Morgunblaðið - 07.03.2004, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.03.2004, Blaðsíða 5
F í t o n F I 0 0 8 9 5 1 Frábær bók um lífeyrismál og eftirlaunasparnað Loksins er komin út bók sem fjallar um lífeyrismál og eftirlaunasparnað, málefni sem varðar okkur öll. Verðmætasta eignin er í senn aðgengileg og skemmtileg aflestrar. Fyrirhyggja í lífeyrismálum er nauðsynleg og þess vegna á bókin erindi til allra þeirra sem vilja fara trausta leið að fjárhagslegu öryggi. Bókin er fyrir fólk á öllum aldri – ekki síst ungt fólk – og ætti að vera til á öllum heimilum. Verðmætasta eignin er bók sem allir ættu að lesa. Bókin fæst í útibúum Íslandsbanka um allt land og hjá Íslandsbanka-Eignastýringu, Kirkjusandi. Hægt er að panta bókina hjá Þjónustuveri Íslandsbanka í síma 440 4000. Einnig er bókin til sölu í bókabúðum Pennans-Eymundsson, hjáMáli ogMenningu og hjá Bóksölu stúdenta. „Frábær samantekt um lífeyrissjóði og lífeyris- sparnað. Gunnar gerir flókið viðfangsefni aðgengi- legt og auðskilið. Skemmtilesning sem allir eiga að renna augum yfir. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið.“ Ásmundur Stefánsson, ríkissáttasemjari og fyrrverandi forseti ASÍ „Það er ljóst að hér hefur verið unnið mikilvægt starf ummálefni þar sem við Íslendingar stöndum öðrum þjóðum framar. Höfundur hefur unnið gott verk og afraksturinn er vel samsett og upplýsandi bók sem ætti að vera til á öllum heimilum.“ Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Símans „Ég get hiklaust mælt með þessari bók. Fyrirhyggja í lífeyrismálum er nauðsynleg og þess vegna er bókin sérstaklega kærkomin fólki á öllum aldri. Kærar þakkir fyrir góða bók sem er í senn aðgengileg og skemmtileg aflestrar.“ Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.