Vísir - 18.02.1981, Blaðsíða 2
2
Hvað kostar kiló af
smjöri? (Spurt i SS á
Laugav.) (Rétt svar
36.60 kr.)
Hulda Jónsdóttir, sjúkraliðanemi
Ég hef ekki hugmynd um þaö, ég
giska á 20 krónur.
Hanna Magnúsdóttir, sjúkraliöa-
nemi.
Hef ekki hugmynd um þaö,
kannski 30 krónur.
Jón Viöir Hauksson, starfsmaöur
í SS.
Veit þaö ekki, giska á 12 krónur.
Astlaug Hauksdóttir, húsmóöir.
Veit þaö ekki, kaupi aldrei smjör.
Matthildur Halidórsdóttir, hús-
móöir
Kaupi aldrei kfló i einu, svo ég
veit þaö ekki.
vlsnt
Miövikudagur 18. febrúar 1981.
- segir Guðjön Petersen, iramkvæmdastjóri
Almannavarna ríkisins
„Það eru veikleikar í
kerfi Almannavarna/ en
þaðeru einnig styrkleikar í
því, og báðir þessir þættir
komu fram í óveðrinu að-
faranótt þriðjudagsins"
sagði Guðjón Petersen,
framkvæmdastjóri Al-
mannavarna ríkisins.
„Veikleikarnir eru þeir helstir,
að aðvörunartimi fyrir náttúru-
hamfarir er oft stuttur og þvi
þurfa viðbrögðin að vera mjög
snögg og þess vegna ekki eins
hnitmiðuð og þau gætu annars
verið.
Þá má nefna þá staðreynd, að
rafmagnsleysi og sambandsleysi
af þess völdum háir yfirleitt mik-
ið allri starfsemi hjá okkur þegar
eitthvað kemur upp á. bar krepp-
ir skórinn alltaf mest að”.
— Er hægt að gera eitthvað
þessu til úrbóta?
,,Já, það er hægt. Við erum með
á takmörkuðu svæði nýtt kerfi,
sem er rafhlöðudrifið ef rafmagn
fer af. Þetta kerfi notuðum við
aðfaranótt þriðjudagsins þannig
að við vorum i sambandi við okk-
ar stjórnendur á Faxaflóasvæð-
inu allan timann, en þvi miður
kemur þetta aðeins að gagni á
mjög litlu svæði ennþá.
Það er rétt að geta þess, að
fjarskiptakerfi björgunarsveit-
anna, sem er nýtt, kom einnig
mjög vel út. Ennþá eru það aðeins
björgunarsveitirnar á Faxaflóa-
svæðinu, sem komnar eru með
þetta kerfi, og svo eru sveitirnar I
kringum Húsavik að koma sér þvi
upp.
Annan veikleika urðum við var-
ir við i óveðrinu. Það er eins og
það þurfi meiri fræðslu og meiri
þjálfun, bæði fyrir yfirmenn á
hinum einstöku svæðum og einnig
fyrir almenning.”
— begar rafmagnið fór af kerf-
inu, voru eingöngu þeir, sem áttu
ferðaviðtæki sem gátu fylgst með
upplýsingum og tilmælum Al-
mannavarna i útvarpinu. A aö
hvetja fólk til að eiga ferðavið-
tæki?
,,Já, ég tel að það sé nauðsyn-
legt að hvert heimili eigi að
minnsta kosti eitt ferðaviðtæki og
einnig að hvert heimili eigi eitt
rafhlöðudrifið vasaljós. Þetta eru
bráðnauðsynlegir hlutir að hafa á
heimili i neyðartilfellum.”
— Eruð þið ánægðir meö
heildarútkomuna af Almanna-
varnakerfinu?
„Við erum ánægðir með sumt
og óánægðir með annað. Hinu er
ekki að neyta að eftir að þetta
markvissa skipulag komst á i
byggðum landsins, svokallað
„Neyðarskipulag Almanna-
Guöjón Petersen
varnanefndanna,” er tekið mark-
vissara og skipulegar á hlutunum
en áður var gert. En það sem nú
þarf að gera er að læra af þessum
áföllum, eins og þvi sem við urð-
um að glima við i óveðrinu og
bæta þannig skipulagið sem fyrir
hendi er”.
Ogn persónulegri spurningu
fékk Guðjón að svara, eða hvern-
ig hann hefði hafið störf há Al-
mannavörnum.
„Ég var stýrimaður hjá Land-
helgisgæslunni og rétt að byrja
sem skipherra þegar ég var sett-
ur i kjarnorkuvarnanámskeið.
Það var haldið hér heima 1968 og
kennari var Agúst Valfells. Mér
var siðan falið að hafa forystu i
vinnuhóp, sem gera skyldi könn-
un á skýlishæfu rými fyrir fólk i
kjarnorkuárás á íslandi. Siðan
var mér falið að taka við sér-
fræðilegri aðstoð Sameinuðu
þjóðanna við uppbyggingu neyð-
arvarna á Islandi, og þannig ein-
hvern vegin óafvitandi flæktist ég
úr Landhelgisgæslunni inn i Al-
mannavarnir”.
— Sérðu eftir þvi?
„Nei, þetta er ábyggilega með
skemmtilegri störfum, sem hægt
er að takast á við. Þetta er fjöl-
breytilegt og spannar yfir svo
mikið svið og maður fær að kynn-
ast flestum þáttum þjóðfélags-
ins”. —ATA
Spurnlnga-
Hælll frestað
1 Sandkorni fyrir
skömmu var skýrt frá þvf
að sjónvarpiö myndi I
mars eöa april fara af
staö meö spurningaþátt
undirstjórn þeirra Guöna
Kolbeinssonar frá Læk og
Veöra-Trausta Jónsson-
ar. Nú vcröur hinsvcgar
aö hryggja sjónvarps-
áhorfendur meö þvi aö
þættinum hefur veriö
frestaö til næsta hausts
vegna margumtalaöra
fjárhagsvandræða sjón-
varpsins.
Við förum
samf
Það fór aldrei svo að
Sinfóniuhljómsveit ts-
lands kæmist ekki á
„Maifestspiele” i Wies-
baden nú i vor, þrátt fyrir
aö engir peningar fengj-
ust til fa rarinnar hér á
fróni. Sinfóniumenn dóu
ckki ráöalausir heldur
sóttu um styrk til Nor-
ræna menningarsjóðsins
sem samþykkti aö gcfa
hljómsveitinni 225 þúsund
danskar krónur I farar-
eyri.
Fer Krlsiján
í Karon?
Pétur þulur er iöinn viö
aö segja opinberlega álit
sitt á íorystumönnum
BSRB og satt best aö
segja riöa þeir síöar-
nefndu ekki feitum hross-
um frá þeim mannlýsing-
um. Pétur talar gjarnan I
likingum og f blaðagrein
„Kristján er algjör skrif-
ari”
nýlega komst hann svtfna
að orði:
„Þaö er rétt eins og þá
er Gunnar á Hliöarenda
sveiflaöi atgeirnum. Þá
sýndust þrir á lofti. Ekki
eru bfrópcnnarnir færri
þá cr Kristján tekur til
viö undirskriftir. Hann er
algjör skrifari”.
Af þessu má líklega
ráöa aö Pétri þyki
Kristján Thorlacius helst
til stimamjúkur viö gerö
kjarasa mninga en grein
sinni lýkur Pétur á þenn-
an veg:
„NU þurfa opinberir
starfsmenn aö krefjast
allsherjaratkvæöa-
greiöslu um nýgeröan
samning viö fjármála-
ráöherra. Þeir þurfa aö
skera upp herör gegn
sa mningamakki og
undanhaldi. Fulltrúar
Módclsamtakanna I
BSRB er taka aö sér aö
sitja fyrir hjá Ijós-
myndurum viö undir-
skrift samninga hafa i
störfum sfnum sýnt að
þeir ganga erinda stjórn-
valda og hopa hvert sinn
þá eí aö þeim er sótt. Þeir
eiga ekki aö fjaila um
kjaramál. En þeir gætu
tekið aö sér fyrirsætu-
störf hjá Karon eöa
Módclsa mtökunum viö
undirskrift samninga”.
•
Sæi er
hefndin
Gyöingur nokkur ferö-
aöist mcð flugvél i fyrsta
skipti og var hálfhræddur
viö allt fyrirtækiö. Hann
þoröi til dæmis ekki aö
sitja viö gluggann og s«í»
því i miösætinu.
Gyöingurinn ætlaöi aö
reyna aö sofa alla ieiöina
fór úr skónum og jakkan-
um og lét fara vel um sig.
Vini vorum brá illa f
brún þegar illilegir
arabar settust sitt hvor-
um megin við hann, en lét
á engu bera og sofnaði.
Þaö leið ekki á löngu
áöur en gyðingurinn
vaknaöi við þaö aö hann
fékk bylmingshögg i
vinstri siöuna.
„Gyöingur, faröu strax
fram og náöu I kók handa
mér”, sagöi annar
arabinn. „Halda friöinn
halda friöinn”, hugsaöi
gvöingurinn. „Viö náum
okkur niöri á þeim þótt
síöar verði”.
Er gyöingurinn kom
meö kókiö, sá hann aö
arabinn haföi gcrt þarfir
sinarí annan skóinn hans.
„lfalda friöinn, halda
friöinn”, hugsaöi sá fyrr-
nefndi.
Þaö leiö ekki á löngu
áður en sagan endurtók
sig, hinn arabinn
heimtaði lika kók. Og
þegar gyöingurinn litli
kom meö kókiö hafði sá
arabi fyllt hinn skóinn
hans með úrgangi
meltingarvegar sfns.
Undrandi á rósemi
gyðingsins spuröu
arabarnir vin vorn um
álit hans á heimsmálun-
um.
Hræöilcgt, hræöilegt.
lrarnir skjóta Eng-
lendingana svertingj-
arnir skjóta hvftu menn-
ina sem kúga þá svörtu.
Bandarikjamcnn skjóta
sjálfa sig til bana meö
hcróinsprautum: nú —
arabarnir skita f skóna
hjá gyðingunum — og
gyðingarnir pissa I kókiö
hjá aröbunum!”
Þungt pundlð
I Krlstni
. t óveörinu mikla sem
gekk yfir I fyrrakvöld
fuku útistandandi flug-
vélar til og frá á Reykja-
vikurflugvelli. Menn
veittu þvf hinsvcgar at-
hygli aö ein var sú flugvél
sem haggaðist hvergi og
var hún frá flugfélaginu
íscargo. Skýringin var
sögð sú, að þegar Kristinn
Finnbogason fram-
kvæmdastjóri tscargo, sá
aö hverju stefndi meö
„Þéttur á velli, þéttur f
lund”
Páll
Magnússon,
blaöamaöur,
skrifar.
veðurfariö, þá settist
hann upp i flugvélina og
sat sem fastast þangab til
veöriö gekk niður.
Og bræður
munu
berjast...
Menn telja næsta vfst
aö Benedikt Gröndai
hyggi ekki á framboð f
næstu alþingiskosning-
um, og er nú bara beöið
eftir að þægilegt embætti
losni fyrirhann einhvers-
staöar og herma sagnir
að Bcnedikt myndi ekki
fúlsa viö sendiherraem-
bætti.
Nokkur vafi leikur
hinsvegar á þvi meö
hvaða hættiskipaö veröur
I efstu sætin á framboös-
lista kratanna i Reykja-
vfk þegar Benedikt er all-
ur í pólitikinni. Aö sjálf-
sögöu mun Vilmundur
Gylfason i prófkjöri gefa
kost á sér I fyrsta sætið en
fróöir menn segja aö
hann fái þaö ekki baráttu-
laust þvi Jón Baldvin
Hannibalsson mun renna
þangaö hýru auga. Eins
er trúlegt aö Jóhanna
Siguröardóttir vilji þoka
sér ofar á listann.