Morgunblaðið - 12.12.2003, Side 67

Morgunblaðið - 12.12.2003, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 2003 67 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ⓦ í Fellahverfi. Ekki yngri en 18 ára Upplýsingar í síma 569 1116. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðar- ráðs fyrir kjörtímabilið 2004-2005. Framboðslistum skal skila á skrifstofu félags- ins, Lækjargötu 34d, fyrir kl. 12 á hádegi, föstu- daginn 19. desember nk. Kjörstjórn. Aðalfundur Softis hf. Aðalfundur Softis hf. verður haldinn föstudag- inn 19. desember nk. kl. 11.00 í Hvammi á Grand Hóteli við Sigtún. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 9. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um breytingu á 6. gr. samþykkta fé- lagsins varðandi fjölda stjórnarmanna. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Ársreikningur og önnur fundargögn liggja frammi á skrifstofu félagsins í Hafnarstræti 19, 2. hæð, Reykjavík. Stjórn Softis hf. Meistarafélag húsasmiða Styrktarsjóður Meistarafélag húsasmiða auglýsir eftir umsóknum til úthlutunar úr styrktarsjóði félagsins. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsins í Skipholti 70 og þurfa að hafa borist fyrir 18. desember nk. TILKYNNINGAR Útnesvegur (nr. 574) Gröf - Arnarstapi, Snæfellsbæ Mat á umhverfisáhrifum - athugun Skipulagsstofnunar Vegagerðin hefur tilkynnt til athugunar Skipu- lagsstofnunar matsskýrslu um lagningu Útnes- vegar frá Gröf að Arnarstapa í Snæfellsbæ. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 12. desember 2003 til 23. janúar 2004 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu Snæfellsbæjar á Hellissandi, bóka- safni Snæfellsbæjar í Ólafsvík, Þjóðarbókhlöð- unni og hjá Skipulagsstofnun. Matsskýrslan er aðgengileg á heimasíðum Vegagerðarinnar: www.vegagerdin.is og VSÓ ráðgjöf: www.vso.is. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 23. janúar 2004 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást enn- fremur nánari upplýsingar um mat á umhverf- isáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 106/2000. Skipulagsstofnun. Til íbúa í Linda-, Sala- og Vatnsenda- hverfum, Kópavogi Heilsugæslan Salahverfi, Kópavogi, tekur til starfa 20. janúar nk. Mun hún þjóna íbúum Linda-, Sala- og Vatnsendahverfa. Íbúar þess- ara hverfa hafa forgang að þjónustu Heilsu- gæslunnar. Skráning þeirra sem óska að njóta þjónustu Heilsugæslunnar verður í húsnæði hennar á Salavegi 2, Kópavogi, 2. hæð. Skráning fer fram 13.—20. desember og 5.—10. janúar nk. Verður opið fyrir skráningu virka daga frá kl. 15—19 og laugardaga kl. 13—17. Verið velkomin. Heilsugæslan Salahverfi. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hafnarstræti 19, versl. 01-0101, Akureyri, þingl. eig. Þ. Björgúlfsson ehf., gerðarbeiðendur AcoTæknival hf., Búnaðarbanki Íslands hf., Íslandsbanki hf. og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 17. des- ember 2003 kl. 10:00. Hafnarstræti 79, íbúðarherbergi, 01-0101, Akureyri, þingl. eig. Árni Steinar Jóhannsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Höldur ehf. og Naust hf., miðvikudaginn 17. desember 2003 kl. 10:30. Hvammur, Hrísey, þingl. eig. Kristján Ingimar Ragnarsson, gerðar- beiðendur Byko hf., Húsasmiðjan hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 16. desember 2003 kl. 10:15. Melasíða 2f, 01-0204, Akureyri, þingl. eig. Árni Þórhallur Leósson og Guðlaug Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtu- daginn 18. desember 2003 kl. 10:00. Sandskeið 8, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Gestur Jóhannes Árskóg, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, miðvikudaginn 17. desem- ber 2003 kl. 14:00. Skarðshlíð 28G, íb. 04-0402, Akureyri, þingl. eig. Gunnlaugur Sigur- geirsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íbúðalánasjóður og Skarðshlíð 28, húsfélag, miðvikudaginn 17. desember 2003 kl. 11:00. Smárahlíð 2, íb. G, 01-0303, Akureyri, þingl. eig. Kolbrún Eva Helga- dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 17. desember 2003 kl. 11:30. Strandgata 3, versl. 01-0102, Akureyri (224-5695), þingl. eig. Herkir ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íslandsbanki hf., Lands- banki Íslands hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., fimmtudaginn 18. desember 2003 kl. 9:30. Tjarnarlundur 14J, 01-0403, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Dagný Sigríður Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Akureyri og sýslumaðurinn á Húsavík, miðvikudaginn 17. desember 2003 kl. 9:30. Sýslumaðurinn á Akureyri, 11. desember 2003. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp sem hér seg- ir: Að Bakka 1, Ölfusi, föstudaginn 19. desem- ber 2003 kl. 13:00: EH-0394, grafa árg. 1989, eig. skv. afsali dags. 15.02. 2001. Að Ingólfshvoli, Ölfusi, föstudaginn 19. des- ember 2003 kl. 14:00: 5 vetra ónefndur foli frá Litla Garði, undan Garði, Höttur, brúnskjótt- ur frá Framnesi, 12 vetra ómarka, Max frá Garðabæ, 9 vetra mósóttur. Að Austurkoti, Sveitarfélaginu Árborg, föstu- daginn 19. desember 2003 kl. 15:00: Rauð- ur graðhestur, 5 vetra, undan Breka frá Hjalla. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi, 11. desember 2003. VINNUVÉLAR Til sölu snjótönn með vængjum og snjókeðjur á hjólaskóflu. Sími 567 2357 og 893 9957.  Hamar 6003121416 I Jf. I.O.O.F. 1  18412128  Í kvöld verður jólafundur. Gunnar Kvaran leikur svítu eftir J.S. Bach, Herdís Þorvaldsdóttir og Halldóra Gunnarsdóttir lesa upp. Dagskráin byrjar kl. 20.30 í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Starfsemi félagsins er öllum opin. www.gudspekifelagid.is Hluthafafundur í Samkaupum hf. Stjórn Samkaupa hf. boðar hér með, skv. heimild í 1. mgr. 12. gr. samþykkta félagsins, til hluthafafundar í Samkaupum hf. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 19. desember 2003, kl. 15.00, á Iðavöllum 1, Reykjanesbæ. Á dagskrá fundarins er stjórnarkjör skv. 16. gr. samþykkta félagsins. Stjórn Samkaupa hf. ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.