Vísir - 18.02.1981, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 18. febrúar 1981.
21
SKARDSBOK LJOSPRENTUD
í SÍNUM RÉTTU LITUM
„Gðmul huu-
mynd ou draum-
ur að rætast”
SEGIR DR. JÚNAS KRISTJAlSSOI.
ADALRITSTJÚRI VERKSIHS
ytri biinað og notuð besta og full-
komnasta tækni, sem völ er á, allt
frá ljósmyndum til bókbands. Við
litgreiningu handritsins, sem
verður prentað i 4—6 litum, var
notaðurlaser-geisli, en það er ný-
mæli hér á landi. Pappir i bókina
var framleiddur i Þýskalandi,
sérstaklega fyrir þetta verk.
Skarðsbók verður bundin i perga-
ment kjöl og horn, en á það efni
voru islensku miðaldahandritin
skrifuð eins og kunnugt er.
Pregamentið er unnið i Bretlandi.
Bókin verður handsaumuð og
handbundin. Þá hefur Hringur
Jóhannesson, listmálari, teiknað
upp staf, sem verður sérstakt
tákn eða merki útgáfunnar. Er
það upphafsstafurinn M lír Stað-
arhdlsbdk Grágásar.
Framan við ljdsritun handrits-
ins verða birtir þrir formálar. Dr.
Jdnas Kristjánsson skrifar yfir-
gripsmikinn formála um islensku
handritin og nokkuð um skreyt-
ingar i Skarðsbtík. Þar ræöir hann
almennt um handritin og stiklar á
sttíru um aldur, uppruna og inni-
hald þeirra. Þá ritar dr. ólafur
Hallddrsson itarlega um handrit-
ið sjálft og sögu þess. Hann talar
meðal annars um likur þess, að
handritið hafi veriö skrifað i
klaustrinu á Helgarfelli og reynir
að benda á einhvern liklegan höf-
und. Að siðustu fjallar Sigurður
Lindal, prtífessor, um lögbókina
Jónsbók og annað efni Skarösbók-
ar, sem hann hefur kannað ræki-
lega. Allir þessir formálar verða I
enskum þýðingum.
Otgáfustjtírn Skarðsbókar
skipa dr. Kristján Eldjárn,
Sigurður Líndal, prófessor, Jón
Samsonarson handritafræðingur,
Frá vinstri dr. Kristján Eldjárn, Guftni Kolbeinsson, dr. Jónas
Kristjánsson, dr. óiafur Halidórsson, Sigurður Lfndal prófessor,
Sverrir Kristinsson, Jón Samsonarson handritafræðingur, Stefán
Karlsson handritafræðingur og Bjarni Einarsson. Visism. GVA.
dr. Ólafur Halldórsson, Stefán
Karlsson handritafræðingur og
dr. Jónas Kristjánsson, sem jafn-
framt er aðalritstjóri verksins.
Guðni Kolbeinsson stud. mag.
hefur haft daglega umsjón með
verkinu.
Upplag Skarðsbókar verður
þdsund eintök. Bókin verður seld i
áskrift til 21 . april á 4.695 krónur
en eftir þann tlma á 5.634.
Ef þessari útgáfu Skarðsbókar
verður vel tekið svo sem vonir
þeirra Arnamanna standa til,
verður ráðist I Utgáfu fleiri hand-
rita og þegar hefur verið ákveðiö,
hver þau verði, ef af verður.
Nikulássaga Bergs Sokkasonar
ábóta á Munkaþverá verður næst.
Það handrit er skrifað um 1400
og skreytt forkunnarfögrum
myndum. Þá kemur Skarðsbók
postulasagna.handrit skrifað um
miðja 14. öld, einkar snoturlega
skrifuð bók, prýdd látlausum, en
fögrum myndum. Konungsbók
eddukvæða er næst á listanum,
merkasta bók Norðurlanda og
þótt viðar væri leitað, skrifuð af
ókunnugum hagleiksmanni á sið-
ari hluta 13. aldar. Flateyjarbók,
stærsta Islenskt handrit, sem
varðveist hefur, rekur svo Jest-
ina. SU bók er skrifuð á 14. öld og
efnið er einkum kveðskapur og
sögur um Noregskonunga. Það
voru prestar tveir, Jón Þórðarson
og MagnUs Þórhallsson, sem rit-
uðu btíkina fyrir Jón Hákonarson
norðlenskan höföingja I Viðidals-
tungu. Btíkin er skreytt með fögr-
um upphafsstöfum og myndum
eftir MagnUs.
—KÞ
■ ■
I
I
_J
.svo ekkí
miöi aftur-
ábak í
menningar-
lífinu
Atta íslenskir listamenn og list-
fræðingar hafa sent bæjarstjórn
Akureyrar eftirfarandi bréf:
Undirritaðir listamenn telja, að
það sé skaði að þvi, að ekki skuli
lengur vera sýningarsalur á
Akureyri, og á það ekki viö um
Akureyringa eina heldur landið
allt. TrUlega mun enginn mæla
þvl I mót, að hiö fjöruga sýninga-
hald undanfarinna ára hafa auðg-
aö menningarllf Akureyrar og aö
það sé sjónarsviptir að þvl, aö
sllkt skuli af lagt. Ihlaupastaðir
eins og skólar eða önnur hUs, sem
notast má við, munu aldrei gera
sarna gagn og sýningarsalur meö
öllu þvl lifi, er honum fylgir.
Framtak og áhugi Akureyringa
var fordæmi, sem fyrr eða siðar
mundi skila sér til annarra staða,
enda þegar komnar vlsbendingar
þar um t.d. á Isafirði.
Skorum við á Akureyringa áö
Ihuga þetta mál gaumgæfilega
þannig, aö ekki miöi afturábak I
menningarlifi, sem var komið á
svo góðan rekspöl.
Ungir þetta skrifa svo þeir
Richard Valtingojer, Björn Th.
Björnsson, Einar Hákonarson,
Hörður AgUstsson, Bragi As-
geirsson, Björgvin Haraldsson,
Gunnlaugur Gislason og Kjartan
Guðjónsson.
—KÞ
Brubaker
Fangaverðirnir vildu nýja
fangelsisstjðrann feigan.
Hörkumynd með hörku-
leikurum, byggð á sönnum
atburðum. Ein af bestu
myndum ársins, sögðu gagn-
rýnendur vestanhafs.
Aðalhlutverk: Robert Red-
ford, Yaphet Kotto og Jane
Alesander.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Bönnuð börnum. Hækkað
verð.
n mrn - Stmi 22110
Stund fyrir stríð
Ný og sérstaklega spennandi
mynd um eitt fullkomnasta
striðsskip heims. Háskólabió
hefur tekið i notkun DOLBY
STEREO hljómtæki sem
njóta sin sérstaklega vel I
þessari mynd.
Aðalhlutverk: Kirk Douglas,
Katharine Ross, Martin
Sheen. Sýnd kL 5, 7 og 9
fm M
Trúöurinn
Dularfull og spennandi áströlsk
Panavision litmynd með Robert
Porwell, David Hemmings.
íslenskur texti. Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Hershöfðinginn
„The General", frægasta og talin
einhver alira best mynd Buster
Keaton. Þaö leiöist engum á Buster
Keaton-mynd.
Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Þeysandi þrenning
j Hörkuspennandi litmynd,
um unga menn á tryllitækj-
um-.
Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05
11,05
salur
B
Svarti Guðfaöirinn
Spennandi og viöburöahröö lltmynd
meö Fred Williamsson.
íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
í Þiánustuauglýsingar
J
'V'
SOmplagerO
FélaosprefltsmlOlunnar hf.
Spitalastíg 10 —Sími 11640
*
Þvo tta véla viðgerðir
Leggjum áherslu
á snögga og góða
þjónustu
I. \ i • Gerum einnig við
þurrkara, kæli-
skápa, frysti-
skápa og eldavél-
ar.
Breytingar á raf-
lögnum svo og
nýlagnir.
Reynið viðskiptin og hringið i
sima 83901 milli kl. 9 og 12 f.h.
Raftækjaverkstæði
iÞorsteins sf.
Höfðabakka 9
^Traktorsgröfur
Loftpressur
Sprengivinna
SLOTTSL/STEN
Glugga- og
hurðaþéttingar
Þéttum opnanlega
glugga# úti- og svalahurð-
ir með Slottlisten, varan-
legum innfræsuðum
þéttilistum.
Ölafur Kr.
Sigurðsson hf.
Tranarvogi 1. Sími 83618
V'
ER STIFLAÐ?
Niðurf öll, W.C. Rör,
vaskar, baðker o.fl. Full-
komnustu tæki. Simi
71793 og 71974. /
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á
verkstæði.
Allar tegundir
3ja mánaða
ábyrgð.
SKJARINN
Bergstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og helgar-
simi 21940.
•O
Ásgeir Halldórsson
interRent
car rental
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri Reykjavik
Vé/a/eiga
Helga
Friðþjófssonar
Efstasundi 89 104 Rvík.
Sími 33050 — 10387
Mesta úrvaliö. besta þjónustan
Við utvegum yöur afslátt
a bilaleigubilum erlendis
Dráttarbeisli— Kerrur
Smfða dráttarbeisli fyrir
allar gerðir bila, einnig allar
geröir af kerrum. Höfum
fyrirliggjandi beisli, kúlur,
tengi hásingar o.fl.
Póstsendum
Þórarinn
Kristinsson
Klapparstig 8
Sími 28616
(Heima 72087).
n
Er stiflað
Fjarlægi stiflur úr vösk-
um, WC-rörum, baðker-
um og niðurföllum. Not-
um ný og fullkomin tæki,
rafmagnssnigla.
Vanir menn.
Stífluþjónustan
Upplýsingar I sima 43879
Anton Aðalsteinsson.