Morgunblaðið - 07.03.2004, Page 60

Morgunblaðið - 07.03.2004, Page 60
60 SUNNUDAGUR 7. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ 1. Hvaðan er þungarokkssveitin Amon Amarth? 2. Hvaða frægi gítarleikari mun fara með hlutverk í næstu mynd um Leðurblökumanninn? 3. Hvað er Britney Spears gömul? 4. Hvað heitir höfundur Harry Potter bókanna? 5. Hvaða sveit skipa Jón Rafns- son, Björn Thoroddsen, Erik Quick og Stefán S. Stefáns- son? 6. Í hvaða rokksveit var plötusnúð- urinn DJ Ace? 7. Hvað heitir plata Hvanndals- bræðra sem út kom fyrir stuttu? 8. Hvers lenskur er Birgir Enni? 9. Hver leikstýrir myndinni Igby á niðurleið (Igby goes down)? 10. Í hvaða heimsálfu er Harry Bretaprins staddur nú um stundir? 11. Hvaða tvö félög standa að Hinsegin bíódögum? 12. Hvað heitir teiknari Tvíhöfða- teiknimyndanna? 13. Hilmir Snær Guðnason fer með aðalhlutverkið í nýrri, þýskri mynd. Hvað heitir myndin? 14. Hver er matreiðslumaður árs- ins? 15. Af hvaða tilefni var þessi mynd tekin? 1. Svíþjóð. 2. The Edge úr U2. 3. 22 ára. 4. J.K. Rowling. 5. Predikarana. 6. Skunk Anansie. 7. Út úr kú. 8. Hann er færeyskur. 9. Burr Steers. 10. Afríku (nánar tiltekið í Lesótó). 11. Sam- tökin ’78 og FSS (Félag samkynhneigðra og tvíkynhneigðra stúdenta). 12. Hugleikur Dagsson. 13. Baunir klukkan hálfsex (Erbsen auf halb 6). 14. Lárus G. Jónasson. 15. Vegna tónleika Mínuss í Íþróttahúsinu á Torfnesi, Ísafirði, sem fram fóru í síðustu viku. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna máá síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. Hinn 1. júní 2002 var meðalaldur 45 kennara við skóla nokkurn 47 ár. Hinn 31. maí 2003 hættu 4 kennarar við skólann vegna aldurs. Þeir voru 60, 62, 64 og 67 ára gamlir. Þá þegar voru ráðnir 3 kennarar í þeirra stað. Aldur þeirra var þá 24, 26 og 27 ár. Hver var meðalaldur kennaraliðsins í skólanum hinn 1. júní 2003? Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er á vefsíðu Digranesskóla, digra- nesskoli.is, á hádegi föstudaginn 12. mars. Ný þraut birtist sama dag kl. 16:00 ásamt lausn þessarar og nöfnum vinningshafanna. Lausn síðustu þrautar er: X = 15. Stærðfræðiþraut Digranes- skóla og Morgunblaðsins Pera vikunnar: ÞESSIR bekkir heimsóttu Morgunblaðið í tengslum við verkefnið Dagblöð í skólum. Dagblöð í skólum er samstarfsverkefni á vegum Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur sem Morgunblaðið tekur þátt í á hverju ári. Að lokinni verkefnaviku þar sem nemendur vinna með dagblöð á margvíslegan hátt í skólanum koma þeir í kynnisheimsókn á Morgunblaðið og fylgjast með því hvernig nútíma- dagblað er búið til. Kærar þakkir fyrir komuna, krakkar! Morgunblaðið/Ásdís Bekkur 71 í Hólabrekkuskóla. Morgunblaðið/Þorkell 7. KF í Seljaskóla. Morgunblaðið/Eggert 7. bekkur HLB í Setbergsskóla. Morgunblaðið/Heiðar Þór 7. HN Borgaskóla. Morgunblaðið/Jim Smart 7. HSH Setbergsskóla. Morgunblaðið/Jim Smart 7. HS Langholtsskóla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.