Morgunblaðið - 07.03.2004, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 07.03.2004, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. MARS 2004 67 Sýnd kl. 2. Íslenskt tal. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.15 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4 og 6. Frábær gamanmynd frá höfundi Meet the Parents Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. LÆRÐU AÐ ROKKA!! Fleiri börn...meiri vandræði! FRUMSÝNING Charlize Theron: fyrir besta leik í aðalhlutverki. ÓHT Rás2 HJ MBL Kvikmyndir.com Jack Black fer á kostum í geggjaðri grínmynd sem rokkar! Miðaverð kr. 500. Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www .regnboginn.is Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40.Sýnd kl. 8 og 10.20. „Dýrmætt hnossgæti“ EPÓ Kvikmyndir.com Allir þurfa félagsskap SV MBL „Glæsilegt ævintýri. Hreinn unaður frá upphafi til enda.“ Fréttablaðið „ l il t i t ri. r i r fr fi til .“ r tt l i SV Mbl. ÓHT Rás 2Kvikmyndir.comvi y ir. ÓHT Rás2 Sýnd kl. 4 og 6. Fleiri börn...meiri vandræði! Vinsælasta fjölskyldumynd ársins í USA! Þau eiga 12 börn og mamman er fjarverandi - þetta endar með ósköpum! Frábær skemmtun! FRUMSÝNING Hvernig leysir þú morðmál þegar öll vitnin og allar vísbendingar benda á þig? Óskarsverðlaunahafinn Denzel Washington MÖGNUÐ SPENNUMYND! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Besta frumsamda handrit Þúsund Friðarský á Himni Sýnd kl. 4 Aðalhlutverk Rosa Furr Sýnd kl. 6 Skyndilega Sýnd kl. 8 Sæl eru þau sem þyrstir Sýnd kl. 10 PAUL McCartney er ekki á nástrái því hann er ríkari en Elton John, Mick Jagger og Madonna til sam- ans, að því er kemur fram á nýjum lista sem blaðið Mail on Sunday hefur birt. Samkvæmt listanum nema eignir McCart- neys 725 millj- ónum punda, eða nærri 95 milljörðum króna. Þá er Sean Connery ríkasti breski leikarinn, samkvæmt listan- um. Mail on Sunday áætlar að eignir hans nemi 66 milljónum punda en fyrir neðan Connery, sem orðinn er 73 ára, eru m.a. Rowan Atkinson og Anthony Hopkins. Nokkuð kemur á óvart, að Tracy Ullman er efst á lista yfir ríkustu kvenstjörnur Breta en eignir hennar eru metnar á 45 milljónir punda. Ríkidæmi hennar er rakið til þess að teiknimyndirnar um Simpson-fjölskylduna hófu göngu sína í skemmti- þætti sem hún sá um. Í öðru sæti er leikkonan Catherine Zeta- Jones, sem talin er eiga um 30 milljónir punda … Svo virðist sem síðasta kvikmyndin um japönsku risaeðluna Godzilla sé í farvatn- inu, en risaeðlan hefur komið fram í 28 kvikmyndum á 50 ára tímabili. Gert er ráð fyrir að nýjasta kvik- myndin um Godzillu, sem talin er verða sú síðasta, verði sýnd í des- ember næstkomandi. Risaeðlan hefur dregið að sér um 100 millj- ónir aðdáenda í Japan frá 1954 og orðið nokkurs konar sérmenning- arlegt japanskt fyrirbrigði. Í lokakvikmyndinni koma fram 10 skepnur sem hafa áður sést í kvik- myndum Godzillu, en sögusviðið verður New York, Shanghæ, Sydn- ey og París, að sögn BBC. Þar seg- ir að Godzilla hafi áður fengið hlé frá kvikmyndum, fyrst árið 1975 og svo árið 1995. Skepnan kom svo fram að nýju í kvikmynd frá Holly- wood nokkrum árum síðar, en hlaut litlar vinsældir, einkum með- al japanskra unnenda Godzillu … FÓLK Ífréttum KVIKMYNDADAGAR helgaðir myndum frá Eyjaálfunni hefjast um næstu helgi með frumsýningu nýsjálensku myndarinnar Whale Rider sem vakið hefur mikla athygli um heim allan undanfarið. Hin 13 ára gamla aðalleikkona myndarinn- ar Keisha Castle-Hughes var m.a. tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína í myndinni. Tvær aðrar myndir verða sýndar á dög- unum, The Dish sem fjallar um óvæntan smáræðisþátt Ástrala í fyrstu Apollo-geimferðinni og gam- anmyndin Better Than Sex. Báðar hafa fengið fínustu dóma. Það er Filmundur, Græna ljósið og Há- skólabíó sem standa að Eyjaálfu- dögunum … Lágmenningarkvöld verður hald- ið á Jóni forseta annað kvöld en þá verða sýndar sígildar léttbláar B- myndir; fyrst tvær eftir hinn banda- ríska Russ Meyers Vixen frá 1968 og Beyond The Valley of the Dolls frá 1970 og þá breska myndin Am- orous Milkman frá 1974 … Bíóbrot Keisha Castle-Hughes í "Whale Rider".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.