Morgunblaðið - 12.12.2003, Page 80
FÓLK Í FRÉTTUM
80 FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
DANSKA tímaritið Gaffa er mikils-
virt blað um tónlist og er því dreift
frítt um stræti og torg Kaup-
mannahafnar og víðar einu sinni í
mánuði. Þar er fjallað um alls kyns
dægurtónlist og stór hluti blaðsins er
lagður undir gagnrýni á hljómplötur.
Í desemberhefti blaðsins er lof-
samlegur dómur um nýja plötu fær-
eysku söngkonunnar Eivarar Páls-
dóttur, Krákuna, og fær platan fullt
hús eða sex stjörnur. Ber að geta
þess að slík einkunnagjöf er afar
sjaldgæf í Gaffa. Gagnrýnandinn,
Peter Studstrup, segir að hér sé á
ferðinni mikil hæfileikamanneskja og
Krákan sé það besta sem hann hafi
heyrt á árinu. Rýninum þykir fær-
eyska undarlegt mál en Eivör noti
það til að búa til dramatískar, tilfinn-
ingaríkar og kraftmiklar stemningar.
Undir niðri sé yndislega mjúkur þjóð-
lagadjass, tónlistin sé „norræn“ og
streymi værðarlega áfram á mel-
ankólískan hátt. Leikur íslenska
tríósins, skipaðs þeim Eggerti Lár-
ussyni, Birgi Bragasyni og Pétri
Grétarssyni er lofaður og sérstaklega
er talað vel um upptökustjórn Norð-
mannsins Jan Erik Kongshaug.
Studstrup lýkur dóminum með því
að segja að platan rísi hátt yfir djass-
og þjóðlagakreðsur og Eivör sé ný
stjarna á Norður-Atlantshafshimn-
inum.
Krákan var gefin út af 12 tónum.
Morgunblaðið/Jim Smart
www.gaffa.dk
Stjarna
er fædd
Eivör fær frábæra dóma í dönsku blaði
Minjasafn Reykjavíkur
Árbæjarsafn - Viðey
www.arbaejarsafn.is - s. 577 1111
Jólasýning sunnudag
Opið frá kl. 13-17.
Kertasteypa
Jólasöngvar
Föndur
Jólasveinar
Laufabrauðsskurður o.fl. o.fl.
Upplýsingar
um afgreiðslutíma
í síma 552 7545 og á heimasíðu
www.borgarbokasafn.is
UMFJÖLLUN UM NÝJAR BÆKUR Á
www.bokmenntir.is
Minjasafn Orkuveitu í Elliðaárdal
Opið mán.-fös. 13-16 og sun. 15-17
ÍRAFOSSVIRKJUN
AFMÆLISSÝNING
Ljósmyndasafn Reykjavíkur
www.ljosmyndasafnreykjavikur.is
Langar þig í mynd af Reykjavík,
t.d. frá árunum 1910, 1930 eða 1950?
Verð frá 1.000 kr.
Tekið er á móti hópum eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar
í síma 563 1790.
Afgreiðsla og skrifstofa opin virka daga
frá kl. 10-16. Opnunartími sýninga
virka daga
frá 12-19 og 13-17 um helgar.
Aðgangur ókeypis.
www.listasafnreykjavikur.is sími 590 1200
HAFNARHÚS, 10-17
Ólafur Magnússon, Dominique Perrault,
Erró-stríð.
Leiðsögn Ingu Láru Baldvinsdóttur um Ólaf
Magnússon, sunnudag kl. 15.00.
KJARVALSSTAÐIR, 10-17
Kjarvalsstaðir 30 ára, Ferðafuða, Kjarval.
Leiðsögn alla sunnudag kl. 15.00.
ÁSMUNDARSAFN, 13-16
Ásmundur Sveinsson - Nútímamaðurinn.
Menningarmiðstöðin Gerðuberg,
sími 575 7700, Gerðubergi 3-5, 111 Rvík.
Brian Pilkington. Til hamingju með
Dimmalimm verðlaunin!
Þetta vilja börnin sjá!
22. nóv.-11. jan. Sýning á mynd-
skreytingum úr nýútkomnum íslenskum
barnabókum. Þar geta börn valið þá
myndskreytingu sem þeim þykir best.
Krakkar, munið að taka þátt kosningunni!
Steinvör Bjarnadóttir sýnir í Félagsstarfi.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR
www.rvk.is/borgarskjalasafn
Sími 563 1770
Ólíkt - en líkt
Úr fjölskyldualbúmum frá Alabama
Sýning á 6. hæð Tryggvagötu 15
13. des. 2003 - 2. feb. 2004
Opin mán.-fim. 10-20, fös. 11-19 og um helgar
13-17. Aðgangur ókeypis
Hamraborg 11 – Kópavogi
Aðgangur ókeypis
Hermann Ingi
spilar alla helgina
LAU. 13/12 - KL. 18 UPPSELT
LAU. 13/12 - KL. 22 ÖRFÁ SÆTI LAUS
SUN. 14/12 - KL. 19 UPPSELT
LAU. 20/12 - KL. 15 LAUS SÆTI
SUN. 21/12 - KL. 15 LAUS SÆTI
ATH! SÝNINGAR HÆTTA UM ÁRAMÓTIN
ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA
Leikhópurinn Á senunni
nýtt barnaleikrit
eftir Felix Bergsson
Sun. 14. des. kl. 14. uppselt
Sun. 21. des. kl. 14.
Lau. 27. des. kl. 14. uppselt
Lau. 27. des. kl. 16. uppselt
Sun. 28. des. kl. 14.
Sun. 28. des. kl. 16. örfá sæti
Miðasala í síma 866 0011
www.senan.is
Miðasala í síma 562 9700
www.idno.is
Opið frá kl. 18 fimmtudags-
sunnudagskvöld.
Edda Björgvinsdóttir
tekur á móti gestum og losar um
hömlur á hádegi föstudaga kl. 11.45.
Carmen
Jólakvöldverður og gullmolar úr
Carmen
Fös. 12. des. Uppselt
Lau. 13. des. örfá sæti
Tónleikar gullmolar úr Carmen
Fös. 19. des.
Tenórinn
Sun. 14. des. kl. 20.00. Laus sæti
Lau. 27. des. kl. 20.00. Laus sæti
Sellófon
Gríman 2003: „Besta leiksýningin“
að mati áhorfenda
Þri. 30. des. kl. 21.00. örfá sæti
Fös. 2. jan. kl. 21.00. nokkur sæti
WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is
Stóra svið Nýja svið og Litla svið
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Lau 13/12 kl 14 - UPPSELT, Su 14/12 kl 14 - UPPSELT
Lau 27/12 kl 14 - UPPSELT,
Su 28/12 kl 14 - UPPSELT
Lau 3/1 kl 14 - UPPSELT, Su 4/1 kl 14,
Lau 10/1 kl 14, Su 11/1 kl 14
Su 18/1 kl 14, Lau 24/1 kl 14
Su 25/1 kl 14 - UPPSELT, Lau 31/1 kl 14
Su 1/2 kl 14, Lau 7/2 kl 14 - TÁKNMÁLSTÚLKUÐ SÝNING
ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield
Fö 9/1 kl 20
Miðasala: 568 8000
Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00
miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00
laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00
KVETCH e. Steven Berkoff
í samstarfi við Á SENUNNI
Í kvöld kl 20 AUKASÝNING
Allra síðasta sýning
SAUNA UNDER MY SKIN
Gestasýning Inclusive Dance Company - Noregi
Su 14/12 kl 20
www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is
Meira (en) leikhús!
TIL SÖLU ALLA DAGA: LÍNU-BOLIR, LÍNU-DÚKKUR
****************************************************************
LÍNU-LYKLAKIPPUR, HERRA NÍELS, HESTURINN
****************************************************************
GJAFAKORT Á LÍNU LANGSOKK KR. 1.900
****************************************************************
GJAFAKORT Á CHICAGO KR. 2.900
****************************************************************
ALMENN GJAFAKORT - GILDA ENDALAUST
SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams
Forsýning fö 26/12 kl 20 - kr. 1.500
FRUMSÝNING lau 27/12 kl 20 - UPPSELT
Su 28/12 kl 20, Fö 2/1 kl 20, Lau 3/1 kl 20
JÓLASÖNGVAR
Kammerkórinn
Vox academica
Stjórnandi Hákon Leifsson
Neskirkja v /Hagatorg
laugardaginn
13. desember
kl. 17
Aðgangseyrir 1.000 kr.
Gríman 2003
„BESTA LEIKSÝNING ÁRSINS,“ að mati áhorfenda
sjá nánari upplýsingar á www.sellofon.is
Miðasölusími í IÐNÓ 562 9700
og sellofon@mmedia.is
IÐNÓ
Fim. 11. des. kl. 21.00. örfá sæti
Þri. 30. des. kl. 21.00. Jólasýning
LOKASÝNINGAR Á ÁRINU
.
Miðasala í síma 552 3000
Loftkastalinn
Sunnudag 14. des.
kl. 20.00 - laus sæti
Sveinsstykki
Arnars Jónssonar
Nýr einleikur
eftir Þorvald Þorsteinsson