Morgunblaðið - 07.03.2004, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 07.03.2004, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARS 2004 53 Einstakt sófasett. Danskt sófa- sett frá 1944. Orginal brókaði áklæði, armar og fætur útskornir. 4ra sæta sófi, 5 armstólar og borð með glerplötu. Mjög vel með farið. S. 554 1079/699 1179. Nýjar bækur og sígildar, um andleg mál. Olíubrennarar, reykelsi, spil og margt fleira. Ljós og Líf, Ingólfsstræti 8. Fyrir þá sem spá í lífið. Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spilaspá, draumaráðningar og huglækningar. Er við frá hádegi til kl. 2.00 eftir miðnætti. Hanna, s. 908 6040. Útsala 30%! Hunda-/katta-/ nagdýra-/fugla- og fiskavörur, 30% afsláttur. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-16, sun. 12-16. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði. Nýtt íslenskt hundasælgæti. Komið er á markaðinn nýtt íslenskt hundasælgæti, þurrkaður fiskur. Hollt og gott, frábært að gleðja hundinn á góðri stundu. Fæst í flestum versl. Framleiðandi Ifex ehf., s. 422 7600. Hundabúr hundabúr! Allar stærðir, ótrúlegt verð og að auki 30% afsláttur. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-16, sun. 12-16. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði. American Cocker Spaniel- hvolpar til sölu. Afhendast heilsu- farsskoðaðir og ættbókarfærðir. Frekari uppl. í síma 863 8596. Trjáklippingar, trjáfellingar, önnur garðverk. Garðyrkjufræðingur, vönduð vinna. Sími 891 8509. Trjáklippingar. Tek að mér að klippa limgerði og fella tré. Jónas Freyr Harðarson garðyrkjufræð- ingur, s. 697 8588. Flauelsjakkaföt fyrir ferminguna Frá versluninni Sautján til sölu. Eins og ný, nr. 42. Litur grár. Kosta ný 15.900, fást á 7000 kr. Upplýsingar í síma 698 9190. Lónkot Skagafirði. Staður fyrir hópa. Uppl.í s. 588 7432 Fyrir fólk sem vill gæði! Á besta stað á Mallorca, Port d'Andratx: Íbúðir og raðhús: www.la-pergola.com Hótel: www.hotelmonport.com Frábærir veitingastaðir og sund- laugagarðar. Útivistarfólk, hópar, einstakl- ingar. Gistiheimilið Engimýri Öx- nadal býður uppá góða gistingu í fögru umhverfi Er við þjóðveg no 1 ca 20 min akstur frá Akurey- ri. Pöntunarsími 462-7518 Góutilboð: Tveggja manna her- bergi með morgunverði kr. 6.900. Hótel Vík, Síðumúla 19, s. 588 5588, www.hotelvik.is Gisting í Reykjavík. Eins manns herb. 2.400. Tveggja manna herb. 3.600. Þriggja manna herb. 4.800. (Eldunaraðstaða). Gistiheimilið Bólstaðarhlíð 8, sími 552 2822. Gisting - 28 fm einb. við Skóla- vörðustíg. Eldunaraðstaða, örbylgjuofn, sjónv., dvd, sturta, salerni. Fyrir 1-4 persónur. Geymið auglýsinguna. Símar 861 0557 og 551 7006. Gistiheimili Halldóru Hvidovre/ Köben. Vetrartilboð www.gistiheimilid.dk . Býður upp á ódýra og góða gistingu. S. 0045-24609552/36778886, em- ail@gistiheimilid.dk Frábær hús til leigu 4 fullbúin heilsárshús: 16 manna, 6 manna og tvö fjögurra manna. Heitir pott- ar við húsin. 1 klst. akstur frá Reykjavík. Hellirinn, Ægissíðu 4 við Hellu, Obba og Ægir s. 868 3677. Kínahofið, Kínverskur veitingastaður, Nýbýlavegi 20, sími 554 5022. Súpa og fjórir réttir. Verð 1.390 á mann. Tekið með, verð 1.250. Frí heimsendingarþjónusta. Hafið Bláa Útsýnis- og veitingastaður við ósa Ölfusár. www.hafidblaa.is, sími 483 1000. Grensásvegi 5 Pöntunarsími 588 8585 Heill grillaður kjúklingur 688 kr. Viltu léttast hratt og örugglega? Anna Heiða léttist um 30 kg, Ægir um 7,5 kg. á 6 vikum. Ég um 25 kg og Dóra um 15 kg. www.diet.is Hringdu núna! Margrét, s. 699 1060. Jóga og slökun í Bókasafni Kópavogs. Hóptímar og einka- tímar. Byrjendanámskeið. Slökun og vellíðan. Þú átt það skilið. Kennari Kolbrún Þórðardóttir, sími 861 6317 og hjukrunogheilsa@mmedia.is Byrjendatímar í Kraft Jóga í jógastöðinni Heilsubót, mjög kröf- tugar jógaæfingar. Guðmundur kennir. Uppl. í síma 588 5711. veffang: www.yogaheilsa.is Grensásvegi 5 Pöntunarsími 588 8585 Heill grillaður kjúklingur 688 kr. Vel með farinn King trompet til sölu. Upplýsingar í síma 893 0360. Upprunalegi TAM TAM stóllinn. Margir litir, f. stofnanir og heimili. Útsölustaðir: Mótor, Kringlunni, Verslunin KAFFIBOÐ, Grettisgötu, sími 562 1029. Til sölu viðarrúm Vel með farið ljóst viðarrúm, 2,00x1,60 m, með tveimur dýnum. Upplýsingar í síma 896 9469. Til leigu hergbergi. Góð að- staða. Eldh., borðsalur, setu- stofa, þvottah., Stöð 2, Sýn, fjöl- varp. Gistiheimilið Berg. S. 565 2220 frá kl. 13 til kl. 18 www.gestberg.is Sumar og sól á Spáni og Portú- gal. 12.600 eignir til sölu og leigu á Alicante og Costa del Sol á Spáni. Einnig á Algarve, Lissabon og Porto í Portúgal. www.intercim.is, sími 697 4314. Leigi út sumarhús og íbúðir í Flórens og Greve in Chianti allan ársins hring. Sé einnig um sölu fasteigna í Flórens. begga@inwind.it sími 0039 348 87 16986. Húsnæði í Kaupmannahöfn. Ein- staklingsíbúð með húsg., síma og nettengingu til leigu frá 1. apríl í óákv. tíma. Stutt í alla þjónustu. Einungis reglusamir koma til greina. Áhugasamir sendi á: amageriud@sol.dk/004544643114. Hafnarfjörður 70 fm tveggja her- bergja íbúð í iðnaðarhverfi. Laus strax. Verð 55.000 á mánuði + lítilsháttar þrif í sameign. Möguleiki á 2–3 viðbótarher- bergjum á kr. 15.000 hvert. Upplýsingar í síma 588 7050. Búslóðageymsla og búslóða- flutningar, píanó- og flyglaflutn- ingar. Gerum tilboð hvert á land sem er. Uppl. í s. 822 9500. Barcelona. Íbúð til leigu í mið- borg Barcelona, einnig á Menorca. S. 899 5863. Vegna flutninga frá Danmörku vantar íbúð á leigu í Reykjavík. Reglusemi heitið. Greiðslugeta 30-50 þús. Uppl. í s. 662 4288. Listafólk - hönnuðir - einyrkjar. Enn eru laus nokkur herbergi - vinnustofur - skrifstofur, 13-40 fm í snyrtilegu húsnæði í Hafnarfirði. Sameiginleg kaffistofa. Verð 820 kr. fm. Upplýs. í síma 588 7050. Atvinnuhúsnæði - ódýrt. Erum með glæsilegt 560 fm húsnæði til leigu í hjarta borgarinnar á hlægilegu verði. Húsnæðið er allt nýtekið í gegn og öll aðstaða er á svæðinu. Uppl. gefur Elín í s. 898 2666, elinmjoll@msn.com. Einstaklega falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverki ehf. í Hveragerði. Gott verð. Áratuga reynsla. 30 ánægðir kaupendur. Sýningarhús á staðnum. Upplýsingar í símum 660 8732, 660 8730, 483 5009, fax: 483 5007, email: stodverk@bakkar.is 49 fm sumarhús með 25 fm svefnlofti ásamt 15 fm verönd, fokhelt að innan, fullbúið að utan. Hægt er að skoða myndir og teikningar á heimasíðu okkar www.símnet.is/hledsluhus. Mjög gott verð. Upplýsingar í síma 861 5995, Baldur og 891 8105, Brynja. Þönglabakka 1 109 Reykjavík Sími 520 9550 Fax 520 9551 MJÓDD Teitur Lárusson sölufulltrúi Beinn sími 520 9559 Gsm 894 8090 teitur@remax.is www.remax.is Ertu í fasteignahugleiðingum, að selja eða kaupa „Ég vinn fyrir þig“ ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta Geymið auglýsinguna Sími 893 1733 og 562 6645 JÓN JÓNSSON löggiltur rafverktaki jon@netpostur.is Skolphreinsun Ásgeirs sf. s. 892 7260 og 567 0530 Losa stíflur úr salernum, vöskum, baðkörum og niðurföllum. Röramyndavél til að staðsetja skemmdir í lögnum. FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki Færð þú nóg prótein? Nýr pró- teindrykkur frá Herbalife. Fáðu heilsuskýrslu og prógram sniðið að þínum þörfum. Jonna, s. 896 0935, 562 0936. www.heilsufrettir.is/jonna Pilates – Eingöngu New York menntaðir Pilates-kennarar með tveggja ára menntun. The Pilates Studio, Suðurlands- braut 12, 108 Reykjavík. S. 553 0660, pilates@pilates.is.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.