
Söru inn í maurabúið er einstak-
lega spennandi um leið og sagan
vekur lesandann til umhugsunar
um afskipti mannsins af náttúrunni.
Vönduð unglingabók.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot,
spilaspá, draumaráðningar og
huglækningar. Er við frá hádegi
til kl. 2.00 eftir miðnætti.
Hanna, s. 908 6040.
Þrír kassavanir kettlingar fást
gefins og ársgömul læða. Uppl.
í s. 551 2466 eða 694 6103.
Stóri Dan til sölu. Er með innflutt
par, bæði ættbókarfærð. Frekari
upplýsingar í síma 863 8596.
Mikið úrval af fallegum jólagjöf-
um fyrir hunda og ketti.
DÝRABÆR - Hlíðasmára 9,
Kópavogi, s. 553 3062.
Op. mán.-fös. 13-18, lau. 11-15.
Hunda- og kattarúm Mikið úrval.
DÝRABÆR - Hlíðasmára 9,
Kópavogi, s. 553 3062,
opið. mán.-fös. 13-18, lau. 11-15.
Stúlknasokkabuxur 2-16 ára. Kr.
300 parið. 4 á kr. 1000.
Margir litir.
Sokkalagerinn, Óðinsgötu 1,
v/hornið á Skólavörðustíg.
Opið mán-fös. 12-18, lau. 11-17.
Spiderman-búningur/náttföt úr
100% bómull. Stærðir 2-7 ára.
Verð kr. 1.800. Uppl. gefur Katrín
í síma 862 4016.
Minnkapels hálfsíður og síður,
refapels og Beefer, ullarkápur
síðar og hálfsíðar, skinnkragar
og fl. Gott verð. kápust. Díana. s.
5518481.
Gæða barnasokkar 0-12 ára,
mikið úrval og litir. Kr 150 parið.
10 pör á kr. 1000.
Sokkalagerinn, Óðinsgötu 1,
v/hornið á Skólavörðustíg.
Opið mán-fös. 12-18, lau. 11-17.
Flottar og þunnar HUE sokka-
buxur, kr. 300 parið, 4 á 1.000.
Margir litir og stærðir.
Sokkalagerinn, Óðinsgötu 1,
v/hornið á Skólavörðustíg.
Opið mán-fös. 12-18, lau. 11-17.
vitamin.is - vefur og verslun fyrir
líkamann í Ármúla 32.
Opið mán.-fös. frá kl. 10-18.
Sími 544 8000.
Vangæfir fætur? GREEN COM-
FORT býður úrval af gæðaskóm
með orkuinnleggjum, m.a. breiða
skó. Innlegg fást sér.
Fótaaðgerðastofa Guðrúnar
Alfreðsdóttur, Listhúsinu Laug-
ardal, sími 553 3503.
Innri og ytri næringarvörur —
Herbalife Hágæða heilsufæða
og krem f. fólk sem vill betri líðan
og fallegra útlit. Hringdu í síma
557 5446 eða 891 8902 Ásta, sjálf-
stæður dreifingaraðili Herbalife.
Ath! Ótrúlegt en satt
Gaia OXYtarm sló strax í gegn í
Evrópu og á Íslandi. Gott fyrir
ristilinn og ristilvandamál, of
hæga brennslu, maður hreins-
ast út og léttist.
Ath! Gaia OXYtarm fæst á eftir-
farandi stöðum:
Apóteki Skipholti 50b, Rvík,
sími 551 7234.
Sælunni, Bæjarlind 1, Kóp., s.
544 2424, Sælunni, Rauðarárstíg
14, s. 552 9100.
Nudd fyrir heilsuna, Lækjar-
hvammi 12, Hf., s. 555 2600.
Apótekarinn, Hafnarstræti 95,
Akureyri, s. 460 3452.
Hringbrautarapótek, Hringbraut
121. S. 511 5070.
Vel með farinn brúnn 160 cm
langur Bluthner flygill til sölu.
Uppl. í síma 553 7745 og 562 8525.
Sófi - rúm - hillur - skrifborð
Gott verð! 2 sæta dökkbr. leður-
sófi (140 cm), rúm 90x200 cm,
hilla og skrifborð frá Axis. Einnig
stofuhilla með skáp neðst, 70x175
cm. Selst á góðu verði. Uppl. í
síma 892 8550.
Ikea-billy bókahilla ( 80x106,birki),
6 skúffu bæsuð furukommóða úr
Línunni, JVC-sjónvarp, Ikea-
barnaborð (grænt), baststóll, við-
arrimlarúm með dýnu, hvítt Ikea-
skrifborð Uppl. í síma 897-8252.
Húsgögn Óska eftir vel meðförnu
sófasetti sem gott er að sitja í og
standa upp úr, sófaborði, borð-
stofu- og/eða eldhúsborði. Píanó
vantar mig líka og sitthvað fleira.
Sími 588 7371/691 4484.
Grjónastólar, frábær jólagjöf.
Þrjár stærðir. Verð frá kr. 7.000.
Bólstrum einnig allar gerðir hús-
gagna. Hafðu samband eða líttu
við á heimasíðuna.
HS Bólstrun, s. 544 5750.
www.bolstrun.is/hs
Þriggja herb. íbúð til leigu í
Smáranum. Möguleiki á lang-
tímaleigu. Uppl. í s. 662 5363.
www.leigulidar.is
Nýjar 2ja og 3ja herb. leiguíb. við
Jörfagrund á Kjalarnesi og Sam-
byggð Þorlákshöfn til afh. strax.
Uppl. í s. 891 7064 og 867 2583.
Til leigu stúdíóíbúð í 101 Reykja-
vík, parket á gólfi, þvottavél. Leig-
ist á 35 þús. á mán.
Sími 863 3328.
Til leigu hergbergi. Góð að-
staða. Eldh., borðsalur, setu-
stofa, þvottah., Stöð 2, Sýn, fjöl-
varp.
Gistiheimilið Berg.
S. 565 2220 frá kl. 13 til kl. 18
www.gestberg.is
Til leigu ca 50-60 fm risíbúð í
Bústaðahverfi fyrir reglusamt
barnlaust par. Reyklaus íbúð.
Upplýsingar í síma 895 1127.
Til leigu atvinnuhúsnæði, 95 fm,
Viðarhöfða, með innkeyrsludyr-
um, lofthæð 3,20 m. Upplýsingar
í síma 581 3142.
Sumarhúsasmíði Keflavíkurflug-
völlur, iðnaðarhúsnæði 100-200
fm til leigu. Einnig 100 fm skrif-
stofuhúsnæði. Mjög gott útipláss,
t.d. fyrir sumarhúsasmíði. Pláss
fyrir allt að 10 hús. Upplýsingar
í síma 895 4003.
Miðbær-Miðbær-Grjótaþorp
Til leigu rúmgott bjart herbergi.
Leigist skilvísum, aðgangur að
eldhúsi og baði. Sími 863 3328 og
551 8284.
Miðbær - Til leigu 77 fm 2ja her-
bergja íbúð í nýlegu húsi í mið-
bænum. Tvennar stórar svalir.
Íbúðin er laus strax. Einungis
skilvísir leigjendur koma til gre-
ina. Uppl. veitir Magnea í síma
588 9090, 861 8511.
Innanhúss er maður í inniskóm
og þeir fást í svörtu og hvítu hjá
Fótaaðgerðastofu Guðrúnar Al-
freðsdóttur, Listhúsinu Laugardal,
sími 553 3503.
GREEN COMFORT, gæðaskór og
orkuinnlegg frá Danmörku.
Góð tveggja herbergja íbúð í
Selás (110) Falleg 60 fm. íbúð á
jarðhæð, allt sér. Laus 20 des.
leiga 60 þkr pr mán. Uppl. í síma
894 2400.
Atvinnuhúsnæði Tilvalið hús-
næði fyrir heildverslun, skrifstof-
ur o.fl. í Hamraborg, Kópavogi, til
leigu. Laust strax.
Upplýsingar í síma 896 6939.
Fjögurra til fimm herb. íbúð
óskast á svæði 101 eða 105. Uppl.
í s. 699 7419 (Ragnar).
Fóðrun. Tökum folöld í innifóðrun
í vetur. Erum byrjuð að taka inn.
Einnig getum við tekið hross í úti-
gang. Uppl. hjá Erling og Önnu,
sími 483 3570.
Ekta grískir íkonar. Verð frá kr.
1.990 kr.
Antikmunir, Klapparstíg 40,
sími 552 7977.
Gjafabréf - Besta jólagjöfin?
www.tolvuskoli.is. Tölvunám-
skeið - Fjarnám. Menntun fyrir
alla, alltaf, alls staðar. Gjafabréf
á tölvufræðslu, besta jólagjöfin!
tolvuskoli.is. Sími 562 6212.
Fallegar yfirbreiðslur fyrir sófa og stóla
Ýmsar gerðir - ný sending - www.sofalist.is
Ath! Sérpantanir þurfa að berast tímalega fyrir jól.
Uppl. í simar 5687-135 og 692-8022
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri.
Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta
Geymið auglýsinguna
Sími 893 1733 og 562 6645
JÓN JÓNSSON
löggiltur rafverktaki
jon@netpostur.is
Skolphreinsun
Ásgeirs sf.
s. 892 7260 og 567 0530
Losa stíflur úr salernum, vöskum,
baðkörum og niðurföllum.
Röramyndavél til að staðsetja
skemmdir í lögnum.
Háaleitisbraut 68, sími 568 4240
„Jass“skór,
buxur, legghlífar
og margt fleira
Jass- og balletvörur í jólapakkann FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og
niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki