Morgunblaðið - 07.03.2004, Qupperneq 54
54 SUNNUDAGUR 7. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Á leið til Ítalíu? Síðustu ítölsku-
námskeið vetrarins hefjast 22. og
24. mars. Tilvalið fyrir fríið/námið
á Ítalíu.
www.simnet.is/maggagu,
s. 898 9460, maggagu@simnet.is.
Skartgripagerð Smíðað úr silfri.
Ódýr og skemmtileg námskeið.
Get komið út á land. Upplýsingar
og skráning í síma 823 1479.
Næsta barnfóstrunámskeið
hefst miðvikudaginn 10. mars.
Skyndihjálparnámskeið helgina
12., 13. og 14. mars.
Rauði kross Íslands, Reykjavík-
urdeild, sími 568 8188.
Fjarnám - www.heimanam.is.
Alm. tölvunámsk., bókhaldsnám,
skrifstofutækni, vefsíðug., tölvu-
viðgerðir, íslenska, stærðfræði.
Tölvufræðslan - heimanam.is. Sími
562 6212 virka daga kl. 10-22.
Cranio Sacral Byrjendanámskeið
Upledger Institute í höfuð- og
spjaldhryggjarmeðferð verður
haldið 16.-19. maí. Kennari Judy
Blix, sjúkraþjálfari frá Bandaríkj-
unum. Nánari upplýsingar og
skráning á www.upledger.is
Til sölu 19" KDS ctr skjáir, 36M
litir, upplausn 1600x1200.
Verð kr. 19.000.
Keyri til þeirra sem vilja kaupa.
Timon, sími 692 4721.
Kerfisfræðingur - Tölvuviðgerð-
ir. Tek að mér allar almennar
tölvuviðgerðir. Eitt verð - aðeins
3.000 krónur. Innifalið er öll vinna.
Ég býð vandaða vinnu á góðu
verði en kem ekki í heimahús.
Ólafur, sími 691 6501,
topas@visir.is.
Vantar heimilishjálp, til að sjá um
5 ára barn og aðstoð við heimilis-
störf. Uppl. í síma 847 2200.
Ódýrar notaðar vel yfirfarnar
þvottavélar og þurkarar. Tökum
bilaðar vélar uppí. Höfum einnig
mjög ódýra varahluti í flestar
gerðir þvottavéla. Mandala ef.
Höfðatúni 4, s. 847 5545.
Til sölu dokaflekar 266 lm,
2"x4"x140, 300 lm, 1"x6", 102 lm og
setur 640 stk. Selst allt saman.
Upplýsingar í síma 892 5805.
Slovak kristall
Hágæða kristalsljósakrónur.
Mikið úrval, frábært verð.
Slovak Kristall, Dalvegi 16B,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
www.skkristall.is
Slovak Kristall - Tilboð
Hágæða tékkneskar postulíns-
styttur til sölu. Mikið úrval.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, sími 544 4331.
www.skkristall.is
SKY-sjónvarpsstöðvar! Íþróttir,
bíómyndir og bestu þættir Evr-
ópu. Væri ekki gott að vera með
yfir 100 enskar sjónvarpsstöðvar?
Hef SKY-digital kort til sölu, allar
uppl. er að finna á www.skytv.is
eða í síma 693 1596.
Leir- og glerbrennsluofn
Scandia árg. 2000, 215 lítra. Mjög
lítið notaður. Uppl. í síma 897
7725 og 557 7987.
Góð kaup. King size rúm frá
Ragnari Björnssyni, 3 ára, kr.
19.000. Einnig 2 gashellur og 2
keramikhellur í stálramma, fellt
í borð á aðeins 17.000. Sími 554
1079/699 1179.
Er með stórt plötusafn til sölu.
Vil skipti á bíl, helst Mercedes
Benz 280 SEL, árg. '86-'88 eða
amerískum bíl.
Uppl. í síma 845 8202, Ólafur.
Blómalampar með 25% afslætti.
Blómalampar með síbreytilegum
ljósleiðaraljósum. Margar gerðir.
Verð áður 4.890, tilboðsverð nú
3.650. ONOFF, Smiðjuvegi 4,
Kóp.,s. 577 3377.
Aukakg burt! - www.heilsulif.is.
Hefur þú ítrekað reynt að grenn-
ast án varanlegs árangurs? Ég
missti 11 kg á 9 vikum! Anna 35
kg farin! Fríar prufur!
www.heilsulif.is. Alma s. 694
9595.
Hársnyrtar athugið! Erum með
glæsilega hársnyrtistofu til leigu
í miðbænum í frábæru húsnæði.
Öll tæki og stólar fylgja. Ótrúlegt
verð. Láttu þetta ekki framhjá þér
fara.
Uppl. gefur Elín í s. 898 2666,
elinmjoll@msn.com.
www.auka.is. - Skattframtöl frá
kr. 5.500. Skattframtöl, bókhald,
ársreikningar, aðstoð og ráðgjöf
f. fyrirtæki, húsfélög og einstak-
linga. Fagleg og traust þjónusta
á sanngjörnu verði. S. 823 7079.
www.auka.is,
Viðskiptastofan ehf.
Bókhald/laun.
Ársreikningar/uppgjör.
Skattframtöl.
Skjalagerð.
Alhliða viðskiptaþjónusta.
Ódýr og góð vinna.
Ármúla 29 - Sími 587-4878.
Skattframtöl.
Einstaklingar/fyrirtæki,
Bókhald.
Laun.
Stofnun fyrirtækja.
Sanngjarnt verð.
Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf,
Skeifunni 4, 108 Reykjavík.
S. 581 1600. www.vidvik.is.
Kjarni ehf. - Bókhald - VSK-upp-
gjör - skattskýrslur - ársuppgjör
- stofnun hlutafélaga - launaút-
reikningar o.fl. Símar 561 1212 og
891 7349 - www.kjarni.net
Bókhald
Einstaklingar og fyrirtæki.
Húsfélög.
Laun og skilagreinar.
Stofnun fyrirtækja.
Skattframtöl.
Sanngjarnt verð.
Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf.,
Skeifunni 4, 108 Reykjavík.
S. 581 1600. www.vidvik.is.
Vorið er að koma! Alhliða
smíðavinna, sólpallar, þök, gler
o.fl. Tilboð eða tímavinna.
Upplýsingar í síma 899 6525, Jóel,
eða 899 6798, Guðjón.
Vinnustofa Guggu og Krissu,
Hjalteyri, Tökum að okkur alls
konar handprjón og útsaum. Áttu
ekki eitthvað hálfklárað í skáp
eða skúffu sem þig langar að klá-
ra, t.d. púða, peysu, mynd eða
dúk. Sími 462 7452 og 848 7903.
guddag@binet.is.
Veisluþjónusta
Litlar og stórar veislur. Fundir, af-
mæli, partý o.s.frv. með eða án
veitinga. Leitið uppl. og tilboða.
Lóuhreiður, Kjörgarði,
sími 562 2165 eða 895 3362.
Tek að mér fataviðgerðir
Sauma gardínur, laga föt o.fl.
Vönduð og góð þjónusta.
Uppl. í síma 867 3655 e.kl. 12.
Söngur við öll
tækifæri!
Hrafnhildur
Björnsdóttir
sópran
býður upp á
létt/klassískt
prógramm við
öll tækifæri. Upplýsingar
hrafnhildurb.tripod.com
habba7272@hotmail.com
Gröfuþjónusta Auberts Allar
stærðir af gröfum, fleygar, jarð-
vegsbor, malbikssögun. Tökum
að okkur að skipta um drenlagnir
og fleira. Uppl. í síma 892 1663.
Búslóðaflutningar. Stór bíll, fast
verð á Stór-Reykjavíkursvæðinu,
16 þús. + vsk og þú hefur bílinn
í allt að 12 tíma. Sími 868 4517.
Bílaþjónusta Mosfellsbæjar
Þú gerir við bílinn sjálfur eða
færð aðstoð. Sími 893 4246.
Bíla- og gluggamerkingar. Okk-
ar markmið er að bjóða góða og
markvissa þjónustu á betra verði.
Sérhæfum okkur í umhverfis-
merkingum fyrir fyrirtæki. Nánari
uppl. í s. 868 4522.
Upprunalegi TAM TAM stóllinn.
Margir litir, f. stofnanir og heimili.
Útsölustaðir:
Mótor, Kringlunni,
Verslunin KAFFIBOÐ,
Grettisgötu, sími 562 1029.
Söluaðili fyrir Darmen!
Franskt framleiðslufyrirtæki leitar
að sjálfstæðum aðila til að selja
hágæða undirfatnað, sundfatnað,
sokkabuxur, boli og toppa. Upp-
lýsingar sendist á ensku eða
frönsku til: darmen@wanadoo.fr
Nýkomið
Röndóttar peysur úr bómull og
polýester. Litir: rautt-hvítt og
beige-hvítt.
Buxur í bómull og lín.
Grímsbæ, Bústaðavegi.
Sími 588 8488.
Fermingar, giftingar, árshátíðir.
Veisluborg.is, sími 568 5660.
Grensásvegi 5
Pöntunarsími
588 8585
Heill grillaður
kjúklingur
688 kr.
Tæki til silkiprentunar. Til sölu
ýmis tæki til silkiprentunar. Hand-
prentborð, hálfsjálfvirk prentvél,
lýsingarbúnaður, rammar, sköfur,
litalager o.fl. Upplýsingar í s. 861
6855.
Þessi bátur er til sölu. Til sölu
tog- og netabátur, eikarbátur,
smíðaður árið 1974. Vél Cummins
1994. Verð: Tilboð. Upplýsingar
í síma 897 4707.
www.midlarinn.is Óskum eftir
notuðum bátavélum, 10-100 hö,
siglingatækjum, netaspilum, net-
um ásamt öllu fyrir smábáta.
Sími 892 0808.
Tölvup. midlarinn@midlarinn.is
Til sölu netabátur með grá-
sleppuleyfi. Til sölu mb. Bryn-
hildur HF-83. Báturinn er smíðað-
ur á Skagaströnd 1978. Vél Ford
Mermaid 1989. Báturinn selst
með grásleppuleyfi. Er tilbúinn á
netaveiðar. Bátur í toppstandi.
Uppl. í síma 897 4707.
Toyota double cap til sölu árg.
90. Upphækkaður á 35". Selst
ódýrt. Uppl. í s. 892 8684.
Toyota Avensis 1600 SOL, árg.
1998, ek. 124 þús., dráttarkrókur,
cd, ný tímareim. Verð 850 þús.
Upplýsingar í síma 893 6123.
Tilboð - VW Golf 1400, árgerð
1996, ek. 96 þús. Verð 500 þús.
Upplýsingar í síma 862 4450.
Til sölu Daewoo Nubira SW.
Lítið keyrður, vel meðfarinn fjöl-
skyldubíll. Fyrsti skráningardagur
15.03.1999. Ekinn 53.000 km. Bein-
skiptur, CD og útvarp, rafmagn
í rúðum og speglum. Vetrardekk
fylgja. Nýskoðaður án ath. Verð
650.000.
Áhugasamir gætu haft samband
við Davor í síma 693 9206.
Suzuki Vitara Jlxi árg. '96, ek.
132 þús. 3 d., dísel m. mæli. Cd,
toppgrind, saml., allt rafdrifið. All-
ur nýyfirfarinn og í toppstandi.
Uppl. í 699 7485/699 6334.
Subaru Impreza árg. '98 ek. 118
þús. km. 4 dyra 2WD. Vel með
farinn og lítur vel út. Skipti á
ódýrari koma til greina. Verð 540
þús. Uppl. í síma 869 3633.
Peugeot dísel húsbíll, árg. '90,
Mk. 135 þús. Svefnpláss fyrir 5.
Toppbox, hjólagrind. Bíll m. öllu.
Ísskápur, miðstöð, heitt og kalt
vatn og salerni.
Upplýsingar í síma 892 2866.
Mercedes Benz SLK 230 Compr.
árg. '99, ek. 70 þús. km. '99 árg.,
sjálfs., leður, ek. 70 þ. Listav. 2.990
þ., stgtilb. 2.590 þ. Bílalán 2.070
þ., afb. 51 þ. Innfl. nýr.
www.bilasalan.is, s. 533 4000.
Innflutningur USA. Bílar, vélar,
sjálfsk. Verðd. Grand Laredo árg.
2000 verð 1,8 millj. Árg. 2004 verð
3,6 millj. Heiðarlegur og vanur
innflytjandi (líklega ódýrastur á
markaðinum). Heimasíða centr-
um.is/bilaplan en upplýsingar í
síma 896 5120.
Ford Explorer árg. '03, ek. 9000
km. SPORT TRAC, 4,0 l, 4x4,
sjálfsk., leður, sóllúga, rafm. í öllu
o.fl. Glæsilegur pallbíll. Verð
3.590 þús. Uppl. í s. 862 4188.
Flutningskassi m. kæli
L. 745,5, b. 255, h. 210. Uppl. gefur
Bjarni Haraldsson í s. 453 5124.
Chevrolet Suburban árg. '97.
Með öllu. 6,5 turbo dísel. Topp-
eintak. Tilboð 2.390.000. Sími 846
5130 og 421 2221.
Grensásvegi 5
Pöntunarsími
588 8585
Heill grillaður
kjúklingur
688 kr.
Sjón er sögu ríkari, afar vandað
og fallegt 58 fm heilsárs sumar-
hús til afh. strax, fullbúið að utan
og fulleinangrað. Allt timbur til
klæðningar að innan fylgir með.
Tökum pantanir í ýmsar stærðir
sumarhúsa á mismunandi bygg-
ingarstigum.
Hólmatindur ehf. Sími 696 1896.
Til sölu gasísskápur br. 53 x d.
52 x h. 61 cm, einnig gaseldavél
tveggja hellna ofan á borð, 47x30
cm. Uppl. í síma 696 3744.
Hesthús óskast strax til leigu
á Fákssvæðinu, fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 698 5713.
Til sölu 6 metra gámur. Einnig
dráttarbeisli á Bens, rafmagns-
tafla og 4 stk. 31, 10 og 50 tommu
sumardekk á 15 tommu álfelgum
af Toyota-jeppa.
Upplýsingar í síma 897 4597.
CAT bátavélar.
Höfum til sölu 4 stk. nýjar CAT
3196 660 hp. Henta vel hraðfiski-
bátum. Getum útvegað gír ef
óskað er. Hagstætt verð.
Veltak ehf.,
sími 565 1236, fax 565 1263.
Flottur maður - vill finna flottan
mann, ekki það ég hafi týnt hon-
um, þarf að vera fjárhagslega
sjálfstæður, hafa tilfinninga-
greind, vera rómantískur og
skemmtilegur. Ég er 51 árs kona
á höfuðb.svæðinu. Áhugasamir
sendi bréf til augl.deildar Mbl.
merkt: „K—15049“.
Nýtt og spennandi söngnám-
skeið. Söngnámskeið fyrir fólk á
öllum aldri hefst 15. mars. Sung-
ið með undirleik og hljómsveit,
upptaka í hljóðveri. Innritun hafin
í s. 898 9955, evaasrun@simnet.is.
Trommunámskeið - einkatímar.
Trommunámskeið fyrir fólk á öllum
aldri hefst 15. mars. Einkatímar.
Leiðbeinandi: Magnús Ásvalds-
son. Innritun hafin í s. 898 9955 eða
í s. 893 2272 eftir kl. 17.
„Vorið“. Rómantískur og nota-
legur bolli. Handrenndur og hand-
málaður.
Eldstó, Miðgarði, Selfossi.
Sími 482 1011, 691 3033.
eldsto@internet.is
Gullmoli - Mercedes Bens SL
380, árg. 1983, ekinn 87 þúsund
mílur. Einn eigandi í Flórída. Eins
og nýr og algerlega í uppruna-
legu ástandi. Tilboð. Nánari upp-
lýsingar: hannes@mfa.is .