Vísir - 18.02.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 18.02.1981, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 18. febrúar 1981. J> • *- " vtsm 11 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I ! I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Þessar eru liklegar I pokahlaupssveit islands fyrir ólympiuleikana, sem veröa haldnir I Langtiburtistanum næstu aldamót, sagði Páli Stefánsson, augiýsinga- og sölustjóri VIsis, þegar hann útdeildi verðlaunum til þessara skæðu pokahlaupadrottninga. Það er ekki á hverjum degi, að þér er boöiö að gera svo vel að ganga inn I Askbllinn og fá þér hamborgara. Þetta kunna lika sumir að meta, eins og þessihérna. buðum öilum Visiskrökkunum, sem selja VIsi og bera hann út I reisugiUiö. Og þeir létu ekki á sér standa. — Alls komu um 140 krakkpr. Nákvæma tölu höfum við ekki. Við reyndum að telja, en það tókst aidrei, sem þeir skilja, sem hafa reynt að telja hóp af fjörugum krökkum. Væntanlegan eiganda sumar- biístaöarins, hvaða Visis-áskrif- andi sem það kann nú að verða, getum við rtíað með þvi, að bú- staðurinn stendur uppi ennþá og meira að segja alveg ó- skemmdur (þeir eru vandvirkir i Húsasmiðjunni). Við getum einnig glatt hann með þvi, aö þarna i reisugiUinu sannaðist, að bústaðurinn tekur um 150 manns. — Hann gekk á með elj- um þennan dag. Og þó að Visis- krakkarnir séu með þeim hörð- ustu, sem um getur, vildum við þó hafa þá inni i verstu éljun- ’um. Ekki bar á ööru en vel færi um alla og hefðu meira að segja mátt vera fleiri. A milli éljana var sprett úr spori, en kannski er best að láta myndirnar tala. ólöf Jónsdóttir á afgreiöslu Visis var ekki að kllpa nammið viö nögl. Hver Vlsiskrakki fékk nægjanlegt fóður fyrir Karius og Baktus oe fjölskyldu I vikur. Það var heldur betur handa- gangur i öskjunni hjá okkur á Vísi um helgina, þegar við vor- um að vlgja Vlsisbústaðinn, sem verður lokaverðiaunin i á- skrifendagetrauninni. — Við Það vantar ekki loftið I þessa stráka, enda varö hún hörð og spenn- andi blöðrukeppnin og eftir miklu aö sækjast. Sigurvegarnir fengu allir Adidas-tösku I verðlaun. Vlsiskrakkar gefast aldrei upp eins og hann sannar þessi vasklegi piitur. — Það er þvl kannski illa gert af okkur að koma upp um þá staðreynd, að það eru stelpurnar á hinum enda reipisins, sem eru að draga strákana. Sigurður Pétursson, dreifingarstjóri „fremstur meöal jafningja" aö hjálpa hluta af strákunum slnum á móti öðrum hluta af sama hópi. Vísis-bústaöurinn Itekur 150 manns

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.