Morgunblaðið - 12.12.2003, Síða 84

Morgunblaðið - 12.12.2003, Síða 84
84 FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ mynd. Tónlistin haldi linnulaust áfram með dramatískum og stund- um truflandi niðurstöðum. Platan eigi að höfða til aðdáenda Square- pusher og Autechre og fyrir aðdá- endur Sykurmolanna sé þetta skylduhlustun. Engu að síður séu góðir möguleikar á því að þeim hefði líkað platan, þó að þeir vissu ekki hver ætti í hlut. Einar er kynntur á www.logo- magazine.com sem „óþolandi rapp- arinn“ úr Sykurmolunum. Platan einkennist af takti og alls kyns furðuhljóðum sem sé hlaðið ofan á hvert annað. Hið ótrúlega sé hins vegar að þetta gangi upp! Ef vél- menni dreymir um rafrænar rollur þá eigi brautryðjendur í raftónlist martröð sem kallast Ghostigital. Brotkennd tónlistin er sögð meira truflandi en það súrasta sem Tricky hefur gert og alveg jafnáhugaverð og það sem Sigur Rós er að gera. Ghostigital er unnin af Einari Erni og Birgi „Curver“ Thorodd- sen. FYRSTA sólóplata Einars Arnar er farin að leka út í valdar búðir og fjölmiðla ytra. Platan, sem nefnist Ghostigital, er gefin út af nýstofn- aðri útgáfu Damon Albarn, Honest Jon’s og fær góða dóma á vef BBC svo og í Independent. Í dómi BBC, sem er nokk fræðilegur, er Einari líkt við menn eins og William Burroughs, Lee Scratch Perry og hljómsveitina Psychic TV. Platan er sögð skrýtin og hávaðasöm en alltaf fylgin sjálfri sér. Hún sé aldr- ei yfirdrifin eða tilgerðarleg og sé í raun réttri lítill gimsteinn. Rýnir- inn tiltekur sérstaklega þátt jaðar- rapparans Sensational, en hann er gestur í þremur lögum plötunnar. Lagasmíðarnar eru sagðar eins mismunandi og þær eru margar og þær einkennist af myrkum „cut-up“ stíl. Allt í allt segir rýnirinn að á ferðinni sé heilsteypt verk, þrátt fyrir að það sé afar ævintýragjarnt. Independent segir að hér sé lík- lega skrýtnasta plata ársins komin fram og ómögulegt sé að staðsetja hana innan nokkurs geira. Hér sé m.a. jaðarhipp-hopp en einnig óhljóð og steypa þar sem Einar fari með skringilegan, næsta hamstola, skáldskap. Einnig eru komnir dómar á vef- miðlana www.musicomh.com og www.logo-magazine.com. Fyrri dómurinn hefst á því að gagnrýn- andinn biður lesendur um að hafa annaðhvort sterkan drykk eða sterk lyf við höndina – hlustandinn þurfi a.m.k. á öðru hvoru að halda! Tónlistin sé óvenjuleg og krefjandi og byggist á ríku ímyndunarafli, helst sé hægt að lýsa þessu sem tón- list við einhverja djöfullega kvik- Ghostigital Einars Arnar fær góða dóma Morgunblaðið/Golli „Martröð? Gimsteinn?“ Gagnrýn- endur grípa til ýmissa orða til að lýsa Ghostigital, sólóplötu Einars Arnar. Skrýtn- asta plata ársins Ghostigital kemur út á næstu dögum. www.ghostigital.com Annies Song John Denver MB 1859 Breath Faith Hill MB 16991 I Can See Clearly Johnny Nash MB 1820 Im Sorry John Denver MB 1858 Islands In The Stream Dolly Parton & K. R. MB 1794 Lady Kenny Rogers MB 1790 Lucille Kenny Rogers MB 1793 Margaritaville Jimmy Buffett MB 1888 Michael Highwaymen MB 1876 She Believes In Me Kenny Rogers MB 1792 Songbird Kenny Rogers MB 1789 Jingle Bell Rock Bobby Helms MB 1121 The Gambler Kenny Rogers MB 1791 Take Me Home John Denver MB 1857 To All The Girls Willie Nelson MB 1798 Sweet home Alabama Lynard Skynard MB 16990 MB 5496 MB 12771 MB 12775 MB 12774 MB 12773 MB 12772 MB 12776 MB 12777 MB 12778 MB 12779 MB 12783 MB 12782 MB 12781 MB 12780 MB 12784 Þú finnur rétta kántrýtóninn á mbl.is Pantaðu með SMS í 1910 Hver tónn/tákn kostar 99 kr. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Setti nýtt aðsóknamet í Bretlandi og sló út myndir eins og „Notting Hill“ og „Bridget Jones's Diary.“ Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár „100% ÓMISSANDI“ NEWS OF THE WORLDGH. Kvikmyndir.com Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kvikmyndir.is  HJ.MBL Jólapakkinn í ár Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kvikmyndir.com Nýtt magnað meistaraverk frá leikstjóranum Clint Eastwood. EPÓ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8.10 og 10.05. B.i. 16. Sean PENN Tim ROBBINS Kevin BACON Laurence FISHBURNE Marcia Gay HARDEN Laura LINNEY Roger Ebert The Rolling Stone SV. Mbl  AE. Dv Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Enskur texti „Þær gerast varla öllu kraftmeiri...hröð, ofbeldisfull...fyndin ogskemmtileg...án efa með betri myndum sem hafa skilað sér hingað í bíó á þessu ári.“ - Birgir Örn Steinarsson, Fréttablaðið „Kraftaverk“ S.V. Mbl „Vá!!!!! Stórkostleg“ Kvikmyndir.is Skonrokk FM909  Skonrokk FM909 Sýnd kl. 5.30. Íslenskt tal. "Meistarastykki!" Roger Ebert „Allir ættu að sjá þessa“ A.E., DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár „100% ÓMISSANDI“ NEWS OF THE WORLD Sýnd kl. 8.  SG DV Empire Kvikmyndir.is SV MBL Sýnd kl. 5.50. GH. Kvikmyndir.com Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Jólapakkinn í ár Kvikmyndir.is  HJ.MBL Frá framleiðendum Toy Story og Monsters Inc. Vinsælasta mynd ársins í USA. Vinsælasta teiknimynd frá upphafi í USA. HJ. Mbl  Kvikmyndir.com Frumsýning Sýnd kl. 6,8 og 10.10. B.i. 16 ára.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.