Vísir - 18.02.1981, Page 25

Vísir - 18.02.1981, Page 25
' Miðvikúdagur 18. febrúai* 1981 vtsm ðtvarp kl. 17.20: Tónhornið A dagskrá útvarpsins i dag er Tónhornið. Stjórnandi þáttarins er Sverrir Diego. Sverrir hefur aðallega leikið gitartónlist og fjallað um sögu gitarins. Útvarp kl. 17.20: Útvarpssaga barnanna Að þessu sinni les Silja Aðal- steinsdóttir útvarpssögu barn- anna. Nefnist hún ,,A flótta með farandleikurum” eftir Geoffrey Trase. Þýðinguna gerði Silja. Þetta verður annar lestur. Silja Aðalsteinsdóttir. Margrét Þórhildur Dana- drottning í viðtali Margrét Þórhildur Friðriks- dóttir, drottningDana, varð fert- ug i fyrravor og minntist danska sjónvarpið þess með viðtalsþætti á sinum tima. Þessi þáttur er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld klukkan 22.00 en i þættinum ræðir Margrét um heima og geima þar sem hún segir m.a. frá bernsku sinni, hjónabandinu, konung- dæminu og ýmsu fleiru. Þýðandi þáttarins er Sonja Diego. I I Fimmtudagur 19.febrúar 15.20 Miödegissagan: „Dans- mærin frá Laos” eftir Louis Charles Royer 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.20 útvarpssaga barnanna. 17.40 Litli barnatiminn Heið- dis Noröfjörð stjórnar barnatima frá Akureyri 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson flytur þátt- inn. 19.40 A vettvangi 20.05 Sanileikur i útvarpssal Séra Gunnar Björnsson og Jónas Ingimundarson leika islensk lög á selló og pianó. 20.30 lslenskar bibliuútgáfur Séra Eirikur J. Eiriksson flytur erindi. 31.00 Frá tónlistarhátiðinni i Helsinki i september s.l. Liisa Pohjola leikur á pianó. a. Sónata nr. 60 i C-dúr eftir Joseph Haydn. b. Sónata nr. 2 i h-moll op. 61. eftir Dimitri Sjostakovitsj. 21.45 „Hátimbraðar hallir” Ragnheiður Gestsdóttir les samasögu eftir Kurt Nonne- gut i eigin þyöingu. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (4). 22.40 Neysluvenjur skóRi- harna Asta Möller hjúkr- unarfræðingur flytur erindi. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni, 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 22 I Bílaviöskipti Þessi trausti Bronco jeppi er til sölu á breiðfelgum Goodyeardekkjum árg. ’66.gott kram Uppl. i sima 74400. „Sjón er sögu rikari” Þetta er það nýjasta og vafalaust það besta i smáauglýsingum. Þú kemur með það sem þú þarft að auglýsa og við myndum það, þér aö kostnaðarlausu. Myndir eru teknar mánudaga — föstudaga kl. 12-3, á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, og birtist 'þá auglýsingin með myndinni daginn eftir. Einnig getur þú komið með mynd t.d. af húsinu, bátnum, bilnum eða húsgögnunum. ; ATH: Verðið er það sama og án mynda. Smáauglýsing i Visi er mynda(r) auglýsing. Höfum úrval varahluta i: Bronco Land Rover ’71 Toyota M II ’72 Toyota Corolla ’72 Mazda 616 ’74 Mazda 818 ’73 Mazda 323 ’79 Datsun 1200 ’72 Citroen GS ’74 Morris Marina ’74 Cortina '74 Austin Allegro ’76 Mini ’75 Sunbeam ’74 Skoda Amigo ’78 Saab 99 ’71-’74 Volvo 144 ’70 Ch. Vega ’73 M.Benz ’70 Volvo ’74 Fiat 127, 128, 125 ’74 o.fl. o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9-7, laugardaga kl. 10-4 Sendum um allt land. Hedd hf. Skemmuvegi 20, Kópa vogi. Sfmar: 77551 og 78303. Reynið viðskiptin. Vörubílar Bila- og Vélasalan As auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum stað. 6 HJÓLA BÍLAR Volvo N7 árgf- ’77 og ’80 Volvt' 85 árg. ’67 Scania 85s árg. ’72, framb. Scania 80s árg. ’72 Scania 66 árg. ’68 m/krana Scania 76 árg. ’67 M.Benz 1619 árg. ’74, framb. M.Benz 1517 árg. ’69 framb. m/krana M.Benz 1418 árg. ’65 og ’67 M.Benz 1413 árg. ’67 m/krana MAN 9186 árg. ’70 framdrif MAN 9186 árg. ’69 framb. MAN 15200 árg. ’74 10 HJÓLA BÍLAR Scania 141 árg. ’77 Scania 140 árg. ’73 og ’74 Scania llls árg. ’76 Scania llOs árg. ’70-’72 og ’73 Scania 85s árg. ’71 og '72 Scania 76s árg. ’64-’65-’66 og ’67 Volvo F10 árg. ’78 og ’80 Volvo N12 árg. ’74 Volvo N88 árg. ’71 Volvo F88 árg. ’66 og ’67 Volvo F86árg. ’68-’70-’71-’72og ’74 M.Benz 2232 árg. ’74 M.Benz 2226 árg. ’73 og ’74 MAN 30240 árg. ’74 m/krana MAN 19280 árg. ’78 framdrif Ford LT 8000 árg. ’74 Hino HH 440 árg. ’79, framb. Bedford árg. ’78, framb. Vöruflutningabilar, traktorsgröf- ur, jarðýtur, beltagröfur, broyt, pailoderar og bilkranar. Bíla og vélasalan As Höfðatúni 2, sími 2-48-60 Bilaleiga <|P Bflaleigan Braut Leigjum út Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada Sport — VW 1300. Ath: Vetrarverð frá kr. 70,- pr dag og kr. 7.- pr. km. Braut sf. Skeifunni 11 simi 33761. Bflaleigan Vik Grensásvegi ll (Borgarbilasalan). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Cor- olla station — Daihatsu Charmant — Mazda station. Ford Econoline sendibilar, 12 manna bilar. Simi 37688. Opið allan sólarhringinn. Sendum yður bilinn heim. Bflaleiga S.H. Skjólbraut 9, Kópa- vogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbila. Athugið vetraraf- sláttur. Einnig Ford Econo- line-sendibilar og 12 manna bilar. Simar 45477 og heimasimi 43179. Framtalsadstoö Aðstoða einstakiinga við skattframtöl. Góð reynsla kem heim til viðskiptavina, ef óskað er. Hafið samband strax i sima 11697. Gunnar Þórir. Aðstoð við gerð skattframtala einstaklinga og minniháttar rekstraraðila. ódýr og góð þjónusta. Pantið tima i sima 44767. Skattframtal — Bókhald önnumst skattframtöl, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, fé- lög og fyrirtæki. Bókhald og ráð- gjöf, Skálholtsstig 2a, Halldór Magnússon, simi 15678. Askrifendur cf blaöið berst ekki á réttum tima, vinsamíegast hringið i síma 86611 virka daga fyrir kl. 19.30 laugardaga fyrir kl. 13.30 og viö munum reyna aö leysa vandann. vtsm afgreiðsla sími 86611 Ska ttframtöl. Annast gerð skattframtala fyrir einstaklinga og einstaklinga með atvinnurekstur. Jón G. Jónsson, viðskiptafræðingur. Uppl. i sima 75837. Til sölu Verð $ 11.000, gerið tilboð. Trans- ponder ADF og DME óskast. Uppl. i sima 98-1534 og 1464. L ■' VERÐLAUNA- GRIPIR OG FÉLAGSMERKI I Framleiði alls konar félagsmerki. Hefi á- vallt f yrirliggjandi ýmsar stærðir verð- launabikara og verð- launapeninga, einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitið upplýsinga MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 8. Reykjavík Sími 22804

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.