Vísir - 18.02.1981, Blaðsíða 4
' Miövikudagur 18. febrúar 1981.
Skeifunni 17,
Simar 8”™
Urval af
bílaáklæðum
(coverum)
Sendum
í póstkröfu.
Altikabúðin
Hverfisgótu 72. S. 22677
Húsnœði óskast!
Ung barnlaus hjón, sem eru að byggja,
óska eftir að taka ibúð á leigu
i ca.ll/2 ár (frá 1. april)
Góðri umgengni og reglusemi heitið,
svo og skilvisum greiðslum
Einhver fyrirframgreiðsla kemur
til greina, ef óskað er
Vinsamlegast hringið í síma 27892
í dag og nœstu daga r
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 78., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á
hluta i Hverfisgötu 50, þingl. eign Jóns Guöjónssonar fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á eigninni
sjálfri föstudag 20. febrúar 1981 kl. 16.15.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 78., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á
hluta iHverfisgötu 78, þingl. eign Halldórs Gunnarssonar,
fer fram eftir kröfu Gjaidheimtunnar I Reykjavik á eign-
inni sjálfri föstudag 20. febrúar 1981 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 78., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á
hluta I Grimshaga 7, þingl. eign Braga Guöjónssonar fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni
sjálfri föstudag 20. febrúar 1981 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 78., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á
Haöartandil9, þingl. eign Agústs F. Jósefssonar fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri
föstudag 20. febrúar 1981 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 178., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á
hluta I Hverfisgötu 49, þingl. eign Böövars S. Bjarnasonar
s.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og
Iönlánasjóös á eigninni sjálfri föstudag 20. febrúar 1981 kl.
16.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 178., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á
hluta I Hverfisgötu 108, þingl. eign Ilelgu Elisdóttur fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Guöjóns
Steingrlmssonar hrl. á eigninni sjálfri föstudag 20. febrú-
ar 1981 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
VlSLR
baö hefur aldrei veriö létt lif aö
vera tsraeli en i dag viröist þaö
erfiöara en nokkru sinni fyrr.
Erfiöleikarnir, sem þjaka
IsraelsbUa nú, eru meö ööru sniöi
en áöur en samt kannski hættu-
legri.
Foröum stóöu menn frammi
fyrir styrjaldarhættum örri fólks-
fjölgun vegna innflytjenda-
straums og fæöingarverkjum nýs
rlkis. baö þjappaöi mönnum
saman og vakti þjóöernisstolt.
betta var rómantisk glima.
Veröbólga, atvinnuleysi, jarð-
næöishungur og óeirðir ofsa-
trUargyöinga, landflótti og fleira
af þvi' tagi er hinsvegar ekkert
rómantiskt. Pólitlskur klofning-
ur, skæklatog þrýstihópa, sið-
gæðisleg hnignun, kynslóöagjár.
— begar þetta leggst allt á eina
vog, kemur fskyggileg slagsiða á
þjóöarskUtuna.
verðbólgunúfan
velti Begin
Stjórn Begins forsætisráðherra,
sem nú hverfur frá stjórnvellin-
um eftir fjögurra ára höktandi og
skrykkjótta siglingu féll ekki
vegna utanrikisstefnu sinnar eða
afstööunnar til Palestinuaraba,
Straumhvorl
I (srael
Hennar fall orsakast af sömu þúf-
unnu og velt hefur svo mörgum
öörum rfkisstjórnum. Nefnilega
efnahagsástandinu. Kjósendur
stuttu Begin til valda I kosningun-
um 1977 i' von um aö hann mundi
stööva veröbólguna, sem þá var
um 35%. Ennfremur treystu þeir
honum til aö leysa Ur öörum
vandamálum gyöingasamfélags-
ins. — 1 dag er verðbólgan nærri
150% og innanlandserjur verri en
nokkru sinni. 1 augum kjósenda
skiptir þaö meiru máli en sigrar i
utanrikismálum, sem þó hafa
kostaö sitt i efnahagslifinu.
ísraelsriki er nú orðið 33 ára A
lifskeiði einstaklings er þaö sá
aldurinn, sem hann fer aö festa
ráö sitt og lækka flugið. Hyggind-
in taka aö bera rómantfkina ofur-
liöi. — Til þessa hefur allt kapp
veriölagt á, aö ísrael yröi fööur-
land sem allra flestra af Guös
útvöldu þjóð. Allar dyr hafa staö-
iö opnar upp á gátt fyrir gyðinga,
hvaöan sem þeir komu. Nýjum
borgurum hafa veriö tryggö mikil
réttindi og fyrirgreiösla, öryggis
þeirra gætt meö öflugum land-
vörnum, jarönæöisþörf þeirra
fullnægt meö landnámi á
hernumdum svæðum og svo
margt fleira.
betta hefur krafist mikils
bákns, mikillafjárútláta. Meiren
þjóöartekjur og samskot erlendis
hrukku til að standa undir. bau
ráö, sem helst þykja duga, þegar
eyösla er um efni fram, eins og
niöurskuröum á opinberum út-
gjöldum, eru pólitiskt ófærar i
Israel. Meöan ekki hefur verið
tryggöur friöur viö nágranna,
veröur ekki sparaö til hermála.
Veröbólguaögeröir, sem hafa i för
meö sér atvinnuleysi, munu kol-
fella sitjandi rikisstjórn. Veröur
ekki séö, að nokkur Israelsk rikis-
stjórn fái viö ráöiö.
Margir flokkar
Meö þvi aö fall rikisstjórnar
Begins og Likud-samsteypunnar
ber aö i þann mund, sem kjör-
timabiliö var að renna út, hefur
þing veriö rofiö og boöaö til kosn-
inga.
„Knesset”, Israelsþing, er ein
málstofa og eiga þar sæti 120
þingfulltrúar, kjörnir listakosn-
ingu. Landiö er ekki bútaö niöur i
kjördæmi. bingsætum er úthlutaö
eftir atkvæöamagni hvers flokks.
— Hefur enginn einn flokkur náð
meirihluta á þinginu, svo aö
stærstu flokkarnir hafa orðið aö
biðla til minni flokka um stuðning
og samstarf. Smáflokkarnir hafa
þvi ávallt notiö meiri áhrifa, en
fylgi þeirra hlutfallslega býöur
upp á, enda oft verið rikisstjórn-
um sinum erfiöir i skauti.
Stærsti stjórnmálaflokkurinn
er verkamannaflokkurinn undir
forystu Shimon Peres, sem varö
fyrir tilfinnanlegu tapi i siöustu
þin gko sningum . Nýjustu
skoöanakannanir benda til þess,
aö flokkurinn hafi endurheimt sitt
fyrra fylgi og fengi I kosningum,
ef fram færu i dag, um 50 þing-
sæti.
Sömu spár gera ekki ráö fyrir,
aö Likudsamsteypart fengi nema
helming þess fylgis, sem hún
hlaut 1977. Raunar má heyra á
kjósendum, aö þeim sé mest i
mun aö vera á móti Likud, frem-
ur en aö þeir séu svo upprifnir af
verkamannaflokknum.
Hrærlngar fyrlr
kosningar
Fyrirsjáanlega munu þvi aörir
flokkar standa aönæstu stjórn, en
hverjir þeirra 15—20 flokka, sem
út verður að velja, veröi i
sambræöingnum, er ógjörningur
að spá fyrir um. Verkamanna-
flokkurinn er þó liklegastur til
þess að veröa hryggurinn i þeirri
rikisst jórn.
Gyöingar viöurkenna sjálfir, aö
þeir séu þrætugjarnir, og speglast
þaö meöal annars fyrir hverjar
kosningar, þegar venjulegast
koma fram á sjónarsviðiö nýir
flokkar, sem myndast i kringum
þekkta einstaklinga. Ein slik ný
bdla, sem menn gefa mikinn
gaum þessa mánúöina fyrir kosn-
ingarnar, eru áhangendur Moshe
Dayans, vamarmálaráöherra —
hetjunnar Ur sex daga-striöinu.
Hugsanlegt þykir, aö hann sláist i
A fundi I „Knesset”, þingi tsraels. A miöri mynd situr Begin
forsætisráöherra, en til hvorrar handar honum Simcha Erlich, fjár-
málaráöherra, og Moshe Davan ( meö augnleppinn). Fyrir aftan þá
styður Shimon Peres hönd undir kinn.