Vísir - 18.02.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 18.02.1981, Blaðsíða 10
10 VÍSIR Miðvikudagur 18. febrúar 1981. Hrúturinn 21. mars—20. april 1 dag litur lir fyrir að þú verðir að taka mikilvæga ákvörðun varðandi framtið þina. Nautið 21. april-21. mai Ef þú ert að hugsa um frekari menntun, skaltu ekki horfa i kostnaðinn. Tviburarnir 22. mai—21. iúni ÞU skalt ekki ræða fjölskyldumál við hvern sem er. Aöeins fáir útvaldir hafa skilning á þeim málum. Krabbinn 21. júni—23. júli Láttu ekki meðaumkun verða þess vald- andi að þU dragist inn i vandamál ann- arra. Ljónið 24. júll—23. ágúst Þótt vinur þinn eigi i fjárhagsvandræðum skaltu ekki láta það hafa áhrif á þig. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Snjallar hugmyndir þinar falla í góðan jarðveg á vinnustað i dag. Vogin 24. sept —23. okt. ; ÞU ert eitthvað niðurdreginn og finnst þú ekki hafa árangur sem erfiði. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Gefðu þér góöan tima að sinna eigin hugðarefnum i dag. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. I dag er hætt viö þvi að skoöanir þinar og ályktanir verði rangtúlkaöar. Steingeitin 22. des.—20. jan. Kvöldinu skaltu eyða með fólki sem hefur svipuð áhugamál og þú. Vatnsberinn 21—19. febr Þú gætir lent i vandræðum vegna þekk- ingarleysis á verkefni sem þér er faliö. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Astvinur þinn er afbrýðissamur. Sýndu honum framá að hann hafi á röngu að 1 standa. AadiésÖnd. i—:—. . — 1 ■ v"i * frænda um kauphækkun. Hann sér aldrei neina '-V^^ástæðu^tilJþessJ/^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.