Morgunblaðið - 12.12.2003, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 12.12.2003, Qupperneq 71
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 2003 71 EFTIRFARANDI yfirlýsing hefur borist frá Frjálslynda flokknum: „Samtök um vestræna samvinnu og Varðberg, félag ungs áhugafólks um vestræna samvinnu, stóðu fyrir fundi í gærkvöldi þar sem viðhorf nýrrar kynslóðar stjórnmálamanna til öryggis- og varnarmála landsins voru til umræðu. Öllum stjórnmála- flokkum var boðið að senda fulltrúa til að halda framsöguræður, nema Frjálslynda flokknum. Enginn stjórnmálaflokkur er þó með lægri meðalaldur þingmanna en Frjáls- lyndi flokkurinn. Frjálslyndi flokk- urinn hefur skýra stefnu í utanrík- ismálum og hefur stutt varnarsamstarf vestrænna ríkja inn- an NATO. Frjálslyndi flokkurinn lýsir vanþóknun sinni á þessu athæfi og fordæmir svo ólýðræðisleg vinnu- brögð.“ Frjálslyndir gagn- rýna Varðberg SJÓVÁ-Almennar tryggingar hf. og Slysavarnafélagið Landsbjörg hafa gert með sér samstarfs- og vátrygg- ingasamning til 5 ára. Samningurinn tekur annars vegar til vátrygginga Slysavarnafélagsins Landsbjargar ásamt aðildarfélögum og hins vegar er samið um samvinnu í forvarnarmálum. Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur gegnt mjög viða- miklu starfi í forvörnum sem og björgun mannslífa og verðmæta. Samræmist þetta stefnu Sjóvár-Al- mennra sem er að styrkja þau mál- efni sem til heilla horfa í samfélag- inu. Jón Gunnarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar, t.v., og t.h. Einar Sveinsson, forstjóri Sjóvár-Almennra, eftir undirritun samninganna. Sjóvá og Landsbjörg gera samstarfssamning JÓLAMERKI Ungmennasambands Borgarfjarðar, UMSB, er komið út. Að þessu sinni er það Hjarðar- holtskirkja sem prýðir merkið. Guðmundur Sigurðsson teiknaði merkið og er þetta 17. merkið af 22 sem hann hefur teiknað fyrir Ungmennasambandið. Jólamerkin fást á skrifstofu UMSB, Borgarbraut 61, Borg- arnesi, þar sem hægt er að panta þau í síma og með tölvupósti, umsb@mmedia.is. Jólamerki UMSB AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111 Comfort heilsukoddinn á Gjafir sem gæla við líkamann Í verslunum Lyfju færðu úrval af dekurgjöfum Ver› 3.999 kr.Ilmandi gjafasett fyrir herra frábæru verði Ver› 4.999 kr. Nærföt og náttföt fyrir dömur og herra Vandaður maskari með hreinsiefnum Ver› 1.999 kr. Glæsileg gjöf! Pottar - hraðsuðupottar - pönnur frá Borgartúni 28, símar 520 7901 og 520 7900 C l a s s i c ilmirnir fást í snyrtivörudeild Hagkaupa og Debenhams sem og í snyrtivöru- og lyfjaverslunum um allt land.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.