Morgunblaðið - 29.02.2004, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 29.02.2004, Qupperneq 16
16 SUNNUDAGUR 29. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Einkennilega brothætt þetta / snögga tillit tveggja augna … segir á einum stað í ljóðabálki Gyrðis Elíassonar, Blindfugl/Svartflug. Ljósmyndarinn sem þeytist um landið er sífellt að leita að áhugaverðum sjónarhornum, brothættum augna- blikum; … sífellt / að leita lífrænna forma blandaðra / lita … Mörg myndbrot hanga vart saman, molna og fjúka á brott, á meðan önnur ná að bregða ljósi á veröldina sem við hrærumst í og á hversdagslíf landsmanna. Ljósmyndarinn skrásetur sögu lands og þjóðar, ekki bara hin frétt- næmu augnablik, heldur fangar hann ekki síður brot úr straumi hversdagslífsins; brot sem geta glitrað sem sjálfstæðar og áhugaverðar smámyndir, en öðlast jafnframt merkingu sem heimildir um hverfult núið. Morgunblaðið/Rax Undir vegg: Daginn lengir nú hratt og líklegt að hrossin hlakki til vorsins, eins og mannfólkið. Morgunblaðið/Jim Smart Og sprautað: Í slippnum er beitt stórvirkum tækjum við málningarvinnuna. Morgunblaðið/Sverrir Óskilamunir: Í kassa með hlutum sem hafa orðið viðskila við eigendur sína í janúar trónir efst loftlítil skjaldbaka. Morgunblaðið/Sverrir Vörðurinn: Bjarni Valtýsson, sundlaugarvörður í Sundhöllinni í Reykjavík, krækir í aðskotahluti í djúpu lauginni. Morgunblaðið/Ásdís Danslist: Á öskudag mættust kynslóðirnar í kátum dansi á elliheimilinu Grund. Morgunblaðið/Ásdís Málað: Þeir eru íbyggnir nemendurnir í Langholtsskóla, þar sem þeir velja réttu litina í listaverkin. Rispur „ÞETTA er nú fyrst og fremst eftirlit – maður er bara að horfa á fólkið. Svo þarf stundum að háfa eitthvað upp úr lauginni,“ segir Bjarni Valtýsson, sundlaugarvörður í Sundhöll Reykjavíkur. Hann hefur starfað í Sundhöll- inni í rúmt ár og segir sama fólkið koma dag eftir dag, margir hafa komið í áraraðir. „Mað- ur passar að ekkert komi fyrir, enginn fari sér að voða og farið sé eftir reglunum. Dagurinn byrjar með morgunleikfimi í lauginni, þá tekur skólasundið við og loks eru íþróttafélögin með hluta laugarinnar, alveg til níu á kvöldin. Meirihluti gesta er ellilífeyrisþegar og ör- yrkjar. Það er mikið spjallað og oft fer maður fróðari heim úr vinnunni,“ segir Bjarni. Horft og hreinsað  STARFIÐ| Sundlaugarvörður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.