Morgunblaðið - 07.03.2004, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 07.03.2004, Qupperneq 47
SKOÐUN MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARS 2004 47 hnykk á þá beinu súlu. Nú á að vinna á henni þann mænuskaða sem særa mun augu um ókomin ár. Satt að segja mælir meira með því að menn drífi sig í það að gera fallegan sveig á Hallgrímskirkjuturn en ana með verktæki sín út í Vatnsmýri. Jafn- framt er hlálegt að slíkt heilsutjón á hryggsúlu borgarlíkamans skuli unnið í nafni heilsugæslu. Færsla Hringbrautar er hryggbrot Reykja- víkur. Læknamistök í borg- arskipulagi. Sumir vilja heldur setja brautina í stokk. Þó er engin þörf á því. Bíllaus borg er dauð borg. Allir muna hvernig miðbær Akureyrar var eyði- lagður með því að loka á bílaumferð um Hafnarstræti: Við erum einfald- lega ekki nógu mörg til að halda uppi götulífi án bíla. Líkast til er lausnin á „vanda“ Hringbrautar sú að byggja meðfram henni. Landspít- alinn gæti þess vegna byggt beggja megin við hana. Hérlendis eru menn óþarflega viðkvæmir fyrir hávaða og vilja helst öræfaþögn í miðborginni á meðan bestu sjúkrahús veraldar standa við stærstu breiðgötur ver- aldar. Hér mætti beita sömu lausn- um og gefur að líta í hinum löngu- velkomnu skipulagshugmyndum um Kvosina. Með því að þrengja að Hringbrautinni með byggingum myndi hægja mjög á umferð eftir henni. Menn keyra hægar um Laugaveg en Höfðabakka. Það er nú bara eitt af lögmálum lífsins, sem Borgarverkfræðingur og hans fólk virðast enn ekki hafa lært. Hver þarf annars að geta ekið á 80 kílómetra hraða um Vatnsmýrina? Bara til þess að þurfa svo að gíra sig niður í 40 framhjá Hljómskálagarðinum, um leið og komið er inn á “gömlu Hringbrautina“... Í guðanna bænum, gott fólk: Í stað þess að taka mið af nýjustu lausnum í borgarskipulagi eruð þið að framkvæma þrjátíu ára gamlar og löngu úldnaðar hugmyndir, „bara af því að það var búið að ákveða það“. Einkum er hlálegt að hugsa til þess að R-listinn, fólk hinna mjúku og mannlegu gilda, skuli standa fyrir þessari stóriðjuframkvæmd í mið- borg Reykjavíkur. Hvar eruð þér nú, þér vinstrigrænu umhverf- isvinir? Hafa borgarfulltrúar kannski engin völd? Eru borg- arverkfræðingarnir með þá alla í vasanum? (Samkvæmt allra síðustu fregnum kemur þeim snillingum nú til hugar að bjóða Landspítalanum að „byggja yfir“ Hringbrautina. Hér er greinilega verið að sækja hug- myndir yfir lækinn: Þeirra fyr- irmynd er ekki París heldur Kópa- vogur...) Í stað þess að raungera þrjátíu ára gömul skipulagsmistök ættu menn fremur að beina sjónum sínum þrjátíu ár fram í tímann: Þegar flug- völlurinn verður farinn og aukinn íbúafjöldi og stórbreytt athafnalíf kallar á Vatnsmýrina undir byggð. Þá verður illu heilli búið að einangra hana frá miðbænum með hljóð- mönum og hraðbrautartraffík. Menn ættu fremur að leita þess að finna framtíðarjafnvægi í umferðarflæði um þetta litla mjóa nes sem borgina hýsir, en suðurströnd þess er sem stendur algerlega vannýtt í þeim efnum. Kæru borgarfulltrúar. Fram- kvæmum ekki fortíðina. Hlustum á framtíðina. Hringbrautin er enn á sínum stað. Senn verður hún hrygg braut. En það er ekki of seint að hætta við. Kallið útboðið inn. Höfundur er rithöfundur og myndlistarmaður.                                                                                                          ! " !   #      $  !% ! &'(    ) (  !!  !   ) &  !!( )     )   '  & !  '  ' ** '  !% +         ! $   & ' ! ! ,! )! - ' !  .  /% )!       " "#"  #  $ 0' % $        & ' ! !  Kristinn R. Kjartansson, RE/MAX, Suðurlandsbraut 12, s. 520 9312-897 2338 kiddi@remax.is Skrifstofuhúsnæði óskast til kaups Suðurlandsbraut Hrafnhildur Bridde lögg. fast.sali Öflugt og traust fyrirtæki óskar eftir glæsilegu ca 800-1000 fm skrifstofuhúsnæði til kaups með góðri aðkomu og bílastæðum. Æskileg staðsetning er stór-Reykjavíkursvæðið. Þórðarsveigur 32-36 er nýtt 33ja íbúða fjölbýlishús, vel staðsett í fögru umhverfi Reynisvatns. Um er að ræða 3ja og 4ra herbergja íbúðir. Íbúð- irnar eru fullbúnar innréttingum og tækjum. Sérinngangur er í allar íbúðir. Suðurgarður hússins nýtur skjóls af stórum gamalgrónum trjálundi, sem umlykur garðinn og gerir hann að afar fjölskylduvænu útivistarsvæði. Allar nánari upplýsingar eru á vefnum okkar heimkynni.is. Nýtt á leigumarkaði! Heimkynni ehf bjóða nýjar og glæsilegar íbúðir við Þórðarsveig til útleigu á almennum leigumarkaði Netfang: kjoreign@kjoreign.is Heimasíða: www.kjoreign.is Sími 533 4040 • Fax 533 4041 Opið í dag frá kl. 12-14 TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Ármúla 21 • Reykjavík jöreign ehf Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali Hákon R. Jónsson, sölumaður Ólafur Guðmundsson sölustjóri, ELDRI BORGARAR HÆÐARGARÐUR Falleg og björt 2ja herb. emdaíbúð á 5. hæð, efstu, í lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni. Suðursvalir. Húsvörður. Mikil og góð sameign. Þjónustumiðstöð. Ath.: Laus strax. Verð 15,0 millj. nr. 3860 3JA HERB. FROSTAFOLD Rúmgóð og björt 3ja herb. íbúð, um 89,0 fm, á 1. hæð (jarðhæð) ásamt sérgarði og góðri verönd í suðvestur. Þvottahús í íbúð. Ath.: Laus fljótlega. Áhv. byggsj. 5,6 millj. Verð 13,0 millj. nr. 3859 RAÐ- OG PARHÚS SÆBÓLSBRAUT Vandað raðhús með innb. bílskúr. Hægt að gera séríbúð í kjallara. Góð staðsetning. Húsið er sérlega vandað. Nýtt baðherbergi. Góð staðsetning. Verð 30,5 millj. nr. 3862 SUMARBÚSTAÐIR SUMARHÚS - SKORRADAL Fallegur og vandaður sumarbústaður á glæsi- legum útsýnisstað við vatnið. Til afhendingar strax. Verð 9,9 millj. nr. 2161 NORÐURNES Glæsilegur bústaður í Kjós. Timburhús, byggt 1982, á steyptum grunni. Hann er um 40 fm að stærð, panel- klæddur og parket á gólfum. Heitur pottur. Húsið er álklætt og áttkanntað að lögun. Sér- stakt hús á fallegum stað. Verð 6,9 millj. nr. 3837 Kringlan skrifstofu-/þjónustuhúsnæði TIL SÖLU EÐA LEIGU. 797 fm skrifstofu-, þjónustuhúsnæði á tveimur hæðum auk 347 fm kjallara í þessu nýlega og vandaða 16 hæða verslunar-og skrifstofuhúsi við Kringluna. Húsnæðið sem er á tveimur neðstu hæðunum og með góðu aðgengi er innréttað á afar vandaðan og smekklegan hátt. Lyftur eru í húsinu. Bílageymsla undir hús- inu og fjöldi malbikaðra bílastæða við húsið. Til afhendingar nú þegar. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Bárður Tryggvason, sölumaður, sími 588 4477 - valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30 Höfum ákveðinn kaupanda sem þegar hefur fengið greiðslumat og getur nánast staðgreitt 3ja herb. íbúð, sem má kosta allt að 10,7 millj. Óskastaðir: Bakkar, Kópavogur, miðbær, austurbær, vesturbær og víðar. Allar nánari upplýsingar veitir Bárður Tryggvason í síma 896 5221 eða á skrifstofu. 3ja herb. íbúð óskast í Bökkum, Kópavogi eða víðar AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.