Vísir - 18.02.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 18.02.1981, Blaðsíða 20
20 Miftvikudagur 18. febrúar 1981 KfóZB idag Ikvðid I Ctiaiies Hestonleikur í „yflmalhirulegn mynd i Kvikmyndir um yfirnáttúru- leg fyrirbrigöi hafa veriö vin- sælar síöustu árin, og þeim fer stööugt fjölgandi. Nú hefur sjálfur Charies Heston látið hafa sig ilt i aö leika aöalhlut- verkiö í einni slikri'mynd, sem ber nafniö „The Awakening”. Þessi mynd byggir reyndar á sögu eftir einn frægasta hryll- ingssöguhöfund allra tima, þ.e. Bram Stoker, sem samdi hina upphaflegu Dracula-sögu. Þessi saga nefndist á ensku ,,Jewel Of The Seven Stars”, og hún hefur verið kvikmynduö áöur undir nafninu „Blood From The Mummy’s Thomb”. ■ ! Umsjön: i Elias 1 Snæland | Jónsson. | Charles Heston og Susannuh York finna gröf Kara drottningar I kvikmyndinni „The Awakcning” Charles Heston leikur forn- leikafræöing.Matthew Corbeck, aö nafni. Hann finnur , ásamt' aöstoöarmanni sinum, er Susannah York leikur, gröf egypskrar drottningar, Kara aö nafni, sem hefur veriö óhreyf&i 3.800 ár. A gröfinni er aðvörun um aö opna ekki svo að „hin nafn- lausa” sleppi ekki aftúr út á meöal hinna lifandi. Þessi aö- vörun er ekki sinnt.heldur gröf- in opnuð. Um svipaö leyti er kona Corbees að fæöa barn, sem er andvana — en um leiö og gröfin er opnuð færist lif i barn- iö! Og geta þá lesendur væntan- lega getið sér til um framhald- iö! Charles Heston hefur sagt, aö hann hafi látið sig hafa það aö leika í kvikmynd af þessu tagi þar sem upptakan hafi fariö fram i Egyptalandi, en þaöan eigi hann góðar minningar frá þvi aö „Boðorðin tiu” og „Khartoum” voru geröar. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I L Guöni Kolbeinsson heldur þarna á ljósrituöu útgáfunni. Fremst á myndinni er svo upprunalega handritiö. „Hér er gömul hugmynd og draumar að rætast,” sagði Dr. Jónas Kristjánsson, forstöðu- maður Árnastofnunar, um þá bók Skarðsbók, kennd við Skarð á Skarösströnd, sem út kemur ljós- rituð i eðlilegum litum 21. april næstkomandi. Það er Stofnun Arna Magnús- sonar og Sverrir Kristinsson framkvæmdastjóri Hins islenska bókmenntafélags, sem að útgáf- unni standa, og ætlunin er aö Skarösbók verði fyrsta bindið i ritrööinni Islensk miöaldahandrit — Manuscripta Medii Aevi. Frumkvæði að útgáfunni er Sverris og mun hann standa straum af öllum kostnaði. Sá kostnaöur mun þó enn ekki liggja fyrir. Skarðsbók þykir veglegust Jónsbókarhandrita og hefur varðveist ágætlega. „Hver siöa bókarinnar er listaverki likust,” sagði dr. Ólafur Halldórsson er útgáfan var kynnt blaðamönnum. Þótt útgáfa Skarðsbókar sé óháð stað og stund, vill svo skemmtileg til, að i' ár eru 700 ár liðin frá lög- tekningu Jónsbókar og 21. april næstkomandi verða 10 ár frá þvi fyrstu handritin komu heim frá Danmörku. Til útgáfu Skarðsbókar, lögbók- arhandritsins frá 14. öld, hefur veríð vandað eftir bestu föngum, bæði fræðilega og hvað varðar ifJÞJÓÐLEIKHÚSW Dags hríöar spor föstudag kl. 20 Sölumaöur deyr Frumsýning laugardag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20 Oliver Twist sunnudag kl. 15 Litla sviöið: Líkaminn annað ekki fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Rommí i kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 ótemjan 9. sýning fimmtudag kl. 20.30 brún kort gilda 10. sýning sunnudag kl. 20.30 bleik kort gilda. Ofvitinn 140. sýning föstudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 simi 16620 $ÆJARBiP Simi50184 Tigrishákarlinn Hörkuspennandi mynd um viðureign viö mannætuhá- karl. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Hinn geysivinsæli gamanleikur Þoflókur þreytti Sýning fimmtudag kl. 20.30 Sprerghlægileg skemmtun fyrir oIIq fjölskyiduno Miöasala f Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Sfmi 41985 Ath. hægt er að panta miða allan sólarhring- inn i gegnum sjálfvirk- ann simsvara, sem tekur við miðapöntun- um. V—__y Nemendaleikhús Leiklistaskóla islands Peysufatadagur eftir Kjartan Ragnarsson 5. sýning sunnudag 22. febr. kl. 20.00 Miöasala i Lindarbæ frá kl. 16 alla daga nema laugar- daga. Miöapantanir i sima 21971 á sama tima. LAUGARÁ8 B I O Sími 32075 Oliupallaránið Ný hörkuspennandi mynd gerð eftir sögu Jack Davies. „Þegar næstu 12 timar geta kostað þig yfir 1000 milljónir punda og lif 600 manna, þá þarftu á að halda manni sem lifir eftir skeiðklukku.” Aðalhlutverk: Roger Moore, James Mason og Anthony Perkins. Isl. texti. Sýnd kl. 5—7—9 og 11 Bönnuð börnum innan 14 ára. Sími50249 Óvætturinn Allir sem með kvikmyndum fylgjast þekkja „Alien”, ein af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd i alla staði og auk þess mjög skemmtileg, myndin skeöur á geimöld án tima eða rúms. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaverog Yaphet Kotto. tslenskir textar. Bönnuö fyrir börn yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Midnight Express (Miðnæturhraðlestin) Heimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd i litum, sannsöguleg og kyngi- mögnuð, martröð ungs bandarisksháskólastúdents i hinu alræmda tyrkneska fangelsi. Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raun- veruleikinn er imyndunar- aflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. Aöalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins, o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sími 11384 í brimgaröinum (Big Wednesday) Hörkuspennandi og mjög viðburöarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Pana- vision er fjallar um unglinga á glapstigum. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincent, William Katt. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Isl. texti. TÓMABÍÓ Simi 31182 Vegna fjölda áskorana end- ursýnum við þessa mynd aö- eins i nokkra daga. Leikstjóri: Woody Allen Aðalhlutverk: Woody Allen Diane Keaton Sýnd kl.9. GATOR A öa 1 h 1 u t v e r k : Burt Reynolds Sýnd kl. 5 og 7 Börnin (The children) Ný amerisk geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem verða fyrir geisla- virkni. Þessi mynd er alveg ný af nálinni og.sýnd nú um þessar mundir á áttatiu stöö- um samtimis i New York viö metaðsókn. Leikarar: Marlin Shakar Gil Rogers Gale Garnett islenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. -.tr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.